Skessuhorn - 13.02.2013, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013
Þeg ar hjón in Krist leif ur Þor steins
son og Sig rún Berg þórs dótt ir tóku
upp á því um 1960 að gera til raun
með ferða þjón ustu á Húsa felli, hef
ur þeim ef laust ekki grun að hvað sú
litla þúfa átti eft ir að velta þungu
hlassi, svo not að sé þetta gamla
orða til tæki. Síð ustu ára tugi hef
ur ver ið rek in á Húsa felli ein um
fangs mesta ferða þjón usta á land
inu og þessi kosta jörð er ekki ein
ung is frá bær til mót töku á ferða
fólki, held ur er hún sjálf bær á svo
marg an hátt. Ekki síst að því leyti
að und ir Húsa fells skóg in um og í
næsta ná grenni eru næg ir orku
gjaf ar, bæði hvað jarð varma og raf
orku öfl un snert ir. Snemma var far
ið að hita upp bæj ar hús á Húsa
felli með jarð hita og þeg ar ferða
þjón usta byggð ist þar upp var bor
að eft ir heitu vatni sem hef ur dug
að til allr ar vatns notk un ar á staðn
um, kynd ing ar húsa, í heitu pott ana
og sund laug ina.
Fyrst virkj að 1948
Húsa fell komst ekki inn á dreifi
kerfi Rarik fyrr en árið 1974. Krist
leif ur á Húsa felli hafði þörf fyr ir
raf ork una miklu fyrr og það kom
hon um til góða að fað ir hans Þor
steinn Þor steins son byggði þar
virkj un 1948. Þrátt fyr ir teng ingu
við Rarik dugði það ekki til þeg
ar sum ar hús in hrönn uð ust upp í
Húsa fells skógi. Því var önn ur virkj
un byggð 1978 og nýtti sú virkj un
af fall ið frá gömlu virkj un inni auk
fleiri vatns linda und an hraun inu.
Eft ir að Berg þór son ur Krist leifs
og Hrefna Sig mars dótt ir kona hans
tóku við rekstri á Húsa felli árið
2000, var þriðja virkj un in byggð og
tek in í notk un 2004. Í þá virkj un var
nýtt af fall ið frá hin um virkjununum
tveim ur að við bætt um lind um sem
renna í svo kall aða Stuttá, sem
þriðja virkj un in dreg ur nafn sitt af.
Og enn á að virkja á Húsa felli. Nú
á að nýta mun minna vatns magn,
en miklu meiri fall þunga úr Út fjall
inu gegnt Húsa fells skóg in um. Í því
fjalli er gnægð vatns bæði til neyslu,
raf magns fram leiðslu og ekki síst
fyr ir hita veit una, en tengd henni í
dag eru öll 170 hús in á Húsa felli.
Ár lega bæt ast við nokk ur hús og á
teikni borð inu eru tvö svæði fyr ir
alls um 270 bygg ing ar.
Nægt vatn und an
hraun inu
Blaða mað ur Skessu horns brá sér í
heim sókn í Húsa fell í síð ustu viku.
Ekki síst í þeim til gangi að for vitn
ast um virkj ana mál in á Húsa felli.
Berg þór út skýrði fyr ir blaða manni
kosti Húsa fells til að virkja þar til
raf orku fram leiðslu. Húsa fells skóg
ur inn stend ur sem kunn ugt er á
hrauni, út jaðr arn ir eru hraun kant
ur. Und an hraun inu streym ir vatn
úr lind um og þeg ar sam an kem ur
er um mik ið vatns magn að ræða.
Þetta var Þor steinn Þor steins son afi
Berg þórs bú inn að sjá þeg ar hann
virkj aði fyrst árið 1948, 15 kílóvatta
virkj un. Það krútt lega stöðv ar hús
stend ur enn og er skammt frá flöt
inni á ní undu braut golf vall ar ins,
þannig að kylfing arn ir virða það
gjarn an fyr ir sér þeg ar þeir ljúka
leik. Krist leif ur byggði síð an öllu
stærri virkj un 1978, þeg ar Rarik gat
ekki út veg að raf orku né dreifi kerfi
í takt við þá upp bygg ingu sem þá
var á Húsa felli. Sú virkj un var 150
kíló vött. Húsa fells bænd ur voru á
þess um tíma komn ir með næga raf
orku fyr ir stað inn og mun meira til,
enda hef ur allt frá 2004 ver ið selt
raf magn inn á dreifi kerfi Rarik frá
Húsa fellsveit unni. Berg þór tel ur
að Húsa fells virkj un in hafi ver ið sú
fyrsta í eigu ein stak linga sem tengd
var inn á net ið.
