Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 03.01.2013, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2013 Vest lend ing ur árs ins að þessu sinni er Vil hjálm ur Birg is son verka lýðs­ leið togi á Akra nesi. Vil hjálm ur hef­ ur gegnt for mennsku í Verka lýðs­ fé lagi Akra ness und an far in níu ár og á þeim tíma stað ið í stafni með fé lags mönn um í að efla og byggja upp fé lag ið, en ríf lega 3000 laun­ þeg ar eiga nú að ild að því. Vil­ hjálm ur, eða Villi eins og hann er kall að ur, kveðst vera mik ill keppn­ is mað ur og er til bú inn að ganga langt í kjara bar átt unni fyr ir fé­ lags menn VLFA. Hann hef ur á ár­ inu vak ið at hygli lands manna fyr ir sköru lega fram göngu í mál efn um launa fólks. Ekki síst hef ur hann lát­ ið til sín taka í um ræð unni um af­ nám nú ver andi forms verð trygg­ ing ar og um skulda mál heim il anna. Í þeim mál um bar hæst á ár inu að VLFA á samt átta öðr um stétt ar fé­ lög um á kvað í haust að láta reyna á lög mæti verð tryggðra neyt enda­ lána. Blaðamaður Skessu horns sett­ ist nið ur með Vil hjálmi og fór yfir svið kjara bar átt unn ar eins og hún blas ir við frá sjón ar hóli hans. Reynsla af verka manna- störf um hjálpa Vil hjálm ur Birg is son er fædd ur og upp al inn Ak ur nes ing ur. „Ég er fædd ur 5. á gúst 1965, er gift ur og á fjög ur börn og fjög ur barna­ börn. Alla tíð hef ég starf að sem verka mað ur. Ég starf aði á Akra­ nesi á smá bát um, við beitn ingu, vann í frysti húsi og að auki var ég á ís fisk s tog ur um. Síð an vann ég sem há seti á Akra borg inni al­ veg þar til henni var lagt árið 1998 sam hliða því að Hval fjarð ar göng­ in voru opn uð. Af sjón um fór ég til Spal ar í gjald skýl ið við göng in og var þar frá 1998 til 2003," seg ir Vil hjálm ur. Hann tel ur að reynsla sín sem verka mað ur á al menn­ um vinnu mark aði hafi hjálp að sér mik ið í nú ver andi starfi. „Ég veit hvað það er að vinna á þeim kjör­ um sem mað ur er sí fellt að berj­ ast fyr ir að hækka og það hjálp ar manni við samn inga borð ið. Mað­ ur get ur hrein lega veg ið og met ið þau laun sem ver ið er að semja um og gert sér bet ur grein fyr ir hvort þau séu á sætt an leg eða ekki," bæt­ ir hann við. Alltaf lát ið sína rödd heyr ast Sem starfs mað ur í gjald skýli Spal­ ar hóf Vil hjálm ur að taka þátt í verka lýðs mál um. „ Þannig kom ég inn í stétt ar fé lags bar átt una, gegn­ um gjald skýl ið. Þetta var þannig að gerð ur var kjara samn ing ur við starfs menn í gjald skýl inu sem ég var afar ó hress með. Ég gagn rýndi samn ing inn við þann sem gegndi for mennsk unni í VLFA á und an mér og í fram hald inu var ég kos­ inn í trún að ar ráð fé lags ins. Þar fór í raun bolt inn að rúlla," seg­ ir Vil hjálm ur sem kveðst ætíð hafa haft sterk ar skoð an ir á mál efn­ um laun þega. „Ég hef alltaf ver ið svona póli tísk ur eins og sagt er, að minnsta kosti hafði ég fylgst mik­ ið með verka lýð spóli tík og póli­ tík al mennt áður en ég tók við for­ mennsku í VLFA. Ég hef sem sagt alla tíð lát ið rödd mína heyr ast ef þannig má að orði kom ast." Varð for mað ur í kjöl far á taka Vil