Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Side 6

Skessuhorn - 20.03.2013, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013 Upp bót ar­ greiðsl ur fyr ir dilka kjöt LAND IÐ: Slát ur fé lag Suð­ ur lands, Kaup fé lag Skag­ firð inga, Norð lenska og slát ur hús KVH hafa öll til­ kynnt um upp bót ar greiðsl­ ur vegna sauð fjár inn leggs síð asta árs. Á vef Lands sam­ bands sauð fjár bænda er vak­ in at hygli á því að ekki hef­ ur heyrst um hvort SAH, Fjalla lamb eða Slát ur fé lag Vopn firð inga muni greiða sam bæri leg ar greiðsl ur. „Með of an greind um auka­ greiðsl um er veg ið með al­ verð á lamba kjöti til bænda 2012 orð ið tæp ar 539 kr/ kg. Það er 10 krón um hærra en áður en þær komu til. Heild ar hækk un frá ár inu 2011 er þá um 36 kr/kg eða rúm 7%. Lands sam tök sauð fjár bænda fóru fram á að verð ið yrði 550 kr/kg þeg ar við mið un ar verð var gef ið út í fyrra. Verð fyr­ ir ann að kinda kjöt er með sama hætti orð ið 252 kr/kg sem er hækk un um 3 kr/kg á milli ára eða rúm lega 1%," seg ir í frétt á saudfe.is -mm Ó happa laus um ferð LBD ­ Ekk ert um ferð ar­ ó happ varð í um dæmi lög­ regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku. Verð­ ur það að telj ast mjög gott, að sögn lög reglu. Góð færð var víð ast hvar í um dæm inu og tölu verð um ferð. Einn öku mað ur var tek inn fyr­ ir ölv un við akst ur í vik unni og ann ar fyr ir að aka bif reið án rétt inda. -þá Vill byggja veit inga stað á Jað ars bökk um AKRA NES: Jó hann es Karl Guð jóns son knatt spyrnu­ mað ur á Akra nesi mætti á síð asta fund skipu lags­ og um hverf is nefnd ar Akra nes­ kaup stað ar 4. mars sl. og kynnti þar hug mynd sína um að fá að byggja veit inga­ stað við Jað ars bakka neð­ an Jað ars braut ar, nán ar til­ tek ið sunn an við bíla stæð­ in við Langa sand. Sam­ kvæmt deiliskipu lagi fyr ir svæð ið er gert ráð fyr ir veit­ inga­ og þjón ustu húsi þar sem þyrlu pall ur inn er nú. Spurð ist Jó hann es Karl fyr ir um hvort leyfi feng ist fyr ir skipu lags breyt ingu á svæð­ inu með bygg ingu í huga. Í bók un frá fund in um seg ir að skipu lags­ og um hverf­ is nefnd hafi tek ið já kvætt í hug mynd ina og heim il­ aði bréf rit ara að leggja fram nán ar út færða til lögu. Á fundi bæj ar stjórn ar Akra­ ness 12. mars sl. var er indi Jó hann es ar Karls kynnt og sam þykkti bæj ar stjórn með öll um greidd um at kvæð­ um 9:0 er indi Jó hann es ar Karls. Sam kvæmt upp lýs­ ing um sem Skessu horn afl­ aði er hug mynd Jó hann es ar Karls að byggja veit inga stað sem að ein hverju leyti verð­ ur felld ur inn í land ið við Jað ars bakka. -mm Kanna bis rækt un í kjall ara geymslu AKRA NES: Lög regl unni á Akra nesi bár ust í vik unni upp­ lýs ing ar um megna kanna­ bis lykt í kjall ara fjöl býl is húss. Þeg ar mál ið var kann að kom í ljós kanna bis rækt un í einni af geymsl un um. Um ráða mað­ ur geymsl unn ar var hand tek­ inn og ját aði hann að hafa stað­ ið að rækt un inni. Hald var lagt á plönt urn ar auk tóla og tækja. Þá var brot ist inn í vél­ smiðj una Skag ann og það an stolið verð mæt um verk fær um, m.a. hleðslu bor vél og hæð ar­ mæli. Talið er að þetta hafi lík­ lega gerst á tíma bil inu frá um klukk an 15 á föstu degi til kl. 10 á laug ar dags morg un. Mál ið er í rann sókn. -þá Fimm hund ruð sækja um sum ar störf GRUND AR TANGI: Fimm hund ruð um sókn