Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Í árs byrj un kom nýr bæj ar stjóri til starfa á Akra nesi, en nokkr ar svipt­ ing ar hafa ver ið í kring um stól bæj­ ar stjóra og yf ir stjórn Akra nes kaup­ stað ar að und an förnu. Nýi bæj ar­ stjór inn heit ir Regína Ás valds dótt­ ir og hef ur víð tæka reynslu að verk­ efn um sem tengj ast sveit ar stjórn ar­ mál um, ekki síst breyt inga stjórn un. Regína starf aði m.a. að þeim mál­ um um ára bil hjá Reykja vík ur borg, einmitt á þeim tím um sem borg­ ar stjóra skipti voru tíð. Hún lauk störf um hjá Reykja vík ur borg sem skrif stofu stjóri og hægri hönd Jóns Gnarr borg ar stjóra, fyrsta ár þessa kjör tíma bils sem Besti flokk ur inn leið ir meiri hluta sam starf ið í borg­ inni. Fregn ast hef ur yfir Faxa fló ann að gott orð fari að störf um Regínu í því þverpóli tíska sam starfi sem ríkt hef ur í borg inni síð ustu árin. Von­ andi er hún því rétta mann eskjan í bæj ar stjóra stól inn á Akra nesi nú um stund ir, þeg ar ný lega er búið að á kveða breyt ing ar á stjórn skipu­ lagi kaupa stað ar ins, sem m.a. höfðu í för með sér fækk un í stjórn un ar­ stöð um á bæj ar skrif stofu. Æv in týra þrá in blund aði snemma Regína átti sín upp vaxt ar ár í Kópa­ vogi. „Afi minn og amma voru ein af frum býl ing un um í Kópa vogi. Þau starf ræktu gróðr ar stöð, áttu svo lít inn land skika og skóg ar reit. Ég var mik ið að skott ast hjá þeim og það var ynd is legt að al ast upp í þessu um hverfi. Æv in týra þrá in blund aði snemma í mér og þeg ar ég var sext án ára fór ég til Nor egs þar sem ég vann á hót eli í þrjú sum ur. Þetta var í Sognefjord í litl um bæ sem heit ir Balestrand. Ég heill að ist gjör sam lega af þess um stað. Hann var eins og klippt ur út úr æv in týri. Á þess um mikla ferða manna stað starf aði fólk hvaðanæva úr heim in­ um. Ég eign að ist marga góða vini og er enn þá í sam bandi við fólk sem ég kynnt ist þarna. Þökk sé fés bók­ inni nú í seinni tíð." Regína fór hefð bundna leið í gegn um skóla kerf ið í Kópa vogi, en þó varð hlé á skóla námi þeg ar kom í fram halds skóla. „Eft ir tvo vet ur í Mennta skól an um í Kópa vogi á kvað ég og þrjár vin kon ur mín ar að taka okk ur hlé frá námi. Við fór um til Frakk lands og feng um þar vinnu við vín berja tínslu í vín rækt ar hér­ aði. Það an fór um við svo til Geilo, þekkts skíða stað ar í Nor egi og vor­ um þar um vet ur inn, en þar vann ég á veit inga stað. Að lok inni dvöl inni þar kom um við heim, reynsl unni rík ari, og luk um við skól ann. Til náms í Nor egi Regína átti reynd ar eft ir að fara nokkrum árum síð ar aft ur til Nor­ egs, vor ið 1982, á samt fyrr ver­ andi manni sín um og var þá búin að eign ast eldri dótt ur ina. ,,Ég tók fyrst nokk ur nám skeið í heim­ speki, síð an af brota fræði og lauk svo cand. mag prófi í fé lags ráð­ gjöf, með af brota fræð ina sem auka­ grein. Á þess um tíma fædd ist yngri dóttir in, en síð asta árið í Osló starf­ aði ég á Barna vernd ar skrif stofu Os ló borg ar. Það var tal sverð lífs­ reynsla, enda mörg erf ið mál við að fást." Regína vann margs kon ar störf í Nor egi á náms ár un um, bæði með skóla og á sumr in. ,,Ég skúraði til dæm is í ráð hús inu, mætti upp úr klukk an sex á morgn ana og þurrk­ aði ryk ið af möpp un um. Kannski kveikti það þenn an sveit ar stjórn­ ar á huga. Svo vann ég í Vig eland­ spar ken, sem er ein stak lega fal leg­ ur lysti garð ur, en sú vinna sem er eft ir minni leg ust var í fjalla seli eitt sum ar ið í Guð brands daln um, þar sem við sáum um að mjólka 50 kýr. Stelp urn ar voru þá tveggja og hálfs árs og þriggja mán aða og það voru mikl ar til fær ing ar við að sjóða vatn í