Skessuhorn


Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 09.01.2013, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2013 Í jan ú ar 1881 strand aði gufu skip­ ið Phön ix á skeri í Faxa flóa í aftaka­ veðri og sökk í fram hald inu, nán ar til tek ið utan við Löngu fjör ur á Snæ­ fells nesi. Vet ur inn 1880 ­ 1881 var slæm ur með ein dæm um. Frá ára­ mót um að pásk um linnti vart stór­ hríð, frosti, ísa lög um og ís reki og var það tíma bil kall að Þorra byl ur inn. Í rit gerð eft ir Ludvig C. Magn ús son sem birt ist í Vísi í mars 1936 og fjall­ ar ít ar lega um strand Phön ix, seg­ ir að frost mæl ar hafi víða um land­ ið sprung ið vegna frosts ins. „ Freri sjór inn um hverf is land ið, svo að ríða mátti um alla fjörðu og flóa. Faxa­ flóa lagði langt út fyr ir eyj ar og var geng ið af Akra nesi til Reykja vík ur. Þá var geng ið yfir Hvamms fjörð og út í Stykk is hólm, úr Reykja nesi upp á Skóg ar strönd, og á land úr Flat ey á Breiða firði." Phön ix var í póst flutn inga ferð til Ís lands frá Dan mörku, svo kall aðri miðs vetr ar ferð. Skip ið var smíð að í Skotlandi árið 1861 og var gufu segl­ skip með tveim ur möstr um. Það var 60 metra langt, sjö metra breitt og byrð ing ur þess úr stáli. Skip ið var í eigu Sam ein aða gufu skipa fé lags­ ins, DFDS í Dan mörku. Árið áður en skip ið sökk flutti það lík Jóns Sig urðs son ar og Ingi bjarg ar konu hans til Ís lands frá Dan mörku. Ekki er mik ið vit að um farm skips ins í þess ari ör laga ferð en vit að er til að marm ara plata sem átti að setja á leiði Krist jáns Jóns son ar Fjalla skálds hafi ver ið um borð og von ir eru bundn ar við fund henn ar. Flak ið fund ið Leit in að Phön ix hófst í jan ú ar 2006 og var það Arn ar Þór Eg ils son, kaf­ ari og á huga mað ur um skips flök, sem hóf leit ina. Tveim ur árum seinna, í maí 2008, var kaf að við leit að skip inu en án ár ang urs. Það var þann 16. apr íl 2009 sem flak Phön­ ix fannst eft ir ít ar lega leit með són ar og köf un um. Leið ang urs menn voru þeir Arn ar Þór Eg ils son, Egg ert Magn ús son og Ei rík ur Ó. Jóns son og veitti kaf ara hóp ur sér sveit ar Rík­ is lög reglu stjóra að stoð með út bún að við leit ina. Skip ið hafði leg ið á sjáv­ ar botni í 130 ár á 10­15 metra dýpi og fell ur það und ir þjóð minja lög og er því sjálf krafa frið að. Því var fund­ ur inn til kynnt ur til Forn leifa vernd­ ar rík is ins. Eft ir fund inn hef ur ver­ ið far ið í nokkra köf un ar leið angra þar sem mynd ir hafa ver ið tekn ar og flak ið kort lagt. Magn ús A. Sig urðs­ son minja vörð ur Vest ur lands seg ir í sam tali við Skessu horn stefn una vera þá að nota flak ið til að þjálfa kaf ara í að um gang ast skips flök. Magn ús og Ragn ar Ed varðs son koma að verk­ efn inu sem forn leifa fræð ing ar. Fengu styrk til rann sókna í vor Hóp ur inn sem vinn ur að rann sókn flaks ins hef ur und an far in ár feng­ ið styrki úr Forn leifa sjóði sem nýst hafa þeim til leið angra sem farn ir hafa ver ið. Arn ar Þór Eg ils son seg­ ir það dýrt að fara í neð an sjáv ar­ rann sókn ir. „Við höf um feng ið sam­ fé lags styrk frá Lands bank an um sem ger ir okk ur kleift að fara í leið ang­ ur í vor. Mark mið ið var að finna flak sem var týnt og að við gæt um byrj­ að rann sókn á ein hverju ó þekktu. Það sem við erum að reyna að gera er að kort leggja flak ið ít ar lega og við erum að vinna að þeim grunni og þróa að ferð ir og tækni við að setja þetta sam an. Sem kaf ari sérðu aldrei flak ið í heild sinni vegna skyggn is­ ins þarna niðri. Ég er kannski bú inn að fara 20­30 kaf an ir að flak inu og er samt ekki