Skessuhorn


Skessuhorn - 09.01.2013, Qupperneq 15

Skessuhorn - 09.01.2013, Qupperneq 15
15FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013 S K E S S U H O R N 2 01 3 Mánudaginn 14. janúar 2013 frá kl. 19:00 til 21:00 verður opið hús í Dansskóla Evu Karenar þar sem öll námskeið Hreyfideildarinnar verða kynnt. Við verðum með kynningu á þeim námskeiðum sem verða í boði í vetur og allir geta komið og prófað. Einnig verður heitt á könnunni fyrir þá sem vilja koma og skoða eða spjalla við kennara. Við verðum með happadrætti og margt fleira skemmtilegt verður í gangi. Nánari dagskrá má sjá inn á www.evakaren.is Ekki láta þetta fram hjá þér fara Kær kveðja Dansskóli Evu Karenar Opið hús í Dansskóla Evu Karenar S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Í mars á liðnu ári stóð Vit inn, fé lag á huga ljós mynd ara á Akra nesi, fyr­ ir því að vit inn á Breið var opn að­ ur al menn ingi til út sýn is ferða. Lít­ ill hóp ur fé lags manna, með Hilm­ ar Sig valda son for mann fé lags ins í broddi fylk ing ar, tók verk efn ið að sér, þ.e. að opna dyr vit ans og leið­ segja fólki sem vildi kom ast upp í hann, njóta út sýn is og taka þar ljós­ mynd ir. Þetta starf tóku vita verð­ irn ir að sér í frí vinnu og sinntu því út árið. Þeg ar upp var stað ið höfðu 3.250 gest ir átt við komu í Akra nes­ vita þessa níu mán uði 2012, þar af 466 út lend ing ar sem jafn gild ir ríf­ lega 14% gesta. Verð ur þetta að telj ast at hygl is verð ur ár ang ur ekki síst í ljósi þess að opn un vit ans síð­ asta ár hlaut litla kynn ingu í ferða­ tíma rit um. Að spurð ur seg ir Hilm ar Sig valda­ son að ekki sé búið að á kveða fyr­ ir komu lag opn un ar vit ans á þessu ári, en hún verði, enda gefi við­ tök ur gesta til efni til þess að halda á fram þess ari við bót í ferða þjón ustu á Akra nesi. Nefna má að 4. maí í vor er fyr ir hug að að Ís lenska vita fé lag ið verði með vor dag á Akra nesi. Af um­ hverf is fram kvæmd um seg ir Hilm­ ar að fyr ir hug að sé að heil mála stóra vit ann í sum ar og þá verð ur lok ið í sum ar við mikl ar end ur bæt ur í og við gamla vit ann á Suð ur flös. Góð ar við tök ur Gest ir í Akra nes vita hafa ver ið þakk­ lát ir fyr ir góð ar við tök ur sem þeir hafa feng ið í vit an um á Breið, nefna marg ir ljúf mann lega fram komu Hilm ars sjálfs. Einn þeirra, Þjóð­ verj inn Marc Koegel sem reynd­ ar býr í Kanada, skrif ar orð rétt um upp lif un sína af heim sókn á Akra nes síðla sum ars: „Heim sókn í Akra nes­ vita í upp hafi ferð ar minn ar til Ís­ lands gaf tón inn fyr ir frá bæra viku á land inu. Ég var ó met an lega hepp­ inn að hafa hitt Hilm ar Sig valda son í upp hafi ferð ar. Hann lét mig finn­ ast ég vera vel kom inn, ekki ein vörð­ ungu til heima bæj ar hans Akra ness, held ur til Ís lands sem lands," skrif­ aði Marc Koegel með al ann ars í um­ sögn sinni um heim sókn ina. mm Á fjórða þús und gest ir í Akra nes vita

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.