hjálm ur tók við for manns emb­ ætt inu á að al fundi VLFA 19. nóv­ em ber 2003 í kjöl far mik illa á taka um stjórn fé lags ins. „Það gekk gríð ar lega mik ið á í VFLA frá ár­ inu 2000 al veg til 2003. Starf semi fé lags ins var ekki eins og hún átti að vera, bæði hvað varð ar fjár muni fé lags ins, fé lags starf og ann að. Deil urn ar urðu það mikl ar að það end aði með því að ASÍ yf ir tók fé­ lag ið og skip aði yfir það eins kon ar til sjón ar mann. Nið ur staða ASÍ var ein fald lega sú að láta fram kvæma alls herj ar kosn ingu í fé lag inu um nýja stjórn. Stillt var upp tveim­ ur list um, ann ars veg ar með fyrri stjórn end um og hins veg ar lista sem ég stillti upp. Það var þannig að hvorki meira en minna en 90% allra fé lags manna á þess um tíma tóku þátt í þess ari alls herj ar kosn­ ingu og náði minn listi kjöri. Ég full yrði að fáir stjórn ar menn njóti eins mik il stuðn ings og við af þess­ um á stæð um," seg ir hann en síð­ an þá hef ur hróð ur fé lags ins far ið upp á við. Stærsta verk efn ið að sam eina fé lag ið Nýrr ar stjórn ar und ir for mennsku Vil hjálms beið stórt verk efni þeg­ ar hún tók við stjórn ar taumun um í árs lok 2003. „Fé lag ið var á þess­ um tíma rek ið á yf ir drætti og aðr­ ir sjóð ir áttu litla fjár muni. Fé lags­ starf ið var held ur ekki upp á marga fiska. Það varð því al gjör við snún­ ing ur á starf semi fé lags ins. Okk­ ur hef ur tek ist að byggja upp alla sjóði fé lags ins af mikl um mynd ar­ skap. Það er for senda þess að geta ver ið í kjara bar áttu. Ekk ert stétt­ ar fé lag get ur stað ið í bar áttu nema að vera vel fjár hags lega búið. Það er grund völl ur þess að geta tek ið á vanda mál um sem geta kom ið upp og einnig að bjóða fé lags mönn­ um þá þjón ustu sem menn vilja fá. Á þess um tíma erum við búin að láta okk ar fé lags menn njóta góðs af þess ari af komu með því að auka styrki úr sjúkra sjóð um og ann­ að slíkt. Við erum einnig búin að gera samn inga við fyr ir tæki um af­ slætti, kaupa tvö ný sum ar hús og taka önn ur í gegn. Þannig að það er búin að vera mik il upp bygg­ ing síð an við tók um við og góð ur gang ur í fé lags starf inu. Sem dæmi þá hef ur fé lags mönn um fjölg að, en 2003 voru þeir um 1.500 tals ins en eru nú yfir 3.000," seg ir Vil hjálm­ ur og minn ist orða Grét ars Þor­ steins son ar fyrr ver andi for seta Al­ þýðu sam bands Ís lands á að al fund VLFA í nóv em ber 2003, þar sem Vil hjálm ur var kos inn for mað ur. „Hann sagði að framund an væri gríð ar lega vinna við að sam eina fé lag ið eft ir þann mikla klofn ing sem varð. Það hef ur tek ist að mín­ um dómi, ekki síst í ljósi þess að fé lags mönn um hef ur fjölg að." Fé lag ið verður að hafa fé lag ana með sér En hver er lyk ill inn að efl ingu stétt ar fé lags á borð við VLFA? Að þessu er Vil hjálm ur spurð ur og hann sit ur ekki á svör um sín um. Lyk ill inn sé ein fald lega að vera í góð um tengsl um við fé lags menn. „Ég get tek ið sem dæmi að í kjara­ samn inga við ræð um sem við átt­ um við Norð urál árið 2011, al veg hörku kjara við ræð um, gekk mik ið á hjá okk ur. Þá tók ég þá á kvörð