bú inn að ná utan um það. Neð an sjáv ar rann sókn ir eru ekki al­ geng ar hér á landi og það er nauð­ syn legt fyr ir okk ur að taka hönd um sam an með fræði mönn um og læra af þeim," seg ir Arn ar. Þeg ar far ið verð ur í leið ang ur inn í vor þarf að sæta lagi eft ir veðri. „Veð ur að stæð ur þurfa að vera góð ar, bæði vegna ör­ ygg is kaf ar anna og vinnu að stæðna. Við höf um kaf að þarna í sunn an­ átt og þá skap að ist mik il und ir alda og mað ur varð eig in lega sjó veik ur í kafi. Þeg ar að stæð ur eru góð ar ligg­ ur við að þetta sé eins og stórt fiska­ búr, mjög bjart ur og fal leg ur stað­ ur. Við reyn um að kafa við slík ar að­ stæð ur, þar sem mynda tak an get ur ver ið sem best," seg ir Arn ar. Kaf ar­ arn ir hafa séð mik inn mun á að stæð­ um milli ára þar sem sand lög hafa færst til í miklu magni. Börð ust við ís ingu án svefns og hvíld ar Þann 15. jan ú ar 1881 lagði póst­ gufu skip ið Phön ix af stað frá Kaup­ manna höfn til Ís lands, með við kom­ um í Leith í Skotlandi og í Fær eyj­ um. Um borð voru 24 á hafn ar með­ lim ir, all ir voru þeir dansk ir og eng­ ir far þeg ar voru um borð í þess ari fyrstu miðs vetr ar ferð vetr ar ins. Ein kona var um borð og var hún titl­ uð skip sjómfrú. Allt frá því skip ið fór frá Hels ingja eyri hafði það feng­ ið gott veð ur að ein um degi und an­ skild um, en þeg ar skip ið kom norð­ ur fyr ir Reykja nes og inn á Faxa flóa, föstu dags nótt 28. jan ú ar, skall á mik­ ið norð an veð ur. Skip stjóri Phön ix, Vigo Em el í us Kihl, tók þá á kvörð­ un að reyna að halda skip inu upp í veðr ið og verja það á föll um. „Leik ur sá er þarna var að hefj ast, var harla ó jafn. Ann ars veg ar ham stola nátt­ úru öfl in. Hins veg ar lít ið skip. Samt var ekk ert hik á skip verj um. Þeir treystu, eins og áður, skipi sínu og for sjón inni," seg ir í rit gerð Ludvigs C. Magn ús son ar. Á hafn ar með lim ir stóðu í ströngu við að halda Phön­ ix á floti og að berja ís ingu af skip­ inu og kasta frá borði næstu daga. Á sunnu dags morg un 30. jan ú ar valt skip ið á hlið ina svo mik ill sjór fór um borð og rétti það sig ekki af aft ur að fullu. Þeg ar birti var brugð ið á það ráð að fella stór sigl una og tókst það, en þeg ar hún féll í sjó inn lá við að hún tæki nokkra skip verja með sér út byrð is. Við þetta rétti skip ið sig við að ein hverju leyti. Þeg ar leið á kvöld­ ið rak skip ið nið ur á sker og var vél in sett á fullt aft ur á bak. Við það losn­ aði Phön ix af sker inu og ekki kom leki. Á mánu dags morg un, 31. jan ú­ ar, héldu skip verj ar sig vera við Snæ­ fells jök ul og valt skip ið feikn ar lega. Klukk an hálf sjö tók skip ið sér stak­ lega mikl ar velt ur og urðu skip verj­ ar þess var ir að eitt hvað brast í því. Mik ill leki hafði kom ið á stór lest ina og gengu all ir skip verj ar sem máttu, bæði há set ar og kynd ar ar, fram í því að létta skip ið og reyna að halda því á floti þang að til birti af degi. Á höfn­ in vann við að brjóta klaka af skip inu, en dæl urn ar héldu ekki und an lek an­ um og sjór hækk aði í skip inu. Skip inu siglt í strand Á höfn in hélt skips ráð þar sem á kveð­ ið var að reyna að finna legu stað und an sunn an verðu Snæ fells nesi og stýrt var í aust ur. Þeg ar á höfn in átt aði sig á því að ekki var hægt að bjarga skip inu var á kveð ið að sigla því í strand. Á höfn in hóf að brjóta klaka af björg un ar bát un um svo hægt væri að nota þá ef þyrfti. Um klukk an 13:30 tók skip ið niðri að fram an og seg ir Ludvig að á höfn in hefði talið að ekki hefði tæpara mátt standa, því klukku stund seinna hefði ekki ver ið hægt