Skessuhorn - 20.03.2013, Qupperneq 9
9MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013
www.skessuhorn.is
Síðasta blað fyrir páska
Til að Skessuhorn í næstu viku
komist í hendur allra áskrifenda
fyrir skírdag mun útgáfudagur þess
færast fram um einn dag.
Lokavinnsla blaðsins verður því
mánudaginn 25. mars, blaðið prentað á
þriðjudagsmorgni og því dreift sama dag.
Skil á efni og auglýsingum í síðasta blað
fyrir páska er því í síðasta lagi fyrir hádegi
nk. mánudag.
Fyrsta blað eftir páska kemur síðan út samkvæmt venju
miðvikudaginn 3. apríl.
Starfsfólk Skessuhorns
Í Skagamollinu að Kirkjubraut
54, Akranesi eru laus til leigu
tvö svæði fyrir verslunar- og/
eða þjónustustarfsemi. Fyrir er
í Skagamollinu hárgreiðslustofa
og handverksmarkaður ásamt
sameiginlegri kaffistofu.
Skagamollið er samtals 281 m² að stærð
og ef áhugasamur aðili er tilbúinn til að
taka allt Mollið til leigu eru eigendur til
viðræðu þar um.
Allar upplýsingar eru veittar í gegnum
netfangið mark@isholf.is
SKAGAMOLL
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Lyf sölu fyr ir tæk ið Lyf og heilsa þarf
að greiða hund rað millj ón ir króna
í stjórn valds sekt fyr ir að hafa mis
not að mark aðs ráð andi stöðu sína
þeg ar fyr ir tæk ið greip til að gerða
sem beindust gegn Ap ó teki Vest
ur lands árið 2007. Þetta var stað
fest í Hæsta rétti Ís lands síð ast lið
inn fimmutu dag. Eins og kunn ugt
er lagði Sam keppn is eft ir lit ið 130
millj óna króna stjórn sýslu sekt á Lyf
og heilsu árið 2010. Sú nið ur staða
var stað fest í úr skurð ar nefnd sam
keppn is mála, en sekt in var lækk
uð nið ur í hund rað millj ón ir. Lyf
og heilsa höfð aði þá dóms mál til að
reyna að fá á kvörð un inni hnekkt en
fyr ir tæk ið hef ur nú tap að mál inu
bæði í hér aðs dómi og fyr ir Hæsta
rétti. Ó laf ur Ad olfs son, eig andi Ap
ó teks Vest ur lands, sem fyrst vakti
at hygli á mál inu hef ur nú höfð
að einka mál gegn Karli Wern ers
syni for stjóra og eig anda Lyfja og
heilsu.
Mis not uðu mark aðs ráð
andi stöðu
For saga máls ins er sú að Ó laf ur
Ad olfs son, eig andi Ap ó teks Vest ur
lands, kvart aði til Sam keppn is eft
ir lits ins í júlí árið 2007 um að Lyf
og heilsa beitti sér tæk um verð lagn
ing ar að ferð um á Akra nesi með það
að mark miði að hindra að Ap ó tek
Vest ur lands næði fót festu á mark
aði. Ap ó tek Vest ur lands var opn
að á Akra nesi 30. júní sama ár. Lyf
og heilsa, sem var í mark aðs ráð andi
stöðu, tók með al ann ars upp vild
ar kúnna kerfi í versl un inni og bauð
upp á svo kall aða „bar áttu af slætti"
sem ein ung is stóðu til boða í versl
un inni á Akra nesi. Eft ir að hafa
borist á bend ing frá Ó lafi um að Lyf
og heilsa væri að reyna að ryðja Ap
ó teki Vest ur lands af mark að in um
gerði Sam keppn is eft ir lit ið hús leit
hjá Lyfj um og heilsu og upp hófst
eft ir það rann sókn sem stóð yfir í
um tvö og hálft ár. Að henni lok
inni úr skurð aði Sam keppn is eft ir
lit ið, og síð ar á frýj un ar nefnd sam
keppn is mála, að Lyf og heilsa hefði
með að gerð um sín um brot ið gegn
sam keppn is lög um og mis not að
mark aðs ráð andi stöðu sína. Lyf og
heilsa höfð aði þá dóms mál en hef
ur nú, eins og áður kom fram, tap
að mál inu bæði í hér aðs dómi og
Hæsta rétti.