ir bár ust um sum ar störf hjá Norð ur áli í ár. Stærst ur hluti þeirra, eða um 350, var frá ung menn um sunn­ an Hval fjarðar ganga, og um 130 um sókn ir komu frá fólki bú settu í ná granna sveit ar fé lög­ un um. Mik ill fjöldi eldri sum­ ar starfs manna hyggst koma til starfa hjá Norð ur áli að nýju nú í sum ar og því ekki eins mik­ il þörf á nýráðn ing um og oft áður, seg ir í frétt á heima síðu fyr ir tæk is ins. Um 70 reynd ir starfs menn koma aft ur til starfa og 40 nýir starfs menn hafa ver­ ið ráðn ir í fram leiðslu deild irn ar þrjár. Þá er jafn framt unn ið að því að manna við halds­ og stoð­ deild ir. Á ný liða nám skeið un um verð ur fyr ir tæk ið, starf sem in og helstu at riði kjara samn ings kynnt, auk þess að fjall að verð ur um um hverf is mál in. Að venju eiga ör ygg is mál in stór an þátt í ný liða fræðsl unni, seg ir í frétt­ inni á heima síðu Norð ur áls. -þá Síð ast lið ið mánu dags kvöld barst Land helg is gæsl unni þyrlu út kall þar sem hún var beðin um að sækja sjúk ling um borð í loðnu skip sem var á veið um á Breiða firði. Var far­ ið að skip inu og lækn ir og sig mað ur sett ir um borð. Á með an þeir gerðu sjúk ling inn til bú inn til flutn ings var þyrl unni flog ið til Rifs þar sem tek­ ið var elds neyti á hana. Eft ir það var sjúk ling ur inn sótt ur. Var lent í Foss vogi um mið nætti. Hinn slas­ aði var með brjóst holsá verka þa/ Ljósm. Land helg is gæsl an. Sam kvæmt drög um að leikja nið­ ur röð un Pepsí deild ar karla í knatt­ spyrnu, á vef Knatt spyrnu sam­ bands Ís lands, þá hef ur nafni Akra­ nes vall ar ver ið breytt í Norð ur áls­ völl. Í sam tali við Skessu horn síð­ ast lið inn fimmtu dag sagði Þórð­ ur Guð jóns son fram kvæmda stjóri Knatt spyrnu fé lags ÍA að ekki sé búið að á kveða nafn breyt ing una en um hana hef ur ver ið rætt í tengsl­ um við gerð nýs sam starfs samn­ ings KFÍA og Norð ur áls á Grund­ ar tanga. Hann seg ir KSÍ hafa far­ ið að eins fram úr sjálfu sér með því að breyta nafn inu á leikja skránni en nafn vall ar ins er Akra nes völl ur í dag. Þórð ur bjóst við að við ræð­ um Norð ur áls og KFÍA ljúki í þess­ ari viku og þá ætti að skýr ast hvort af nafn breyt ing unni verð ur. Í sam­ tali við Fótbolta.net sl. fimmtu dag sagði Ingi Fann ar Ei ríks son for­ mað ur KFÍA að við ræð ur standi yfir um fimm ára styrkt ar samn ing við Norð urál. Ekki rætt af eig end um Að spurð um hug mynd Knatt­ spyrnu fé lags ÍA um að breyta nafni Akra nes vall ar í Norð ur áls völl vegna hugs an legs styrkt ar samn­ ings við Norð urál, seg ir Regína Ás­ valds dótt ir bæj ar stjóri að Akra nes­ kaup stað ur eigi knatt spyrnu völl­ inn og nafna breyt ing hafi ekki ver­ ið form lega rædd inn an bæj ar kerf­ is ins. hlh „Frumúr slit próf kjörs Pírata í Norð vest ur kjör dæmi hafa ver ið gerð kunn," seg ir í til kynn ingu frá Píra ta flokkn um. Fimm efstu sæt­ in á fram boðs list an um í NV kjör­ dæmi skipa: 1. Hild ur Sif Thoraren sen. 2. Her bert Snorra son. 3. Guð rún Á gústa Þór dís ar dótt ir. 4. Stef án Vign ir Skarp héð ins son. 5. Tómas Árni Jón as son. mm Fimm efstu hjá Píröt um Þyrla sótti slas að an sjó mann um borð í loðnu skip Akra nes völl ur gæti feng ið nýtt nafn næsta sum ar, Norð ur áls völl ur inn. Rætt um að breyta nafni Akra nes vall ar í Norð ur áls völl

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.