Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Næstu sýningar: 3. sýning 17. janúar kl. 20.30 4. og 5. sýning 19. janúar kl. 15.00 og 20.30 6. sýning 24. janúar kl. 20.30 7. sýning 25. janúar kl. 20.30 Miðasala í síma 846-2293 Athugið að enginn posi er á staðnum. Rútuferðir frá Kleppjárnsreykjum 25. janúar. Pakkatilboð! Rútuferð frá Kleppjárnsreykjum og miði á sýninguna aðeins 3000 kr. Lágmark 20 manns til að tilboðið virki. Nanna systir Leikdeild Skallagríms kynnir gleðileik eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar. Sýnt í Lyngbrekku Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á vorönn 2013 er til 15. febrúar n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri • lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja • nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd S K E S S U H O R N 2 01 3 Lið Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi komust á fram í aðra um ferð spurn inga keppni fram halds skól­ anna, Gettu bet ur, en fyrsta um­ ferð keppn inn ar lauk á mánu dag­ inn á Rás 2. FSN sigr aði lið Fram­ halds skól ann í Aust ur­Skafta fells­ sýslu í sinni viður eign sl. fimmtu­ dags kvöld og fóru leik ar 10:9. Lið FSN skipa þeir Guð mund ur Jens­ son, Jón Þór Magn ús son og Emil Ro bert Smith sem jafn framt er fyr­ ir liði liðs ins. Í for föll um Em ils sl. fimmtu dag keppti hins veg ar vara­ mað ur inn Ragn ar Ol sen. Lið Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi komst á fram sem stiga hæsta taplið keppn inn ar en þeir lutu í gras fyr­ ir liði Mennta skól ans á Ak ur eyri 20:15 á þriðju dag inn í síð ustu viku. Lið FVA skipa þeir El mar Gísli Gísla son, Birk ir Hrafn Vil hjálms­ son og Jón Þór Mar in ós son. Önn ur um ferð fer einnig fram á Rás 2 en dreg ið var um hvaða lið mæt ast á mánu dag inn. Þar dróst FSN á móti liði Mennta skól ans í Reykja vík og FVA á móti liði Mennta skól ans í Kópa vogi. Snæ fell ing ar kepptu við MR í gær kvöldi en viður eign lið anna hófst eft ir að blað ið fór í prent un. FVA kepp ir hins veg ar við MK á fimmtu dag inn kl. 20. Áður hafði lið Mennta skóla Borg ar fjarð­ ar fall ið úr leik og lið starfs mennta­ braut ar Land bún að ar há skóla Ís­ lands hætt við þátt töku. Lið in sem sigra í annarri um ferð tryggja sér sæti í átta liða úr slit um sem fram fara á RUV. hlh Nú standa yfir fram kvæmd ir á Hót­ el Stykk is hólmi þar sem ver ið er að gera upp gömlu álm una á hót el inu, alls 33 her bergi. Her berg in eru tek in í gegn að öllu leyti og allt sett nýtt í þau. Skipt er um lagn ir og bað her berg in tek in í gegn svo eitt­ hvað sé nefnt. Fjöldi iðn að ar manna vinn ur að fram kvæmd un um. Í hót­ el inu, sem byggt var árið 1976, eru alls 79 her bergi. „Það eru lið in 15 ár frá því að þessi her bergi voru lag færð síð ast," seg ir Mar ía Bryn­ dís Ó lafs dótt ir sem ver ið hef ur hót­ el stjóri Hót els Stykk is hólm ur frá 2007. Ný álma var byggð við hót­ el ið árið 2004 og árið 2007 eign uð­ ust nú ver andi eig end ur það. Hót­ el ið hef ur ver ið lok að frá 1. nóv em­ ber og verð ur til 1. mars nk., nema fyr ir hópa. Nú er búið að full bóka hót el ið strax 2. mars í vor. Fjöldi starfs manna er mis mun andi eft ir árs tím um en á sumr in eru um 25­ 30 manns að störf um á hót el inu. Þessa dag ana standa yfir æf­ ing ar fyr ir þorra blót ið sem hald­ ið verð ur fyrstu helg ina í febr­ ú ar. „ Þetta þorra blót hef ur ver­ ið hald ið á hverju ári í rúm lega 50 ár. Á hverju ári eru 20 manns vald­ ir í nefnd sem sér um þorra blót­ ið. Nefnd in er núna að æfa í saln­ um hjá okk ur á hverju kvöldi. Að vera í nefnd inni er mik il vinna en FSN og FVA á fram í Gettu bet ur Lið FVA f.v. El mar Gísli Gísla son, Birk ir Hrafn Vil hjálms son og Jón Þór Mar in ós son. Ljósm. hlh. Kepp end ur FSN sl. fimmtu dag voru þeir Guð mund ur Jens son, Jón Þór Magn ús son og Ragn ar Ol sen. Hér eru þeir á samt Jak obi Braga Magn ús syni þjálf ara. Ljósm. gjj. Skipt var um all ar lagn ir og þau til bú in und ir tré verk áður en end ur bygg ing hefst. Gera upp her berg in í elstu álmu Hót els Stykk is hólms Elsti hluti Hót els Stykk is hólms var byggð ur 1976. Nú er ver ið að taka upp runa­ legu álmu hót els ins í gegn. Fjöl mennt lið iðn að ar manna er að störf um í hót el inu. Mál ar ar, pípar ar, múr ar ar, raf virkj ar og smið ir. al veg rosa lega gef andi og mik ill metn að ur lagð ur í skemmti at rið in. Þetta er skemmti leg hefð sem eng­ inn Hólmari vill að detti upp fyr ir," seg ir Mar ía. sko

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.