bala á lít illi gaselda vél til að baða þær. Svo var þarna bara úti kam­ ar." Regína flutti til Ís lands árið 1988 og hóf störf sem fé lags ráð­ gjafi hjá Kópa vogs bæ. Hún færði sig svo til Reykja vík ur þar sem hún gegndi störf um sem for stöðu mað­ ur vist un ar sviðs fé lags þjón ust unn­ ar í Reykja vík og var for stöðu mað­ ur ung linga at hvarfs. Í tvö og hálft ár á Krókn um Ekki hafði Regína sagt al veg skil­ ið við Nor eg, þar sem að hún flutti þang að aft ur haust ið 1993. Þá starf­ aði hún sem féla gsráð gjafi í bæn­ um Askim, á göngu deild barna­ og ung linga geð deild ar. Dvöl in var í þetta skipt ið styttri en áður. Um ára mót in ´94­95 hafði Regína ráð­ ist sem fé lags mála stjóri norð ur á Sauð ár krók. „Við kunn um mjög vel við okk ur á Krókn um og hefð­ um gjarn an vilj að vera þar leng ur en þau tvö og hálft ár sem ég bjó þar með dætr un um mín um tveim­ ur. Eig in mað ur inn minn fékk hins veg ar ekki starf sem hon um hent aði fyr ir norð an. Þá var Ís lensk erfða­ grein ing að fara af stað og hann fékk vinnu hjá Kára. Þannig að við flutt um suð ur." Til rauna verk efn ið Mið garð ur Regína var ráð in í spenn andi verk­ efni hjá Reykja vík ur borg við kom­ una frá Sauð ár króki haust ið 1997. „Á þess um tíma voru að fara af stað svoköll uð reynslu sveit ar fé­ laga verk efni víða um land. Stærsta þannig verk efn ið á höf uð borg ar­ svæð inu var í Graf ar vogi í Reykja­ vík. Þar var sam þætt uð ýmis þjón­ usta á ein um stað, í Mið garði, svo sem fé lags þjón usta, sér fræði þjón­ usta skóla, öldr un ar þjón usta, for­ varn ar mál og hluti af tóm stunda­ mál um. Þarna var líka byrj að að þróa í búa lýð ræði með hverf is nefnd sem var sett yfir Mið garð. Það var mik il gerj un sem átti sér stað á þess­ um tíma. Við vor um frum kvöðl ar í mörg um verk efn um. Með al ann ars má nefna verk efni sem heit ir „Upp­ eldi til ár ang urs," sem nú er not að víða í skóla kerf inu hér á landi. Þetta var mjög skemmti leg ur tími." Regína starf aði í Mið garði í tæp fimm ár, en und ir lok þess tíma bils fór hún í diplóma nám í op in berri stjórn sýslu og stjórn un hjá End­ ur mennt un ar stofn un HÍ. Hún var síð an köll uð til ann arra starfa hjá Reykja vík ur borg. Vegna reynslu sinn ar úr Mið garði var hún feng in til að móta og und ir búa breyt ing ar á þjón ustu væð ingu í borg inni, m.a. í fé lags þjón ust unni. „Þá voru bún ar til þjón ustu mið stöðv ar út um alla borg með Mið garð sem fyr ir mynd, í fimm hverf um í við bót við Graf­ ar vog inn. Þetta voru í raun mikl ar stjórn kerf is breyt ing ar, sem reyndu á hund ruð starfs manna Reykja vík­ ur borg ar, en ég held reynd ar að það sé al menn á nægja með þess ar breyt ing ar í dag." Borg ar stjór ar komu og fóru Í kjöl far þess ara breyt inga, eða um ára mót in 2004­2005, var Regína ráð in sviðs stjóri á þjón ustu­ og rekstr ar sviði hjá Reykja vík ur borg. Und ir það svið heyrðu all ar þjón­ ustu mið stöðv arn ar, auk ým issa rekstr ar verk efna. Auk þess að stýra þessu stóra sviði og inn leiða breyt­ ing ar á öll um þjón ustu mið stöðv un­ um stýrði Regína sam runa tölvu­ þjón ustu, sem var dreifð um borg­ ina, í eina stóra upp lýs inga tækni­ m ið stöð, með öllu sem því fylgdi. Hún seg ir að á hugi á að læra meira í breyt inga stjórn un hafi kvikn að á þessu tíma bili. Regína hætti hjá Reykja vík ur borg árið 2007 og dreif sig þá til Aber deen í Skotlandi, þar sem hún fór í meist ara nám í stjórn­ un við við skipta­ og hag fræði­ deild ina, með breyt ing ar stjórn un sem sér grein. Hún var síð an ráð in sem skrif stofu stjóri borg ar stjór ans í Reykja vík árið 2008. Þá ver andi borg ar stjóri, Dag