Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Stjórn Ný sköp un ar sjóðs náms­ manna hef ur til nefnt fimm verk­ efni til Ný sköp un ar verð launa for­ seta Ís lands árið 2013. Eitt þess­ ara verk efna nefn ist „Strönd in og skóg ur inn ­ Úti vist ar notk un og sókn ar færi," sem unn ið var á Akra­ nesi og fjall að var um í Skessu­ horni á liðnu ári. Sindri Birg is­ son, nem andi í skipu lags fræð um við Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri vann verk efn ið und­ ir hand leiðslu Hel enu Gutt orms­ dótt ur, Hrafn kels Proppé og Írisar Reyn is dótt ur. Önn ur verk efni sem til nefnd eru til Ný sköp un ar­ verð launa for set ans eru: Notk un þrí vídd ar mód els og stað setn ing­ ar tækja við und ir bún ing skurð­ að gerða á höfði, OM­ Hönn un ­ þró un og smíði nýs hljóð fær is, próf un á nýj um hröð un ar nema til að meta stökkkraft og reynslu sög­ ur kvenna á Ak ur eyri frá seinni heim styrj öld. Ný sköp un ar verð laun in verða af hent að Bessa stöð um í lok febr­ ú ar. mm Í síð ustu viku fór fram ár leg taln­ ing vetr ar fugla við norð an vert Snæ­ fells nes en taln ing in er hluti af land­ staln ingu sem Nátt úru fræði stofn­ un Ís lands held ur utan um. Taln ing­ ar menn voru starfs menn Nátt úru­ stofu Vest ur lands og Rann sókna­ set urs Há skóla Ís lands á Snæ fells­ nesi, á samt öðr um á huga mönn­ um um fugla. Talið var á nokkrum hefð bundn um taln ing ar svæð um með strönd inni. Á taln ing ar svæð­ un um við Snæ fells nes var fjöld inn hreint ó trú leg ur eða 52.445 fugl ar af 39 teg und um. Að frá dregnu einu nýju taln ing ar svæði, töld ust nú 64% fleiri fugl ar en á síð asta ári, sem þó var metár. Mik il fjölg un í Kolgrafa firði Svart bak ur, sem fækk að hef ur í flest­ um lands hlut um á síð ustu ára tug um, var al gengast ur og virð ist sem meiri­ hluti lands stofns ins haldi sig nú við sunn an verð an Breiða fjörð. Hvít­ máf ur var næstal gengast ur en hann verp ir eink um í fjöll um við Breiða­ fjörð og á Vest fjörð um en æð ar fugl, langal geng asta önd in hér við land, var þriðja al geng asta fugla teg und in í taln ing unni. Af sjald gæfari fugl um má nefna haf örn, fálka, gulönd, æð­ ar kóng og silki toppu. Mis jafnt er hversu lengi hef ur ver ið talið á hverju svæði. At hygl­ is vert er að skoða ser íu taln inga úr Kolgrafa firði og Hrauns firði síð­ ast lið in 13 ár en svæð ið nær með strönd inni frá Eiði í vestri að brúnni yfir Hrauns fjörð í austri. Fyrstu árin var al geng ast að heild ar fjöldi fugla væri 1.000­2.000 á þessu svæði en nú voru á sama svæði um 25.000 fugl ar! Af breyt ing um hjá ein stök­ um teg und um má nefna svart bak en á ár un um 2000­2005 var með al fjöldi svart baka t.d. 8. Nú voru svart bak ar meira en þús und sinn um fleiri eða 10 þús und tals ins á þessu taln ing­ ar svæði. Þessi fjölg un skýrist af til­ flutn ingi en ekki því að stofn inn hafi stækk að sem þessu nem ur. Fugl ar í hættu vegna grúts Skýr ing in á þessu gríð ar lega fugla­ lífi er mik ið og að því er virð ist nokk uð fjöl breytt æti. Í fyrsta lagi er um að ræða dauða síld, en eins og kunn ugt er drápust um 30 þús­ und tonn af síld í Kolgrafa firði um miðj an des em ber. Hún rotn ar nú og mynd ar ol íu kennda brák á yf ir­ borði sjáv ar. Þar finna fugl arn ir bita úr síld og jafn vel eina og eina heila inni á milli. Á út falli renn ur hluti brák ar inn ar út und ir brúna sem þver ar fjörð inn en meg in hluti rotn­ andi síld ar inn ar er þó inni í firð in­ um og lit ar hann sums stað ar grá­ hvít an. Í öðru lagi er mik ið af lif andi síld á svæð inu frá Grund ar firði aust­ ur í Stykk is hólm, lang mest þó á ut­ an verð um Kolgrafa firði (Urt hvala­ firði) og í ná grenni við Jóns nes í Helga fells sveit. Síld inni fylgja tug­ ir há hyrn inga og oft súl ur en flest ir fugl ar eiga erfitt með að sporð renna heilli síld af þeirri stærð sem al geng­ ust er á svæð inu. Þeir njóta þó góðs af bit um sem fljóta upp á yf ir borð ið eft ir at gang sjáv ar spen dýra og súlna. Í þriðja lagi virð ist sem tals vert sé af seið um þorsk fiska á svæð inu en þau eru vin sæl fæða margra teg unda. Í ljósi þess gríð ar lega fjölda fugla sem held ur sig í ná grenni við rotn­ andi síld ina eru raun veru leg hætta á að þús und ir fugla fái grút í fiðr­ ið, geti lent í al var leg um vanda og í versta falli drep ist á næstu vik um og mán uð um. Af þeim sök um ætl­ ar Nátt úru stofa Vest ur lands að kalla sam an sér fræð inga til að ræða skref til að und ir búa mögu leg ar að gerð ir. Nátt úru stof an bein ir því einnig til veg far enda um þessi svæði að hafa aug un opin fyr ir fugl um í vanda og til kynna um slíkt. Þá vill Nátt úru stof an beina því til skot veiði manna að skjóta ekki á fugla í Kolgrafa firði. Fugl arn ir í firð in um gegna mik il vægu hreins­ un ar starfi og best er að þeir fái frið til þess. Því fleiri fugl ar, því meira af síld inni er étið og því minni verð ur um hverf is meng un in. Fugla taln ing ar menn: Árni Ás­ geirs son, Dan í el Berg mann, Helgi Guð jóns son, Jón Ein ar Jóns son, Lúð vík Smára son, Ómar Lúð víks­ son, Ró bert A. Stef áns son, Skúli Al­ ex and ers son, Smári Lúð víks son, Sæ­ mund ur Krist jáns son, Sæv ar Frið­ þjófs son og Við ar Gylfa son. Sam an tekt: Ró bert A. Stef áns son. Ljósm. Guð björg Ó lafs dótt ir. Hátt í 20 skip hafa stund að loðnu­ veið ar norð aust ur af Langa nesi það sem af er ár inu. Um 4.800 tonn um af loðnu hef ur ver ið land að af skip­ um HB Granda á Vopna firði fyrstu daga árs ins, en heild ar veið in um síð ustu helgi var 27 þús und tonn, sam kvæmt vef Fiski stofu. Í upp hafi veið anna gekk vinnsla til mann eld is vel þar sem eng in áta var í loðn unni og hún þar að auki með stærra móti því ein ung is þurfti 20­30 stykki í kíló ið. En skjótt skip ast hins veg­ ar veð ur í lofti því í síð ustu förm­ un um sem land að var fyr ir helg ina var mik ið af átu í loðn unni og fyr­ ir vik ið var ekki hægt að frysta hana til mann eld is. Út gerð ar mönn um er nú tals verð­ ur vandi á hönd um. Loðnu leið ang­ ur Haf rann sókna stofn un ar stend ur nú yfir og von ast menn til að nið­ ur stöð ur leið ang urs ins gefi til efni til að auk ið verði við loðnu kvót­ ann. Á kvörð un í þeim efn um verð­ ur þó ekki tek in fyrr en í lok jan­ ú ar. Verði auk ið við kvót ann veit ir ekki af að stunda veið arn ar af krafti. Fari hins veg ar svo að eng in aukn­ ing fá ist þá gætu út gerð irn ar dreg ið úr veiði þung an um á með an loðn an er í æti en bætt svo í þeg ar loðn an er orð in átu laus og hent ar bet ur til fryst ing ar. Ó viss an er því mik il og verð ur það þar til að nið ur stöð ur rann sókna leið ang urs ins liggja fyr­ ir. Mikl ir hags mun ir eru í húfi þar sem loðnu veið ar og vinnsla skila millj arða tug um í þjóð ar bú ið þeg ar best læt ur. Mest verð mæti eru þó af loðnu veið um skömmu fyr ir hrygn­ ingu í mars þeg ar loðnu hrogn eru fryst. mm Ó vissa um hvort auk ið verði við loðnu kvót ann Verk efni Sindra Birg is son ar nem anda við LbhÍ er nú til nefnt til Ný sköp un ar­ verð launa for seta Ís lands. Strönd in og skóg ur inn til nefnd til Ný sköp un ar verð launa Töl ur yfir Kolgrafa fjörð og Hrauns fjörð. Ó trú leg ur fjöldi fugla við norð an vert Snæ fells nes Taln ing ar svæð in. Fjöldi ein stak linga af þeim teg und um sem sáust í taln ing unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.