Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Side 19

Skessuhorn - 20.03.2013, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013 Næst kom andi föstu dags kvöld þann 22. mars munu nem end­ ur í Varma lands deild Grunn skóla Borg ar fjarð ar halda árs há tíð skól­ ans. Í mörg ár hef ur fyr ir komu lag­ ið ver ið þannig að flutt er leik rit og síð an boð ið upp á kaffi hlað borð með brauð rétt um, kök um og tert­ um. Á góð inn renn ur í ferða sjóð 9. bekkj ar. Í ár sér Andr ea Katr­ in Guð munds dótt ir um leik rit­ ið með nem end um í 8.­10. bekk. Nem end ur koma með hug mynd­ ir að per són um og at burða rás en leik stjór inn held ur í alla þræði og vef ur úr þeim heild stætt verk. Með þessu fyr ir komu lagi fá nem­ end ur að nýta sköp un ar gáfu sína á samt því að þjálfa leik hæfi leik­ ana. Leik rit ið fjall ar um nokkra hópa fólks sem búa á mis mun andi stöð um á jörð inni en dul ar full at­ vik á samt fjar skipta tækni leiða þau öll til Shara, að týndu gull borg­ inni. Leik rit ið er við allra hæfi og því upp lagt fyr ir alla fjöl skyld una að gera sér glað an dag með því að sækja þessa skemmt un. -frétta til kynn ing Ræðu keppni Há skól ans á Bif röst var hald in mið viku dag inn 13. mars sl. Keppn in er ár leg ur við burð ur við skól ann en í ár var sú ný breytni við höfð að á horf end ur kusu sig ur­ vegar ann. Fund ar stjóri var Sig ríð ur Arn ar dótt ir eða Sirrý eins og lands­ menn þekkja hana. Verð laun voru veitt fyr ir bestu frammi stöð una en að þessu sinni var Birna Guð rún Kon ráðs dótt ur val in í fyrsta sæti. Í öðru sæti var Andri Björg vin Arn­ þórs son en kepp end ur voru sjö tals­ ins. ákj/ Ljósm. Anna J. Hall gríms dótt ir Loka há tíð Stóru upp lestr ar keppn­ inn ar á Snæ fells nesi var hald in í Grund ar fjarð ar kirkju mið viku dag­ inn 13. mars. Nem end ur sem tóku þátt í há tíð inni eru í 7. bekk grunn­ skól anna í Stykk is hólmi, Grund ar­ firði og Snæ fells bæ. Ár hvert hefst Stóra upp lest ar keppn in form lega á degi ís lenskr ar tungu, 16. nóv­ em ber. Mark mið upp lestr ar keppn­ inn ar er að vekja at hygli og á huga á vönd uð um upp lestri og fram­ burði hjá nem end um og hafa kenn­ ar ar nýtt tím ann frá því í haust til að leggja rækt við þenn an þátt móð ur máls ins. All ir nem end ur í 7. bekk hafa ver ið með í þessu verk­ efni og valdi hver skóli þrjá full­ trúa til þess að lesa á loka há tíð inni. Þótt keppni sé alls ekki að al at rið ið í verk efn inu þá felst það þó í nafni þess. Keppn is form ið hvet ur nem­ end urna til þess að leggja sig fram enda hljóta þeir verð laun á loka­ há tíð inni sem að mati dóm nefnd ar standa sig best. Þeir sem hlutu verð laun í ár voru Brynj ar Vil hjálms son Grunn skóla Snæ fells bæj ar, sem varð í 1. sæti, Sandra Ósk Jó hanns dótt ir Grunn­ skóla Grund ar fjarð ar í 2. sæti og í 3. sæti varð Þór halla Ylfa Gísla­ dótt ir, Grunn skóla Snæ fells bæj­ ar. Sér staka við ur kenn ingu hlaut Laura Maria Jacunska í Grunn skóla Snæ fells bæj ar. eb Al gengt er að hóp ar fólks komi sam an á tíma mót um í lífi þeirra og rifji upp göm ul kynni. Svo var einnig með þre menn ing anna á þess ari mynd, en þau komu sam an í fyrra sum ar þeg ar rétt 60 voru lið in frá ferm ingu þeirra í Saur bæj ar sókn í Hval fjarð ar sveit. Þrjú af sjö mættu við ferm ing ar guðs þjón ustu í Saur­ bæ. Þetta voru þau Bragi Gísla son frá Mið sandi, Grét ar Jóns son frá Há vars stöð um og Jenný Sól borg Frank líns dótt ir frá