Þakk ar Skaga mönn um
stuðn ing inn
„Ég er fyrst og fremst á nægð ur
með að þess um þætti máls ins er
lok ið," seg ir Ó laf ur í sam tali við
Skessu horn. Hann hef ur nú, eins
og áður seg ir, höfð að einka mál
gegn Karli Wern ers syni for stjóra
og eig anda Lyfja og heilsu þar
sem hann hyggst sækja bæt ur fyr
ir það tjón sem að gerð ir fyr ir tæk is
ins höfðu á rekst ur Ap ó teks Vest ur
lands. Hann seg ir tím ann sem mál
ið tók í dóms kerf inu ver ið of lang
an en fimm ár og átta mán uð ir eru
liðn ir frá því hann hringdi fyrst í
Sam keppn is eft ir lit ið. „Dóm ur sem
kem ur nærri sex árum eft ir að smá
sölu að ili kvart ar er gagns laus þeim
sem stend ur í bar átt unni, sér stak
lega ef meint ur brota mað ur held
ur á fram sinni iðju. Ég er gríð ar
lega þakk lát ur Skaga mönn um fyr
ir að hafa tek ið slag inn með mér.
Þeir tóku af stöðu í þessu máli og
að mínu mati er þetta skýrt dæmi
þess hvað sam taka mátt ur neyt enda
get ur þýtt. Dóm ur neyt enda veg
ur jafn vel þyngra fyr ir þann sem
kem ur ó heið ar lega fram held ur en
dóm ur Hæsta rétt ar," seg ir hann.
„Í sjálfu sér er það ó venju legt
að litlu smá sal arn ir fari með sig ur
gegn jafn stórri keðju. Þessi dóm ur
gef ur öðr um smá söl um von. Eft ir
að ég hóf rekst ur á Ap ó teki Vest ur
lands fyr ir rúm um fimm árum hafa
marg ar aðr ar smá sölu lyfja versl an
ir sprott ið upp, til að mynda á Ak
ur eyri, í Graf ar holti og Garða bæn
um svo dæmi séu tek in. Þetta brölt
okk ar á Akra nesi hef ur því vak ið
aðra ein yrkja í þess um geira til lífs
og þeir sjá að þetta er hægt," seg ir
Ó laf ur Ad olfs son. ákj
Um þess ar mund ir standa yfir um
ræð ur á Al þingi um frum varp til
nýrra nátt úru vernd ar laga. Hóp
ur á huga fólks um ferða frelsi hef
ur mikl ar á hyggj ur af frum varp
inu og hvet ur þing menn ein dreg
ið til að sam þykkja það ekki að svo
stöddu. Um hverf is og sam göngu
nefnd þings ins fór yfir mál ið og
gerði nokkr ar breyt ing ar sem hóp
ur inn tel ur til bóta, en eft ir stend
ur frum varp sem eng in sátt er um.
„Telj um við að frum varp ið byggi á
grunni sem var mjög ein hliða unn
inn og án sam ráðs eða sam starfs við
stór an hluta úti vi star fólks. Því til
stað fest ing ar má benda á að yfir 16
þús und manns skrif uðu und ir mót
mæli gegn frum varp inu á vef síð
unni Er r or! Hyperl ink refer ence
not valid.. Við ótt umst að lög
in ó breytt muni hefta för al menn
ings um ís lenska nátt úru og skerða
að gengi til úti vist ar á Ís landi. Því
hvetj um við þing menn, sem vinna
fyr ir fólk ið í land inu, til að standa
vörð um vilja þess fólks sem lög in
eiga að gagn ast, hafna frum varp inu
og verja ferða frelsi Ís lend inga um
eig ið land. Úti vi star fólk er hlynnt
góð um og skýr um lög um um nátt
úru vernd; lög um þar sem jafn ræð
is og með al hófs er gætt; lög um sem
hægt er að fram fylgja og fara eft ir.
Svo er ekki með þetta frum varp,"
seg ir í yf ir lýs ingu á huga hóps um
ferða frelsi á Ís landi. mm
Hæsti rétt ur stað festi dóm hér aðs dóms
í máli Lyfja og heilsu á Akra nesi
Ó laf ur Ad olfs son höfð ar einka mál gegn Karli Wern ers syni
Versl un Lyfja og heilsu var lok að árið 2009 á Akra nesi.
Ó laf ur Ad olfs son eig andi Ap ó teks
Vest ur lands.
Segja að nátt úru vernd ar lög muni
hefta för fólks um land ið
Samstarf vegna hátíðarhalda
Akraneskaupstaður auglýsir eftir samstarfsaðilum vegna
umsjónar og framkvæmdar á dagskrá 17. júní og Írskra daga
sem haldnir verða 4.-7. júlí. Nánari upplýsingar er að finna á vef
Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
Upplýsingafulltrúi
Akraneskaupstaður auglýsir starf upplýsingafulltrúa á
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akranesi laust til umsóknar.
Um er að ræða tímabundið starf frá 1. maí næstkomandi til
15. september. Nánari upplýsingar er að finna á vef
Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
Samstarfsaðili vegna hátíðarhalda
Upplýsingafulltrúi