Að spurð ur seg ist Berg þór hafa
alist upp við að stúss ast í kring
um ferða þjón ust una á Húsa felli
og þekkti í raun lít ið ann að, fyr ir
utan að hafa sótt sér iðn mennt un
í bif véla virkj un og tek ið einka flug
manns próf. Við ný legt hús þeirra
í Húsa felli er stór bíl skúr, eða
kannski öllu held ur lít ið flug skýli.
Það rúm ar tvær litl ar flug vél ar, en
önn ur þeirra var reynd ar í skoð un
í Reykja vík þeg ar blaða mað ur var á
ferð inni.
Vatns lind irn ar fang að ar
í Stutt ána
„Ég hafði eink ar gam an af því að
snigl ast í kring um virkj an irn ar með
föð ur mín um. Eft ir að við keypt um
rekst ur inn af systk in um mín um og
tók um við 2000 var ég á kveð inn í
að bæta þriðju virkj un inni við. Um
þetta leyti vor um við að selja þjón
ustu mið stöð ina til þeirra Sig ríð
ar Snorra dótt ur og Þor steins Sig
urðs son ar sem komu úr Kefla vík
og hafa búið hérna sein ustu árin.
Ég sá líka hag kvæmni í því sam
hliða því að ráð ast í nýja virkj un að
selja Rarik dreifi kerf ið sem við átt
um. Þetta létti veru lega und ir við
fjár mögn un virkj un ar inn ar," seg ir
Berg þór um þriðju virkj un ina sem
tek in var í notk un 2004 og fram
leið ir 450 kíló vött. Þótt það virkj
un ar hús sé sýnu stærra en hin tvö er
það ekki á ber andi í land inu. Stuttá
in sem virkj un in dreg ur nafn sitt af
er mann gerð. Færa þurfti til tals
vert af efni, til að fanga vatns lind
irn ar und an hraun inu og eins til að
skapa fall frá virkj un inni nið ur að
Hvítá sem renn ur þarna skammt
und an. „ Þetta var tals verð ur gröft
ur, en efn ið nýtt ist vel í leng ingu
og breikk un flug braut ar inn ar þarna
við hlið ina, sem og í vegi og grunna
fyr ir hús, en þeim fjölg aði mik
ið á þess um tíma. Þrátt fyr ir það
eru þetta aft ur kræf ar fram kvæmd ir,
það væri þess vegna hægt að breyta
þessu aft ur í nán ast fyrra horf," seg
ir Berg þór þeg ar hann vek ur at
hygli blaða manns á því hvað sjón
rænu á hrif in eru lít il vegna þess ara
fram kvæmda.
Urð ar fells virkj un
Orð ið orku bóndi er að verða þekkt
í móð ur mál inu og Berg þór seg ist
nátt úr lega ekki vera neitt ann að.
Hrefna skýt ur því inn að þau skipti
starf sem inni gjarn an í þrennt. Það
er ferða þjón ust an, land eig and inn
og orku fram leiðsl an, þá bæði virkj
an irn ar og hita veit an, en til henn
ar kem ur vatn ið úr tveim ur bor
hol um. „Ég lít á mig sem orku
bónda og það hef ur alltaf ver ið
draum ur okk ar hérna að virkja fall
ið á vatn inu úr Út fjall inu. Þá virkj
un köll um við Urð ar fells virkj un.
Hún er frá brugð in hin um þrem
ur virkjununum að því leyti að aflið
bygg ist á miklu falli vatns ins en ekki
vatns magn inu. Til sam an burð ar er
vatn ið sem tek ið er inn í Stutt ár
virkj un sjö og hálf ur rúmmetri á
sek úndu og fall hæð in sjö metr ar.
