Skessuhorn


Skessuhorn - 09.01.2013, Qupperneq 4

Skessuhorn - 09.01.2013, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Íris Gefnardóttir, ýmis sérverkefni irisg@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. At huga semda kerfi DV fær á bauk inn Einn sjón varps þátt ur árs ins sker sig úr hvað á horf snert ir, eða hef ur fram að þessu gert það. Sá er nokkurn veg inn sá síð asti í röð inni, nefni lega Ára mótaskaup Rík is sjón varps ins. Í ára tugi hafa lands menn var ið síð asta klukku tíma árs ins límd ir við skjá inn og í kjöl far ið og næstu daga á eft­ ir rök rætt um hvort Skaup ið hafi ver ið gott eða slæmt. Sitt sýn ist hverj­ um og hafa að sjálf sögðu all ir rétt fyr ir sér þar sem smekk ur manna er mis­ jafn eins og þeir eru marg ir. Skaup ið að þessu sinni fannst mér bæði slæmt og gott. Í því voru á gæt ir sprett ir, bein skeytt ir punkt ar um það sem gerð ist á ár inu. Stjórn mála menn, fjöl miðla fólk, for set inn og og ýms ir aðr ir fengu sinn skerf ým ist mak lega eða ekki. Það sem mér fannst einna helst gagn­ rýni vert við þátt inn var að sami langi brand ar inn var sagð ur fjór um sinn­ um. All ir hafa kynnst að stæð um þar sem ein hver upp tek inn af sjálf um sér hef ur marg sagt sama brandar ann af því dátt var hleg ið í fyrsta skipt ið sem hann sagði frá. Auð vit að dofn ar bros ið hjá við stödd um eft ir því sem sama spaug ið er end ur tek ið oft ar og end ar með því að um við stadda hrísl ast aula­ hroll ur nið ur með hryggjar súl unni. Þarna fannst mér höf und ar Skaups ins lenda í sama fúla pytt in um og á ég þá við frá sagn irn ar af at huga semda kerfi DV. Ég heyrði sagt að fjöl marg ar mæð ur ungra barna hefðu hróp að upp fyr ir sig af ang ist og forð að börn um sín um frá skján um til að þau yrðu ekki fyr ir var an legu tjóni. Það sem skil ur Skaup ið frá flest um öðr um skemmti þátt um í sjón varpi er að á það fá börn alla jafn an að horfa eins og full orðna fólk ið. All ir eru jú að bíða eft ir að kom ast út til að skjóta upp rak ett um og fagna nýju ári. Vegna orð bragðs ins var Skaup ið því í fyrsta skipti ekki fjöl skyldu þátt ur, fjarri því. Um gæði þess hef ég einn á gæt an mæli kvarða, reynd ar ljós mæl ingu. Þar sem ég bý við Langa sand á Akra nesi með út sýni yfir fló ann og til höf uð­ stað ar ins, sé ég hvort fólk þar hef ur þol in mæði til að horfa á skaup ið til enda eða hverfa fyrr frá skján um. Á síð ustu tíu árum full yrði ég að aldrei á þeim tíma hef ur fólk far ið jafn snemma út til að skjóta upp flug eld um. Það ent ist ekki við skjá inn, lík lega vegna þess að því þótti Skaup ið ó spenn andi. Ekki hvarfl ar að mér að vé fengja þessa ljós mæl ingu. Brand ar inn um at huga semda kerfi DV frétta var á gæt ur, í fyrsta skipt ið. Raun ar mjög góð ur. Þarna var fund ið að því að al menn ing ur get ur skrif­ að at huga semd ir um fólk sem teng ist frétt um sem blaða menn DV skrifa. Að fjöl mið ill bjóði upp á at huga semda kerfi er gert í ein um til gangi og sá er að auka um ferð um við kom andi frétta vef hvað sem það kost ar. Þannig er DV, af öll um fjöl miðl um, að fara ó trú lega kap ít al íska leið til að selja fleiri vefaug lýs ing ar, græða meira, sama hvað það kost ar. Þessi mið ill sem tel ur sig um fram aðra geta skaut að létt ar fram hjá al menn um siða regl um blaða­ manna er bein lín is að kalla