un að halda fundi með starfs mönn­ um fyr ir tæk is ins og hélt þá í Bíó­ höll inni sem tek ur upp und ir 300 manns. Þrír fund ir voru haldn ir þar til að auka sam stöðu hjá fólk­ inu og var vel mætt. Það tókst nefni lega að fylla höll ina tvisvar sinn um. Þannig að um 300 starfs­ menn Norð ur áls mættu á þessa tvo fundi og svo voru um 200 í þriðja skipt ið. Þetta sýndi mér ekki nema eitt; að það var mik il sam staða fyr ir því með al starfs manna að ná fram þeim kjara samn ingi sem barist var fyr ir. Þessi sam staða sýndi stjórn­ end um og eig end um fyr ir tæk is ins að stétt ar fé lag ið hafði starfs menn fyr ir tæk is ins á bak við sig," seg­ ir Vil hjálm ur. „ Þetta hef ur mjög mik ið að segja hvern ig til tekst við samn inga borð ið, að fé lag ið hafi fé­ lags menn þétt að baki sér. Því það má segja að í allri kjara samn ings­ gerð og öðru slíku, þá er for mað ur í stétt ar fé lagi ekki neitt nema hann hafi bak land ið í lagi. Þá veit mað ur líka hversu langt mað ur geti geng­ ið í kjara bar áttu fyr ir sína fé lags­ menn," bæt ir hann við. ASÍ er bit laust Vil hjálm ur hef ur sterk ar skoð an­ ir á því hvern ig ASÍ hef ur starf að og dreg ur hvergi und an í gagn rýni sinni á regn hlíf ar sam tök ís lenskr­ ar verka lýðs hreyf ing ar. „Ég hef oft sagt bæði op in ber lega og ann­ ars stað ar að ég líki ASÍ við aldr aða mann eskju sem þarf að taka út sér tenn urn ar að kveldi og setja í glas ­ verka lýðs hreyf ing in er nefni lega ger sam lega bit laus. Ég lít svo á að það þurfi miklu meiri kraft en við erum að sjá í dag í ASÍ. Það er ekki að á stæðu lausu að í könn un um skrapi verka lýðs hreyf ing in botn­ inn þeg ar kem ur að trausti," seg­ ir Vil hjálm ur og er ó myrk ur í máli. „Fjöl mörg dæmi eru um að ASÍ hef ur ver ið úr tengsl um við gras­ rót ina. Þetta er ég ó á nægð ur með. For ysta ASÍ tók t.d. stöðu með Ices a ve samn ing un um. Hvern­ ig má það vera að þeir tóku stöðu með Ices a ve þeg ar 90% þjóð ar­ inn ar var á móti því? Þetta er mér gjör sam lega hul in ráð gáta. Þeir voru einnig á móti al menn um leið­ rétt ing um í skulda mál um heim­ il anna og í stað inn var barist fyr­ ir sér tæk um leið um. Að auki kom ASÍ með þessa sam ræmdu launa­ stefnu sem var fá rán leg í mín um huga. Enda hef ur kom ið á dag­ inn að VLFA hafði rétt fyr ir sér þar sem út flutn ings fyr ir tæki hafa sýnt að þau eru mun bet ur af lögu­ fær en önn ur fyr ir tæki," seg ir Vil­ hjálm ur. Hann nefn ir sem dæmi að þar sem þessi leið var val in hjá ASÍ hef ur ekki ver ið tryggt að marg­ ir laun þeg ar fái þær kjara bæt ur sem raun veru leg inni stæða er fyr­ ir. Sum fyr ir tæki í út flutn ingi hafa nefni lega borg að út bónusa að eig­ in frum kvæði sem er vel en önn­ ur ekki. „Sam herji hef ur til dæm is lát ið sína starfs menn hafa 800.000 krón ur um fram gerða samn inga; 47.000 krón ur á mán uði. Þetta var það sem ég benti á, að út flutn ings­ fyr ir tæki væru mun burð ugri en önn ur. Síð an hafa fyr ir tæki eins og HB Grandi sem koma ekki með bónusa og segja, kannski rétti­ lega: „Við borg um bara eft ir kjara­ samn ing um." Þarna