Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 20.03.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 12. tbl. 16. árg. 20. mars 2013 - kr. 600 í lausasölu Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is. 20% afsláttur Það fæst í Kaupfélaginu Sími: 430-5500 www.kb.is Hvíldarstólar Tau- eða leðurklæddir Opið virka daga 13-18 Stjórn Há skól ans á Bif röst hef ur ráð ið Vil hjálm Eg ils son sem rekt or há skól ans og tek ur hann við stjórn skól ans frá 1. júlí næst kom andi þeg ar Bryn dís Hlöðvers dótt ir læt­ ur af störf um. Hann hef ur und an­ far in sjö ár ver ið fram kvæmda stjóri Sam taka at vinnu lífs ins og læt ur af þeim störf um fyr ir sam tök in síð ar á ár inu. Skag firð ing ur inn Vil hjálm ur er dokt or í hag fræði frá Uni versity of Southern Cali fornia í Los Ang­ el es. Hann var ráðu neyt is stjóri í Sjáv ar út vegs ráðu neyt inu 2004­ 2006 og sat í Fram kvæmda stjórn Al þjóða gjald eyr is sjóðs ins á ár inu 2003. Þar áður sat hann á þingi fyr ir Sjálf stæð is flokk inn í Norð­ ur lands kjör dæmi vestra frá 1991­ 2003. Í til kynn ingu frá stjórn Há­ skól ans á Bif röst er ráðn ingu Vil­ hjálms fagn að og því að fá til liðs við skól ann öfl ug an leið toga með yf ir grips mikla þekk ingu á ís lensku at vinnu lífi og efna hags mál um og vænt ir stjórn in mik ils af störf um Vil hjálms sem rekt ors Há skól ans á Bif röst. Vil hjálm ur vill að fram komi að hann er afar þakk lát ur fyr ir þann tíma sem hann hef ur átt í Sam tök­ um at vinnu lífs ins og tel ur heið ur af því að hafa starf að með öllu því fólki sem hann hef ur átt sam skipti við inn an sem utan sam tak anna. Hann hlakk ar til að takast á við starf rekt ors Há skól ans á Bif röst þar sem hann fær tæki færi til að sinna bet­ ur ýmis kon ar rann sókn um í þágu ís lensks at vinnu lífs og enn frem ur tæki færi til að miðla af þeirri þekk­ ingu á at vinnu­ og sam fé lags mál um sem hann hef ur afl að sér í námi og marg vís leg um störf um. hlh Lög regl an í Borg ar firði og Döl­ um stöðv aði stór fellda á feng is­ fram leiðslu í kjall ara í heima húsi á Hvann eyri sl. föstu dag. Fjór­ ir menn voru í kjöl far ið yf ir heyrð­ ir vegna máls ins en þeir hafa all ir kom ið við sögu lög regl unn ar áður. Um fang verk smiðj unn ar er mik ið og er eim ing ar tæki henn ar eitt það öfl ug asta sem emb ætt ið hef ur hald­ lagt og er mál ið því eitt stærsta mál sinn ar teg und ar í um dæm inu. Alls var lagt hald á sjö 120 lítra tunn­ ur sem all ar voru full ar af gambra í gerj un, sem gerð ur var ó virk ur af lög reglu mönn um. Á ætl að er að hægt hafi ver ið að gera úr þess ari fram leiðslu um 200 lítra af sterku á fengi. Um 50 lítr ar af fram leiðsl­ unni voru einnig gerð ir upp tæk ir í að gerð lög regl unn ar á föstu dag inn auk allskyns tækja og tóla sem not­ uð voru til brugg un ar. Lög regl an hellti nið ur fram leiðsl unni á staðn­ um. Mál ið telst að mestu leyti upp­ lýst. Sam kvæmt upp lýs ing um frá lög­ regl unni hafa mál sem þessi ekki færst í auk ana frá banka hruni, en á feng is verð hef ur eins og kunn ugt er far ið hækk andi frá hruni. Ljóst er hins veg ar að á kveð in þró un hef­ ur átt sér stað í gerð tækja og tóla til heima brugg un ar sem og að ferð­ um við brugg un sem ger ir „brugg­ meist ur um" mögu legt að brugga meira og á skemmri tíma en áður. Það skýri að ein hverju leyti stærð og um fang Hvann eyr ar bruggs ins. hlh / Ljósm. LBD. Geit burð ur hef ur að und an förnu stað ið yfir á bæn um Brenni stöð um í Flóka dal. Kiðling ar eru sér lega skemmti leg ar skepn ur; fjörug ir með ein dæm um og þyk ir á gætt að mann fólk ið sýni þeim alúð og at hygli. Svo er í það minnsta að sjá þeg ar Þór ir Örn Haf steins son heils ar upp á þessa vini sína. Huðn an fylgist vel með. Ljósm. þá. Mynd in af breytta mjólk ur brús an um sýn ir hvern ig tæki til heima bruggs voru í gamla daga. Stærsta brugg mál sinn ar teg und ar upp lýst í Borg ar firði Eim ing ar tæk ið frá Hvann eyr ar brugg­ inu er það stærsta sem LBD hef ur lagt hald á en það er hag an lega smíð að úr ryð fr íu stáli. Vil hjálm ur Eg ils son. Vil hjálm ur verð ur rekt or á Bif röst

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.