Skessuhorn


Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 16.01.2013, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 2013 Fjöldi ferða manna um Kefla vík ur­ flug völl og Seyð is fjörð var tæp lega 660 þús und árið 2012 sem jafn gild­ ir því að 106 þús und fleiri ferða­ menn komu til lands ins sam an bor­ ið við árið 2011. Aukn ing in milli ára er 19,2%. Þetta kem ur fram í sam­ an tekt Ferða mála stofu. Til við bót­ ar þess um fjölda eru far þeg ar sem komu til lands ins með skemmti­ ferða skip um og áttu skamma við­ dvöl. Þeir voru 92 þús und sem komu til Reykja vík ur með 81 skipi árið 2012, 46,7% fleiri en á ár inu 2011 þeg ar þeir voru tæp lega 63 þús und tals ins. Um 95% skemmti­ ferða skipa til lands ins áttu við komu í Reykja vík. Fjölda met voru sleg in í öll­ um mán uð um árs ins á Kefla vík ur­ flug velli, þar sem taln ing ar á veg­ um Ferða mála stofu hafa stað ið yfir frá 2002. Aukn ing milli ára fór yfir 20% sex mán uði árs ins en hlut falls­ lega var hún mest milli ára í sept em­ ber (25,4%), mars (26,5%), des em­ ber (33,7%) og nóv em ber (60,9%). Ýms ar á stæð ur hafa ver ið nefnd­ ar fyr ir þess ari aukn ingu. Mik­ il um fjöll un hef ur ver ið um land ið á er lend um vett vangi, bæði í kjöl far auk ins mark aðs starfs og fleiri þátta, geng is þró un hef ur ver ið er lend um ferða mönn um hag stæð og fram boð á flug sæt um hef ur aldrei ver ið meira en á árið 2012. Allt virð ist þetta hafa skil að sér á já kvæð an hátt fyr ir ís­ lenska ferða þjón ustu. Vor Þrett án pró sent er lendra ferða­ manna, eða tæp lega 83 þús und, komu að vori í fyrra, eða um 19% fleiri en vor ið 2011. Veru leg aukn­ ing var frá öll um mark aðs svæð­ um nema frá Norð ur lönd un um. Þannig var 37,8% aukn ing gesta frá N­Am er íku, 26,7% frá Bret landi, 16,1% frá Mið­ og suð ur Evr ópu og 22,5% frá öðr um mark aðs svæð um. Af ein staka þjóð ern um voru flest ir ferða menn að vori til frá Bret landi (15,4%), Banda ríkj un um (14,4%), Nor egi (10,5%), Þýska landi (8,0%), Sví þjóð (7,4%), Dan mörku (7,0%) og Frakk landi (5,5%) en sam an lagt voru þess ar sjö þjóð ir 68,2% gesta að vori til. Sum ar Tæp lega 47% ferða manna komu yfir sum ar mán uð ina þrjá eða um 302 þús und. Um var að ræða 36 þús und fleiri ferða menn en sum ar ið 2011 og nem ur aukn ing in 13,8% milli ára. Mið­ og suð ur Evr ópu bú ar og önn ur mark­ aðs svæði báru að miklu leyti uppi aukn ingu sum ars ins en 12 þús und fleiri ferða menn komu frá Mið­ og suð ur Evr ópu sum ar ið 2012 en í fyrra og 10.500 fleiri ferða­ menn frá öðr um mark aðs­ svæð um. Ann ars var hlut falls leg aukn ing ein stakra mark aðs svæða milli ára eft ir far andi; 20,4% aukn­ ing frá Bret landi, 13,4% frá N­Am­ er íku, 12,8% frá Mið­ og S­Evr­ ópu, 7% frá Norð ur lönd un um og 20,8% frá öðr um mark aðs svæð­ um. Af ein staka þjóð um voru flest ir sum ar gesta árið 2012 frá Banda ríkj­ un um (14,9%), Þýska landi (13,8%), Frakk landi (8,3%), Bret landi (7,3%), Nor egi (6,1%), Dan mörku (6,1%) og Sví þjóð (5,0%) en sam­ an lagt voru þess ar sjö þjóð ir 61,5% ferða manna sum ar ið 2012. Haust Sautján pró sent er lendra ferða manna árið 2012 komu að hausti til eða um 110 þús und, 19.200 fleiri en haust ið 2011. Aukn ing in nem ur 21,3% milli ára. Hlut falls lega fjölg aði Bret um mest eða um 32,6%, ferða menn frá öðr um mark aðs svæð um fylgdu þar á eft ir með 29,9% aukn ingu. Síð an komu Norð ur landa bú ar (21,1%), Mið­ og S­Evr ópu bú ar (19,9%) og að lok um N­Am er ík an ar (8,2%). Af ein staka þjóð ern um komu flest­ ir frá Bret landi að hausti (14,4%), Banda ríkj un um (14,3%) og Nor­ egi (11,4%). Þar á eft ir komu ferða­ menn frá Þýska landi (8,3%), Dan­ mörku (6,9%), Sví þjóð (6,2%) og Frakk landi en sam an lagt voru þess­ ar sjö þjóð ir 65,9% ferða manna að hausti til. Vet ur Tæp lega 153 þús und er lend ir ferða­ menn komu að vetr ar lagi árið 2012 sem er tæp lega fjórð ung ur á árs­ grunni. Um er að ræða 37 þús und fleiri ferða menn að vetri til en árið 2011 sem ger ir um 32% aukn ingu milli ára. Af ein staka mark aðs svæð­ um var aukn ing in mest frá Bret landi eða um 61,3%. Aukn ing frá N­Am­ er íku mæld ist 34,4%, frá Norð­ ur lönd un um 14,6%, frá Mið­ og S­Evr ópu 11,8%, og frá þjóð um sem flokk ast und