Lamb haga. Á mynd ina vant ar fjög ur úr ár gang­ in um. Það eru Bryn dís Guð munds­ dótt ir frá Hrafna björg um, Gunn ar M Jóns son frá Há vars stöð um, Ge­ org Ragn ars son frá Læk og Ey þór Þór is son úr Ol íu stöð inni. mm Árs há tíð Varma lands deild ar GBF verð ur á föstu dag inn All ir kepp end ur Stóru upp lestr ar keppn inn ar á Snæ fells nesi. Brynj ar sig ur veg ari í upp lestr ar ­ keppn inni á Snæ fells nesi Frá hægri: Brynj ar Vil hjálms son, Sandra Ósk Jó hanns dótt ir, Þór halla Ylfa Gísla­ dótt ir og Laura Maria Jacunska. Hóp ur inn sem keppti í Ræðu keppni Bif rast ar. Birna Guð rún er Ræðu meist ari Bif rast ar 2013 Birna Guð rún Kon ráðs dótt ir ræðu skör­ ung ur Bif rast ar 2013. Hitt ust á ferm ing ar dag inn hönd um Kela og Rúnu. „Við erum þó ekki al veg búin að segja skil ið við ferða þjón ust una þó svo að við séum hætt að reka gisti hús ið. Við hjálp um til á sumr in þeg ar mest er að gera. Þá sér Svava um morg un mat inn með an ég sinni tjald stæð inu. Það er fróð legt að sýsl ast á tjald stæð inu en þar dvel ur ann ar hóp ur fólks en er inni í gisti hús inu og er gam an að kynn ast hon um. Á sumr in dvelj um við á Görð um en á vet urna búum við í húsi okk ar við Þór unn ar götu í Borg ar nesi," seg ir hann. Í ár anna rás hafa Sím on og Svava ferð ast er lend is og heim sótt fjöl­ mörg lönd. „Það hef ur ver ið gam­ an að ferð ast um lönd og setja sig í spor ferða manns ins. Ferða lög in gefa manni tæki færi til að kynn ast hinni hlið inni á ferða þjón ust unni. Þetta hjálp ar til í störf um okk ar. Við höf um far ið til margra landa á ferða lög um okk ar svo sem til Rúss­ lands, Úkra ínu, Ísra els, Kýp ur og Eg ypta lands en einnig til margra Evr ópu landa. Eg ypta lands för in var sér lega eft ir minni leg þar sem við sáum pýramídana með eig in aug­ um en einnig var heim sókn okk ar til gömlu Stalín grad við Volgu bakka í Rúss landi minn is stæð. Ég tel mik­ il vægt fyr ir alla sem hafa kost á að skoða heim inn. Það er til svo mik­ ið af fróð leg um og skemmti leg um stöð um að heim sækja." Hef ur þörf fyr ir að yrkja Sím on er nú orð inn 78 ára og er við hesta heilsu að eig in sögn. Síð­ ustu ár hef ur hann fund ið sér ým­ is legt til af þrey ing ar og er kannski helst að nefna að fyr ir tæp um fimm árum hellt ist yfir hann þörf til að yrkja. „Það má segja að ég hafi tek ið sótt í ljóða gerð inni og hef ég sett sam an kvæði í bók sem ég á og er merkt Ung menna fé­ lagi Stað ar sveit ar. Ég hef sett sam­ an kvæði m.a. á þýsku og ensku en flest eru þau á ís lensku. Þetta eru orð in þónokk ur kvæði núna og fer held ég bara fjölg andi, alla vega svo lengi sem skáld skap ar and inn er með mér," seg ir Sím on kím inn. Hann var svo al menni leg ur að deila einu af kvæð um sín um með les end­ um Skessu horns að end ingu. Vís an var ort í lok síð asta árs en hún er eink um ætl uð tón list ar skáld um og ungu fólki. Hún hljóð ar svo: Ef gef urðu bless un bros og hrós þá birt ir hjá okk ur öll um. Fram tíð in er eins og ótínd rós á ó kunn um blómst ur völl um. Á sum ar dög um sól in skín hún seint til við ar renn ur. Ég er að koma elsk an mín því ást in hjá mér brenn ur. Í ykk ar faðmi allt er nýtt, unga kona og dreng ur. Allt er mjúkt og allt er hlýtt og eng inn tími leng ur. Við heyr um okk ar hjörtu slá þá hverf ur dags ins vandi okk ar von og okk ar þrá end ar í hjóna bandi. hlh Frá Görð um að sum ar lagi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.