að halda gufukatl in um gang andi. Við strand skips ins mun klaki á fram þilj um hafa ver ið ein og hálf alin á þykkt, sem sam svar ar um 90 sm. Þó var ekki öllu bjarg að því skip ið hafði lent á skeri tölu vert frá landi suð aust ur af Syðra­Skóg­ ar nesi í Eyja­ og Mikla holts hreppi. Á höfn in var á fram um tíma í Phön­ ix vegna þess að veð ur var slæmt og ekki treyst á að hún kæm ist í land á björg un ar bát un um. Skip ið seig mjög að aft an þeg ar á leið og voru lík­ ur á því að það gæti runn ið af sker­ inu og sokk ið. Því var skip ið yf ir gef­ ið um klukk an 15:30. All ir á hafn ar­ með lim ir komust í land en skip stjór­ inn varð með vit und ar laus á land leið enda hafði hann ekk ert hvílst og litla nær ingu feng ið. Einn úr á höfn lést af sár­ um sín um Þó á höfn Phön ix hafi kom ist að landi, var þeim ekki borg ið eins og Ludvig lýs ir svo vel: „ Þarna stóðu nú all ir skip brots menn í klak aðri fjör­ unni, í blind byl og grimd ar gaddi. Marg ir voru hold vot ir og kald ir, og all ir villt ir. Nokkr ir voru illa fatað­ ir. Eink um var 1. mat sveinn illa bú­ inn gegn kuld an um. Varð hon um fljótt mjög kalt og sóttu þá á hann kulda flog." Fimm skip brots mann­ anna fóru í bæj ar leit og þurftu þeir að hald ast í hend ur til að týna ekki hvor um öðr um. Að lok um komust þeir að Syðra­Skóg ar nesi, þar sem Jón Magn ús son, hrepps nefnd ar­ odd viti bjó. Hann sendi menn að Ytra­Skóg ar nesi og Mikla holti með fregn ir af strand inu. Ann ar stýri­ mað ur Phön ix fór með leit ar mönn­ um að finna þá skip brots menn sem úti voru, en fjór ir aðr ir höfðu náð af sjálfs dáð um til Syðra­Skóg ar ness og tveir aðr ir höfðu kom ist að Ytra­ Skóg ar nesi. Vel gekk að finna þá 13 sem eft ir voru og var far ið með þá alla að Syðra­Skóg ar nesi. Marg ir þeirra voru illa kald ir og þrír hroða­ lega út leikn ir. Skip brots mönn um var dreift á bæi á svæð inu því fólk hafði mis mik ið milli hand anna og ekki reynd ist auð velt að fæða marga nýja munna að vetri til. Vegna kals þurfti að taka vinstri fót og all ar tær af hægri fæti 2. mat sveins og sex fing­ ur voru tekn ir af bryt an um vegna kalsára. Að eins einn af á höfn Phön ix lést og var það 1. mat sveinn, en hann dó nokkrum dög um eft ir strand ið og var jarð að ur í Mikla holts kirkju garði. Fjórða maí sigldi gufu skip ið Valde mar frá Reykja vík og var um borð síð asti skip brots mað ur inn, 2. mat sveinn sem verst var ástatt með af á hafn ar með limun um sem lifðu. „Í Dan mörku róm uðu strand menn mjög Ís lend inga fyr ir við ur gern ing og fram komu alla við sig. Um sum­ ar ið barst að Rauð kolls stöð um mjög hjart næmt þakk ar bréf frá konu Pet­ er sen bryta, en þar hafði hann dval ið lengst vetr ar. Fylgdi bréf inu eink ar fag ur og vand að ur kaffi borð bún að­ ur," seg ir í rit gerð Ludvigs. Svo vill til að Magn ús A. Sig urðs son minja­ vörð ur fann þetta borð stell sem enn er til. sko Þeg ar Arn ar rakst fyrst á þessa dælu hugs aði hann að ein hver hlyti að hafa kom ið þarna á und an hon um og fægt grip inn, svo vel leit hann út. Ljósm. aþe. Phön ix fannst eft ir 130 ár á hafs botni Fara í köf un ar leið ang ur að póst skip inu Phön ix suð ur af Snæ fells nesi Póst skip ið Phön ix var tveggja mastra gufu segl skip. Skrá setja þurfti það sem fannst við frum at hug un flaks ins. Ljósm. aþe. Með al þess sem fund ist hef ur eru mat ar disk ar sem líta nokk uð vel út eft ir 130 ár í sjó. Disk ar þess ir voru frá sömu fram leið end um og gerðu leir tauið sem sökk með Titan ic 1912. Ljósm. aþe.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.