ir ann að 32%. Af ein staka þjóð um voru flest ir vetr­ ar gest ir frá Bret landi (28,7%) og Banda ríkj un um (14,6%). Ferða­ menn frá Nor egi (7,8%), Dan mörku (6,0%), Þýska landi (5,0%), Sví þjóð (4,9%) og Frakk landi (4,6%) fylgdu þar á eft ir en sam an lagt voru fram­ an greind ar sjö þjóð ir 71,6% ferða­ manna að vetr ar lagi. mm Á laug ar dag inn var steig rit höf und­ ur inn Ein ar Kára son á svið í pakk­ fullu sögu lofti Land náms set urs Ís­ lands þar sem hann frum flutti frá­ sögn sína Skáld ið Sturla sem bygg­ ir á bók hans, Skáld, sem kom út fyr ir síð ustu jól og fjall ar um ævi sagna skálds ins Sturlu Þórð ar son ar. Þetta er í ann að skipti sem Ein ar kynn ir gest um Land náms set urs at­ burði Sturl unga ald ar, einu blóð ug­ asta tíma bili í sögu Ís lend inga, en árið 2009 frum flutti hann sýn ing­ una Storm ar og Styrj ald ir við góð­ an orðstír sem hann byggði á fyrri verk um sín um um Sturl unga öld, Ó vina fögn uði, Storm og Ofsa. Í verk inu bregð ur Ein ar sér í hlut verk Sturlu Þórð ar son ar og grein ir frá at burð um 13. ald ar í fyrstu per sónu. Öld in er við burða­ rík og raun ar ör laga rík í meira lagi. Valda ætt ir Sturl unga, Hauk dæla og Ás birn inga berj ast um völd með klækj um og klóm og hand an Atl­ antsála fylgj ast Nor egs kon ung ar með at burða rásinni og reyna hvað þeir geta til að seil ast til á hrifa í valda bar átt unni á Ís landi. Í gegn­ um Sturlu seg ir Ein ar frá deil­ um Snorra Sturlu son ar og frænda hans Sig hvats og Sturlu, Apa vatns­ för, Ör lygs staða bar daga, Flóa bar­ daga, Haug s nes bar daga og Flugu­ mýr ar brennu. Það er vel til fund ið hjá Ein ari að nota per sónu Sturlu til að segja frá at burð um 13. ald­ ar enda er Sturla einn helsti tíð­ inda mað ur henn ar í verk um sín um á borð við Ís lend inga sögu, Þor­ gils sögu skarða og Sturlu þætti. Sam kvæmt þeim var Sturla á hrifa­ mað ur í hópi Sturl unga en naut þó virð ing ar fyr ir gáf ur sín ar og rit­ snilli hjá keppi naut um. Það hef ur senni lega orð ið hon um til lífs því að heita má að hann hafi ekki ver­ ið jafn hvat vís og valda gráð ug ur og frænd ur sín ir Sturla Sig hvats son, Ó rækja Snorra son Sturlu son ar og Þórð kakala Sig hvats son, sem hann þó fylgdi að mál um ætt ar sinn ar vegna. Þetta tryggði að það var val­ inn mað ur til stað ar til að miðla at­ burða rásinni til okk ar hinna sem eft ir hafa geng ið. Heilt yfir nær Ein ar að draga upp skemmti lega og líf lega mynd af helstu at burð um Sturl unga ald ar og verð ur að segj ast að hann nær góð um tök um á at burða rásinni sem trygg ir at hygli á horf enda. Ekki spill ir fyr ir að hans djúpa og á heyri lega rödd berst vel um sögu­ loft ið sem ger ir sýn ing una enn betri. Því má segja að sú bað stofu­ stemn ing sem Kjart an og Sirrý í Land náms setr inu í Borg ar nesi hafa leit ast við að byggja uppi á sögu­ loft inu fái að njóta sín enn og aft ur í sýn ing unni Skáld ið Sturla í flutn­ ingi Ein ars Kára son ar. hlh Tíð inda mað ur Sturl unga ald ar seg ir frá Aukn ing var í komu er lendra ferða manna alla mán uði lið ins árs. Ferð menn til lands ins voru 660 þús und í fyrra auk gesta með skemmti ferða skip um Þétt set inn bekk ur inn í Fjöru hús inu á Helln um. Mynd in er frá júní 2012. lenskra sveit ar fé laga, Lúð vík Gúst­ afs son, sér um verk efn is stjórn í því verk efni fyr ir urð un ar stað ina. Hag ur af sam starfi Hrefna seg ir ljóst að skoða þurfi vel þessi mál áður en ráð ist verð­ ur í frek ari fram kvæmd ir. Kostn­ að ur geti hlaup ið á tug um millj­ óna króna og því þurfi að liggja fyr­ ir næg ar upp lýs ing ar áður en stjórn SV geti tek ið á kvörð un í mál inu. Að end ingu seg ir Hrefna að gott sam starf sé á milli urð un ar staða á Ís landi sem fram fari á vett vangi inn an Sam bands ís lenskra sveit ar­ fé laga og sam starfs nefnd ar sorp­ sam laga á Suð vest ur landi. Um er að ræða sam vinnu sem sé mik il væg og nýt ist vel til að fara yfir þau mál sem séu á döf inni eins og haugga­ smál in. Af þessu sam starfi sé hag ur og megi í fram tíð inni vænta frek ari sam legð ar á hrifa. hlh Þor steinn Ey þórs son við vigt un ar tölv una. Starfs stöð SV í Fífl holt um. Sorp bíll vigtað ur. Landnámssetur Íslands:

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.