voru gríð ar leg skemmd ar verk unn in hjá ASÍ að mín um dómi." Sjóðs fé lag ar stjórni líf eyr is sjóð um sín um Vil hjálm ur vill sjá nýtt fyr ir komu­ lag í stjórn líf eyr is sjóða líta dags­ ins ljós og hef ur lagt fram til lög ur þar að lút andi. „Árið 2009 í kjöl far banka hruns ins lagði ég til á ASÍ þingi að hætt verði við svoköll uð helm inga skipti í stjórn um líf eyr­ is sjóð anna. Í dag er þetta þannig að at vinnu rek end ur skipa helm­ ing stjórna og full trú ar verka­ lýðs fé laga hinn helm ing inn, nán­ ast alltaf for menn fé laga. Ég vildi að menn hættu þessu fyr ir komu­ lagi og lagði því til að sjóðs fé lag ar sjálf ir kjósi sér stjórn yfir sjóð ina sína. Til lag an var því mið ur felld með 80% at kvæða á að al fundi ASÍ. Í kjöl far þings ins lét ég gera könn­ un hjá Capacent Gallup með al al­ mennra fé lags manna í ASÍ þar sem ég spurði sömu spurn ing ar og til­ lag an mín hljóð aði á þing inu. Þar snérist þetta við. Í könn unni sögð­ ust 84% styðja til lög una. Þetta er einmitt enn eitt dæmi þess að tengsl ASÍ við gras rót ina eru eng­ in," seg ir Vil hjálm ur sem tel ur brýnt að breyta líf eyr is sjóðs kerf­ inu. „Ég lít svo á að laun þeg inn sé að borga þessi tólf pró sent sem renna á hverj um mán uði í sjóð ina; laun þeg inn borg ar fjög ur pró sent og at vinnu rek and inn átta. Þetta er bein lín is hluti af því sem kjara­ samn ing ar skila laun þeg an um. Ég sé á eng an hátt rök fyr ir því af hverju at vinnu rek end ur eru þarna inni. Af hverju eru þeir að ráð stafa laun um laun þega aft ur? Á stæð­ an er ein föld, það er lífs nauð syn­ legt fyr ir at vinnu líf ið að hafa hlut­ deild í stjórn sjóð anna til að veita fé þeirra til fjár fest inga." At vinnu rek end ur fari úr stjórn um sjóð anna Og Vil hjálm ur held ur á fram. „Það töp uð ust 500 millj arð ar króna í banka hrun inu 2008, all ir í gegn­ um at vinnu líf ið sem því mið­ ur hafði ó heft an að gang að sjóð­ um líf eyr is sjóð anna. Þá skipti máli að eiga full trúa í stjórn um líf eyr­ is sjóð anna. Þá hef ég spurt sjálf­ an mig að því hvort að á stand­ ið sé ekki orð ið eitt hvað skrýt­ ið þeg ar for menn í stétt ar fé lög­ um eru farn ir að taka á kvarð an ir í stefnu ein hvers fyr ir tæk is í gegn­ um stjórn ar mennsku í ein hverj­ um líf eyr is sjóðn um vegna fjár fest­ inga. Nokkr ir líf eyr is sjóð ir eiga t.d. yfir 51% í Voda fo ne sem ný­ lega var sett á mark að. Ég velti því fyr ir mér hvort að þarna séu ekki komn ir hags muna á rekstr ar. For­ svars menn verka lýðs fé laga bera á byrgð á hlut í fyr ir tæki sem þarf að semja um launa kjör o.s.fv. Eru menn ekki komn ir öf ug um meg­ in við borð ið? Jú, al veg klár lega segi ég og þessu þarf að breyta. Ég vil þó taka fram að ekki ein króna tap að ist hjá sjóðs fé lög um okk ar í Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness er Vest lend ing ur árs ins 2012 Breyt ir öllu að hafa fólk ið á bak við sig Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness og Vest lend ing ur árs ins 2012 val inn af les end um Skessu horns.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.