Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Page 22

Skessuhorn - 20.03.2013, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013 Breytt ur lífs stíll Ása Þóra og Guð mund ur Stein­ ar hafa nú lok ið átta vik um af tólf vikna á tak inu. Síð ustu fjór ar vik­ urn ar missti Ása 1,2 kíló, 1,65% fitu og einn sentí metra í um máli. Frá því á tak ið hófst hef ur hún því misst alls tvö kíló, tæp lega 3% fitu og fimm sentí metra í um máli. „Sam kvæmt þess um nið ur stöð um hef ur Ása misst 2,56 kíló af fitu en bætt á sig 0,57 kíló af vöðvamassa, sem er ekki slæm ur ár ang ur," seg­ ir Anna Sig fríð ur einka þjálf ari. Guð mund ur missti 0,3 kíló á síð ustu fjór um vik um, 1,04% af fitu og einn sentí metra í um máli. Alls hef ur hann misst 1,8 kíló á átta vik um, 2,07% af fitu og sjö sentí metra í um máli. „Guð mund­ ur hef ur því misst 2,38 kíló í fitu en bætt á sig 0,58 kg af vöðvamassa á þess um tíma sem verð ur að telj­ ast góð ur ár ang ur. Núna eru fjór ar vik ur eft ir af lífs stílsátak inu og munu Ása Þóra og Guð mund ur Stein ar halda á fram að bæta sinn ár ang ur. Gam­ an verð ur að sjá loka töl urn ar og mynd ir að þess um vik um lokn­ um," seg ir Anna Sig fríð ur einka­ þjálf ari að lok um. ákj Guð mund ur hef ur breytt um lífs stíl og ár ang ur inn leyn ir sér ekki. Eins og sjá má hef ur Ása Þóra náð ó trú leg um ár angri. Nátt úr an hef ur mik il á hrif á list ina Fimmtu dag inn 21. mars næst kom­ andi mun Þór Magn ús son opna list­ sýn ing una „Veðr un og tær ing" í Átt­ haga stofu Snæ fells bæj ar í Ó lafs vík. Þór bland ar sam an efn um í list sinni og vinn ur mest með stál, járn, timb­ ur, steina og jafn vel vatn og ís. Blaða­ mað ur Skessu horns fór í heim sókn til Þórs og ræddi við hann um list­ sköp un hans. Þór er einn fárra hér á landi sem vinn ur með málma og hef­ ur hann nokk uð heim speki legt við­ horft til verka sinna. „Það sem dríf ur mig á fram er að vinna með mis mun­ andi efni. Þau koma á jörð ina og eru til í að eins augna blik áður en þau um breyt ast. Þau stoppa stutt við og eru öll kom in af því sama og verða aft ur að því sama á end an um. Tök­ um eina járn plötu sem dæmi: End­ ing in á henni er í raun inni augna­ blik í öllu ferl inu. Allt um breyt ist og um velt ist og það þyk ir mér á huga­ vert að takast á við. Það er al veg eins með okk ur mann fólk ið, við rétt tipl­ um tánni nið ur á jörð ina og þá erum við far in ef við horf um á það í sam­ hengi við jarð sög una. Þetta er bara eitt fóta tak," seg ir Þór um jarð líf ið en tjá ir sig ekki um önn ur lífs form eða trú mál. Gam an að gefa hluti eft ir hann sjálf an List hæfi leik ar Þórs hafa lengi blund að í hon um og fyrsta list­ sköp un var á unga aldri. „Fram að tví tugu var list in ekk ert að flækj ast fyr ir mér fyrr en eitt sinn er ég var að vinna í vél smiðju og fann ein­ hverja sköp un ar þörf um fram dag­ legu smíð arn ar. Við höfð um ver ið að smíða mik ið úr járni og þeg ar ég var að sópa og sá mik ið af alls kon­ ar járn bút um á gólf inu. Í lok vinnu­ dags ins rað aði ég þeim sam an og bjó til ljósakrónu. Það var það fyrsta sem ég gerði. Hún var mjög þung, mik il og öðru vísi og hún fylgdi mér mjög lengi þessi ljósakróna. Nú veit ég þó ekk ert hvar hún er," seg­ ir Þór. „Í mörg ár gerði ég ekki mik ið á þessu sviði en þetta blund aði alltaf í mér og seinni árin hef ég far ið að gera tals vert af hlut um sem ég hef gef ið fólki. Mér þyk ir skemmti­ legt að gefa hluti sem ég hef sjálf ur gert. Ég hef selt eitt hvað smá veg­ is en það hef ur ekki ver ið kapps­ mál hjá mér," seg ir Þór. Nátt úr an á Snæ fells nesi hef ur haft mik il á hrif á verk