Í Urð ar fells virkj un er vatns magn
ið hálf ur rúmmetri á sek úndu og
fall hæð in 260 metr ar," seg ir Berg
þór, en þetta mikla fall býður upp á
fram leiðslu getu upp á 900 kíló vött
að með al tali. Til kynn ing um mat
skyldu er ný kom in til Skipu lags
stofn un ar rík is ins og Berg þór von
ast til að öll til skil in leyfi verði kom
in næsta haust þannig að unnt verði
að hefja und ir bún ing næsta sum
ar. Fram kvæmda tími við virkj un
ina er á ætl að ur ár, en með stokkn
um fyr ir vatn ið í virkj un ina verð a
um leið virkj að ar kald ar vatns lind ir
í Út fjall inu og vatn ið frá þeim leitt í
vatns lögn með fram stokkn um. Þar
með verð ur kom ið gnægð renn
andi neyslu vatns fyr ir allt Húsa
fells svæð ið.
Stöðug orku fram leiðsla
Eins og áður seg ir er öll raf orku
fram leiðsla virkj ana á Húsa felli seld
til Rarik og þeg ar Urð ar fells virkj
un verð ur orð in að veru leika, nem
ur fram leiðsl an um einu og hálfu
mega vatti. Berg þór kaup ir að eins
brota brot af þeirri orku til baka.
Þeg ar hann er spurð ur hvað þessi
orka dugi til dæm is fyr ir ná grenni
hans í Reyk holts daln um, verð ur
Berg þór hugsi, en seg ir síð an eft ir
nokkra í hug un. „Ætli það dugi ekki
nið ur und ir Reyk holt."
Berg þór seg ir að góð ur grund
völl ur fyr ir rekstri virkj an anna á
Húsa felli sé þetta jafn rennsli allt
árið und an hraun inu. Þannig að
fram leiðsl an er sú sama sum ar og
vet ur, sem er mjög hag kvæmt fyr
ir bæði orku kaup and ann og fram
leið and ann. Berg þór seg ir eng in
rekstr ar vanda mál við virkj un ina,
svo sem varð andi ís ingu. Rennsl
ið er svo stutt úr kalda vermsl lind
um, það komi ekki einu sinni ís við
bakka að vetr in um. Stýri bún að ur er
all ur tengd ur tölv um og við halds
og rekstr ar kostn að ur lít ill. Berg
þór sýn ir blaða manni hvern ig hann
sendi SMS skeyti á stjórn stöð ina,
sem síð an svar ar að bragði með
öll um tölu leg um upp lýs ing um um
fram leiðsl una. Sjálf virkn in er al
gjör, þannig að nán ast aldrei kem
ur til stöðv un ar raf orku fram leiðslu.
Í þeim und an tekn ing ar til fell um
vari það skamma stund. Urð ar fells
virkj un in, fall virkj un in í Út fjall inu,
verð ur ör lít ið frá brugð in, Stutt
ár virkj un, og gömlu virkjununum
Kiðá I og II, að því leyti að hluti
vatns ins kem ur und an jökl in um og
því gæt ir þar vor leys inga. Á ætl uð
raf orku fram leiðsla þar fari úr 800
kW upp í rétt tæp lega þús und."
Hjálp ast að við margt
Þau Berg þór og Hrefna telja að það
hafi ver ið hár rétt skref á sín um tíma
að selja þjón ustu mið stöð ina. Með
því hafi þau enn bet ur get að ein
beitt sér að öðr um þátt um ferða
þjón ust unn ar, svo sem þjón ustu
við sum ar húsa eig end ur á svæð inu,
Afl vél elstu virkj un ar inn ar frá 1948 mall ar enn.
Fjórða kyn slóð virkj ana í und ir bún ingi á Húsa felli
Hrefna Sig mars dótt ir og Berg þór Krist leifs son á Húsa felli.
Berg þór við skáp inn með stjórn kerfi virkj an anna, sem
er mjög sjálf virkt.
Afl vél virkj un ar inn ar frá 2004. Elsta virkj un in er frá 1948. Lít ið stöðv ar
hús ið statt við loka teig golf vall ar ins.
Berg þór við gömlu bor hol una
í Út fjall inu sem gef ur 20 sek
úndulítra af sjálfrenn andi heitu
vatni.