eft ir því að sem flest ir lesi frétt irn ar sín ar og dreifi um þá sem frétt irn ar fjalla skít og öðr um ó hróðri. Þetta tekst og að jafn aði er fullt af fólki sem tel ur sig hafa leyfi til að fara ó blíð um hönd um um menn og mál leys ingja líkt og eng inn væri morg un dag ur inn. Á sjötta degi árs ins, þeg ar þetta var rit að, fór ég í stutt an rann sókn ar­ leið ang ur um síð ur DV og greip nið ur í at huga semd um við frétt ir sem þar höfðu ver ið skrif að ar á sunnu dag inn. Ekki þurfti ég að leita lengi til að kom ast að því að sá hluti þjóð ar inn ar sem ver ið var að gagn rýna með þess­ um hætti í Skaup inu hafði greini lega ekki tek ið háð ið til sín. Þar fann ég við fyrstu leit hví lík an ó hróð ur og munn söfn uð um nafn greinda ein stak­ linga. DV hafði t.d. skrif að frétt um um mæli Marð ar Árna son ar al þing­ is manns um til lögu bisk ups sem fjall aði um tækja söfn un fyr ir Land spít al­ ann. Eitt komment les anda frétt ar inn ar á DV hljóð aði svona: „Það þarf að leggja Mörð inn inná geð deild, gott fram tak hjá þjóð kirkj unni að safna fyr ir plássi fyr ir lyga­Mörð inn..." Ja, ekki vildi ég vera á byrgð ar mað ur fyr ir vef­ síðu DV og þurfa að svara til saka fyr ir það sem þar fer fram. Ef fólki vill líða illa og við halda sál ar ang ist sinni er besta ráð í heimi að fara á frétta síðu DV, skoða at huga semd irn ar við frétt irn ar og taka þátt í skít kast inu eins og það ger ist sóða leg ast. Magn ús Magn ús son. Leiðari Með an á slæma veðr inu stóð fyr­ ir ára mót varð stórt svæði á ut an­ verðu Snæ fells nesi raf magns laust. Raf magns leys ið var af leyð ing þess að í veðr inu safn að ist mik il ís ing á raf lín ur á sunn an verðu Snæ fells nesi og í rok inu slitn uðu lín ur og staur ar brotn uðu á lín unni frá Vega mót um til Ó lafs vík ur. Raf magn var fram­ leitt með dísil raf stöðv um á með an unn ið var við við gerð ir á skemmdu lín unni. Þeg ar mest var voru sjö vara afls vél ar í gangi í Ó lafs vík og not uðu þær um 20.000 lítra af olíu á sól ar hring. Við gerð á lín unni lauk síð ast lið ið laug ar dags kvöld. Í byrj un apr íl á síð asta ári var sagt frá því í Skessu horni að Lands­ net hf. og Rarik ohf. ósk uðu eft ir því við Grund ar fjarð ar bæ og Snæ­ fells bæ að að al skipu lagi sveit ar fé­ lag anna yrði breytt á þá vegu að gert yrði ráð fyr ir lagn ingu á jarð­ strengj um og ljós leið ara á milli bæj anna. For saga þess ar ar á kvörð­ un ar var að snemma í jan ú ar 2012 gekk vonsku veð ur yfir land ið og bil un varð á sömu línu og skemmd­ irn ar urðu núna fyr ir ára mót, með þeim af leið ing um að raf magns laust varð í Snæ fells bæ þar sem þessi lína er eina teng ing byggð ar á ut­ an verðu Snæ fells nesi við lands net­ ið. Í kjöl fari þess raf magns leys is sendi bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar frá sér bréf þar sem kvatt var til þess að hring teng ingu raf magns yrði kom­ ið á til að af hend ingar ör yggi myndi aukast. