Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 11
11FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013
Hafrún Harð ar dótt ir hlaut við
ur kenn ingu fyr ir best an ár ang
ur á stúd ents prófi við út skrift ina
í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga 21.
des em ber sl. Að auki fékk hún
við ur kenn ingu fyr ir góð an ár
ang ur í raun grein um, stærð fræði,
ís lensku og spænsku. Hafrún er
19 ára og er frá Ó lafs vík, en hún
stund aði nám á nátt úru fræði braut
við FSN. Í sam tali við Skessu
horn kvaðst hún afar á nægð með
nám ið í skól an um. „FSN er mjög
góð ur skóli og ég hefði ekki vilj
að vera ann ars stað ar í námi.
Þar að auki er mjög þægi legt að
geta ver ið heima með an á nám
inu stend ur og fékk ég mjög góð
an stuðn ing hjá fjöl skyldu minni í
nám inu," sagði Hafrún sem lauk
stúd ents prófi á þrem ur og hálfu
ári. Á ný lið inni önn var hún í
fjar námi í stærð fræði við skól
ann þar sem hún skellti sér suð ur
í Hús stjórn ar skól ann í Reykja vík.
„Það var rosa lega gam an að vera
þar og margt nýtt sem ég lærði,"
seg ir hún og mæl ir sterk lega með
námi þar, seg ir það afar hag nýtt.
Að spurð um hvað hún hygg
ist gera í fram tíð inni svar aði
Hafrún að sér lit ist best á nám
í tölv un ar fræði við Há skóla Ís
lands. Það væri á dag skránni eins
og er. „ Einnig heill ar að fara í
klæð skera nám en ég fékk mik
inn á huga fyr ir því eft ir ver una í
Hús stjórn ar skól an um þar sem ég
lærði m.a. að sauma. Ég hef mik
ið feng ist við að prjóna og hef ur
sá á hugi lík lega kom ið frá ömmu
minni sem er mik il prjóna kona.
Þetta get ur þó allt breyst þeg ar
líð ur á árið. Fyrst um sinn verð
ég þó að vinna í bak arí inu hér
heima í Ó lafs vík," sagði dúx inn
Hafrún að end ingu.
hlh
Hafrún Harð ar dótt ir ný stúd ent og dúx. Hún saum aði sjálf út skrift ar kjól inn
sinn. Ljósm. Krist ín Boga dótt ir.
Tölv un ar fræði og
klæð skera nám heill ar
Út skrift hjá Fjöl brauta skóla Snæ fell inga
Braut skrán ing frá Fjöl brauta skóla
Snæ fell inga í Grund ar firði fór fram
föstu dag inn 21. des em ber sl. við
há tíð lega at höfn. Alls braut skráð
ust 26 stúd ent ar að þessu sinni,
sautján af fé lags fræða braut, sex af
nátt úru fræða braut, tveir luku við
bót ar námi til stúd ents prófs og þá
var einn stúd ent sem út skrif að ist af
mála braut. Skóla meist ari FSN, Jón
Egg ert Braga son, flutti á varp og
braut skráði nem end ur einn af öðr
um. Hrafn hild ur Hall varðs dótt ir
að stoð ar skóla meist ari af henti síð an
nokkrum nem end um verð laun fyr
ir góð an náms ár ang ur:
Hafrún Harð ar dótt ir hlaut við
ur kenn ingu fyr ir hæstu ein kunn
á stúd ents prófi. Hún hlaut einnig
verð laun fyr ir góð an ár ang ur í
raun grein um, stærð fræði, ís lensku
og spænsku.
Her dís Lína Hall dórs dótt ir
hlaut verð laun fyr ir góð an ár ang ur
í fé lags fræði grein um og þýsku.
Sig rún Ella Magn ús dótt ir hlaut
verð laun fyr ir góð an ár ang ur í sál
fræði.
Harpa Dögg Ket il bjarn ar dótt-
ir hlaut við ur kenn ingu fyr ir góð an
ár ang ur í ensku.
Ás berg ur Ragn ars son hlaut
verð laun fyr ir góð an ár ang ur í list
grein um.
Jón Við ar Páls son fyrr um for
seti NFSN hlaut við ur kenn ingu
fyr ir fé lags störf í þágu skól ans.
Boð ið var upp á tón list ar at riði
á at höfn inni. Stór sveit Snæ fells
ness lék nokk ur vel val in lög við
góð ar und ir tekt ir gesta sam kvæmt
venju við út skrift ar at hafn ir skól
ans. Einnig söng Dag fríð ur Gunn
ars dótt ir ný stúd ent lag ið Have yo
ur self a merry little christmas við
und ir leik Hólm fríð ar Frið jóns dótt
ur.
Önn ur á vörp voru flutt. Sól rún
Guð jóns dótt ir flutti kveðju ræðu
fyr ir hönd kenn ara og starfs fólks
skól ans og þá tal aði Sæ dís Alda
Karls dótt ir fyr ir hönd fimm ára
stúd enta. Sæ dís fór fögr um orð
um um skól ann og þann tíma sem
hún átti þar og minnti ný stúd enta
á að þeim stæðu all ir veg ir fær ir í
fram tíð inni. Fyr ir hönd ný stúd enta
flutti Jón Við ar Páls son kveðju ræðu
þar sem hann hvatti fólk óspart til
að vera já kvætt og hrósa hvort öðru.
Að lok inni at höfn var gest um boð
ið upp á veit ing ar í boði Fjöl brauta
skóla Snæ fell inga. hlh
Jón Egg ert Braga son skóla meist ari á varp ar gesti og ný stúd enta. Ljósm. tfk.
Út skrift ar dag ur er gleði dag ur, eins og sjá má. Ljósm. tfk.