ur B. Egg erts son réði hana til þess starfs, en dag inn áður en hún byrj aði á borg ar skrif­ stof un um var hins veg ar kom inn nýr borg ar stjóri, Ó laf ur F. Magn ús­ son. Tími svo kall aðs Tjarn ar kvar­ tetts við stjórn borg ar inn ar var þar með lið inn. „ Þessi tími örra stjórn­ ar skipta hjá borg inni reyndi tölu­ vert á starf sem ina. Ég vann í Ráð­ hús inu í tæp tíu ár með átta borg­ ar stjór um. Hanna Birna kom á eft­ ir Ó lafi og var ný lega tek in við þeg­ ar hrun ið varð. Hún þurfti á samt okk ur starfs mönn um borg ar inn­ ar að glíma við mik inn nið ur skurð. Ég var á kveð in í því að hætta end­ an lega hjá borg inni í lok þessa kjör­ tíma bils, það er vor ið 2010, en þá var ég feng in til að halda á fram í eitt ár og taka á mig aukn ar skyld­ ur og á byrgð með an borg ar stjóri og borg ar full trú ar Besta flokks ins væru að kynn ast innvið um borg ar­ inn ar. Þetta ár var nátt úr lega á fram­ hald andi nið ur skurð ur hjá Reykja­ vík ur borg, sam ein ing stofn ana og sviða, auk risa vax inna við fangs efna eins og að vinna úr mál um Orku­ veitu Reykja vík ur." Forð ast svo kall aða hús blindu Regína seg ir að þetta síð asta ár hjá borg inni hafi ver ið sér stakt, enda hún gerð að yf ir manni átta þús und starfs manna borg ar inn ar og stað­ gengli Jóns borg ar stjóra. „Þrátt fyr ir mjög gott sam starf við Jón Gnarr þá var ég al veg á kveð in í að hætta eft ir árið því þá var ég búin að vinna 15 ár hjá Reykja vík ur­ borg, þar af tíu ár í Ráð hús inu. Ég tel að það sé hverj um manni hollt að breyta að eins til og læra eitt hvað nýtt, ann ars get ur mað ur veikst af svo kall aðri hús blindu. En það var vissu lega stór á kvörð un að taka, enda Reykja vík ur borg orð in stór hluti af líf inu." Síð asta rúma árið starf aði Regína hjá fé lagi sem sex stór fyr ir tæki í land inu stofn uðu um sam fé lags á­ byrgð. Þessi fyr ir tæki eru Sím inn, Lands bank inn, Lands virkj un, Ís­ lands banki, Ísal í Straums vík og Öss ur. Þetta fé lag sem stofn að var sem mið stöð um sam fé lags á byrgð heit ir Festa. „Sam fé lags á byrgð fyr­ ir tækja hér til langs tíma fólst að­ al lega í út hlut un styrkja til góð­ gerð ar mála. Þetta var mjög á ber­ andi á ár un um fyr ir hrun, bank arn­ ir voru til dæm is mjög að sóps mikl ir í því. Með Festu er ætl un in að þróa sam fé lags á byrgð fyr ir tækja í þá átt að fyr ir tæki sýni á byrgð og til lits­ semi í öll um starfs hátt um sín um, t.d. í um hverf is mál um, sam skipt­ um við íbúa í nær liggj andi sam­ fé lagi, í stjórn ar hátt um og vinnu­ vernd ar mál um. Er lend is eru fé lög eins og Festa vel þekkt og flest fyr­ ir tæki sem vilja gera sig gild andi, hafa mark að sér stefnu um sam­ fé lags á byrgð. Þetta var skemmti­ legt starf og ég fann fyr ir mikl um vilja hjá fyr ir tækj un um til að gera bet ur í þess um mál um. Ég hef líka ver ið að kenna breyt inga stjórn un í við skipta deild inni á Bif röst, starfs­ fólki sveit ar fé laga, og í Há skóla Ís­ lands fyr ir stjórn end ur í op in ber um rekstri. Mér finnst kennsl an af skap­ lega gef andi." Spenn andi tím ar framund an á Akra nesi Að spurð hvað varð til þess að Regína sótt ist eft ir starfi bæj ar stjóra á Akra­ nesi þeg ar það losn aði í lok síð asta árs, seg ir hún að ýms ar á stæð ur séu fyr ir því. „Mér hef ur alltaf fund­ „Mér hef ur alltaf fund ist Akra nes spenn andi bær“ Spjall að við Regínu Ás valds dótt ur nýj an bæj ar stjóra Regína á skrif stofu sinni í Ráð hús inu á Akra nesi. Regína stund ar mik ið úti vist og göngu ferð ir. Hér er hún stödd á fjall inu Strút á samt Birgi mann in um sín um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.