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar sagði í sam tali við Skessu horn í lið inni viku breyt­ ing ar á að al skipu lagi Snæ fells­ bæj ar vera bún ar að fara í gegn­ um kynn ing ar ferli og vera á síð­ ustu metr un um. „Í fyrra töl uðu þeir um fimm ára tíma bil en sjálf­ sagt verð ur þetta allt end ur skoð­ að núna þeg ar búið er að fara yfir stöð una eft ir þetta gríð ar lega tjón. Að mínu mati er skyn sam leg ast að auka vara aflið í Ó lafs vík. Í stað þess að keyra svona marg ar vara afls vél­ ar væri mun betra að vera með eina stærri sem gerði okk ur sjálf bær í raf magns fram leiðslu ef aft ur verð ur raf magns laust. Að mínu mati væri næsta skref á eft ir því að leggja lín­ una," seg ir Krist inn. sko Við gerð á Ó lafs vík ur línu Lands­ net lauk um klukk an 21 á laug ar­ dag inn. Þar með lauk einnig fram­ leiðslu raf magns með vara vél um fyr ir Ó lafs vík, Hell issand og Rif, en þær hafa síð an nokkru fyr ir ára mót ver ið keyrð ar á full um af­ köst um á samt við bót ar vél um sem fengn ar voru frá Höfn og Grund­ ar firði. Þá lauk við gerð á Kamb­ skarðslínu yfir Fróð ár heiði síð­ deg is á föstu dag inn en sjö staur ar brotn uðu í henni. Rarik vill koma á fram færi þökk­ um til allra sem komu að við gerð á lín unni, vél keyrslu mönn um og þeim fjöl mörgu sem að stoð uðu við við gerð ir. Þá vill Rarik einnig þakka í bú um Ó lafs vík ur, Hell­ issands og Rifs fyr ir skiln ing á þess um að stæð um. mm Raf mangs leys ið í lok árs og um ára mót in olli tölu verð um skaða víða, svo sem í Döl um og á Snæ­ fells nesi. Ekki síst var raf magns­ leys ið til baga til sveita þar sem nú á stærri búum er allt orð ið tölvu­ stýrt, svo sem mjalta þjón ar. Bænd­ ur í Lyng brekku á Fells strönd lentu í mikl um vand ræð um, eink um sök­ um þess að tölva í fjósi eyði lagð ist og í ljós kom að upp færsla á gögn­ um hafði brugð ist hálft ár aft ur í tím ann. Þurfti að hand færa all ar þær færsl ur upp úr gagna grunn um Huppu, sem var mik il vinna. Þrátt fyr ir þetta stöðv uð ust ekki mjalt ir og kom ist var hjá fram leiðslutjóni á bú inu. Í færslu á heima síðu Lyng­ brekku bús ins seg ir að þeg ar raf­ magn ið kom á aft ur eft ir ó veðr ið og ræsa átti tölv una í fjós inu, var það ekki hægt. Sótt var ný tölva og átti nú að nota USB kort sem var í tölv­ unni og öll gögn eiga að fara sjálf­ krafa inn á. En eng in ný gögn voru þar, ekk ert hafði vist ast inn á kort­ ið síð an 20. júní 2012, en þá urðu einnig skemmd ir á fjós tölv unni við spennu sveifl ur. Þetta þýddi að prenta þurfti úr Hupp unni all ar sæð ing ar og burði kúnna og færa hand virkt inn í fjós tölv una. Ekki nóg með það, því kvíg ur og kýr sem báru eft ir 20. júní duttu út úr kerf­ inu og all ar upp lýs ing ar um þær. „Var set ið við frá há degi til klukk an þrjú um nótt ina að koma öllu í lag aft ur. Mjalta þjónn inn gat mjólk að og gef ið fóð ur all an tím ann með an tölv an var bil uð frá 30. des em ber til 2. jan ú ar. Á nú allt að vara kom ið í gott lag," seg ir Krist ján Sig urðs­ son bóndi en einnig var nú í byrj un árs end ur nýj uð loft pressa í fjós inu í Lyng brekku. þá Rene Schulz þjón ustu full trúi frá Véla borg er hér að upp færði nýju tölv una. Hand færa þurfti öll gögn fyr ir mjalta þjóna eft ir raf magns leys ið Teikn ing ar af fyr ir hug aðri jarð línu milli Grund ar fjarð ar og Ó lafs vík ur frá því í vor. Mik il væg ara að bæta vara afl en hring tengja Hér má sjá hluta Ó lafs vík ur línu hjá Blá feldi í Stað ar sveit en staur ar sem halda lín­ unni uppi skemmd ust mik ið í ó veðr inu und ir lok árs. Ljósm. Gísli T Jó hann es son. Við gerð á Ó lafs vík ur línu lok ið og vara afls vél ar þagn að ar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.