hans að und an förnu. „Eft ir að ég kem hing að vest ur í þessa mögn­ uðu nátt úru hef ur hún haft mik­ il á hrif á mig. Hraun ið, fjöll in, jök­ ull inn, hell arn ir og fjör urn ar og allt sem í þeim er. Ég hef týnt þó nokk­ uð af efni í verk in mín í fjör un um hérna á svæð inu. Ég gekk fjör una fyr ir ekki löngu síð an og fann þar kop ar sem hafði ver ið brædd ur og stein völ ur sest á stykk ið. Úr því sá Rætt við Þór Magn ús son á Gufu skál um ég kop ar tré og varð að gera eitt­ hvað við það og smíð aði skífu und ir tréð. Það er fleira sem ég hef tek ið úr fjör unni sem flest ir myndu bara sparka til hlið ar og ganga á fram," seg ir Þór. Gef ur gömlu nýtt líf „Eft ir að Slysa varna fé lag ið Lands­ björg hætti starf semi á Gufu skál um á síð asta ári var sjálf hætt hjá mér. Ég var bú inn að vinna hjá þeim í 25 ár, lengst allra nú ver andi starfs­ manna Lands bjarg ar. Fyrst sem er­ ind reki, um tíma sem deild ar stjóri hjá Slysa varna fé lag inu og loks stað ar hald ari hér á Gufu skál um. Á þess um tíma mót um þeg ar störf­ um mín um fyr ir Lands björgu lauk á kvað ég að snúa mér að list sköp­ un. Eft ir að hún Bar bara Fleck­ in ger verk efna stjóri Átt haga stofu Snæ fells bæj ar bauð mér að sýna verk in mín á kvað ég að taka smá skurk í þessu. Ég hef hirt muni úr gömlu drasli hérna á Gufu skál um og gef ið þeim nýtt líf. Sem dæmi þá get ég nefnt þess ar skál ar," seg ir Þór og tek ur upp skál úr stáli sem er á stofu borð inu. „ Þessi skál er ein af um 30 skál um sem ég gerði og hef nær all ar gef ið frá mér. Það var gam all hita tank ur hér ó nýt ur. Hann var um tveggja metra lang­ ur og eins og tunna í þver mál. Ég á kvað að smíða úr hon um stórt kola grill og setti hjól und ir. Það var á gætt grill en mjög þungt og erfitt að flytja það, en það var fínt þeg ar það var kom ið á stað inn og hægt að grilla fyr ir 40­50 manns á því. Það tók reynd ar nokk uð marga kola­ poka. Seinna kom önn ur lausn og mörg lít il grill voru keypt á Gufu­ skála og ég end aði á því að smíða minna tunnu grill úr ryð fr íu stáli úr vaski sem ég fann hérna á svæð­ inu. Þá á kvað ég að gera eitt hvað úr gamla grill inu og bjó til borð skál­ ar. Í grill inu var mik il tær ing sem mér þyk ir flott og járn ið hafði sest í polla í því," seg ir Þór. Kost ur að hafa reynslu af málm smíði Tær ing málma spil ar stórt hlut verk í verk um Þórs. „Það að taka timb­ ur í gegn um stál ið, eins og ég er að gera í mörg um af mín um verk um, er eitt hvað sem ég fann upp sjálf­ ur og hef hvergi séð ann ars stað­ ar. Það er í raun minn stíll og ég hef ver ið að finna upp að ferð ir til að minnka vinn una við þessa að­ ferð. Þó verð ur þetta alltaf mik il vinna og timbrið er svo við kvæmt og að saga það þunnt og slípa nið­ ur ger ir það mjög brot hætt. Við ur­ inn gef ur verk un um auk ið líf því úr hon um fást oft mynd ir sem ekki er hægt að sjá fyr ir. Eins og til dæm is í kvist um," seg ir Þór. Til skreyt ing ar hitar hann upp málm inn og bræð ir sam an við málma úr öðr um lit um eins og kop ar sem dæmi. „Það eru ekki marg ir sem vinna með járn eða stál í mynd list en ef járn smið ur hef ur list ræna hæfi­ leika þá gef ur það hon um á kveð ið for skot. Járn smið ir þekkja málm­ ana bet ur en marg ir aðr ir. Stál ið er mjög erfitt efni því mik il spenna get ur mynd ast í plöt un um og oft nauð syn legt að berja spenn una úr þeim eða hita aft ur. Ég smíð aði hand rið ið í nýju björg un ar stöð ina í Rifi og þar var mik ið spennu vanda­ mál með eina plöt una sem var al veg að gera mig brjál að an um tíma. Ég lærði rafsuðu en hef alltaf unn ið al­ hliða málm smíði, hef reynd ar gam­ an af öll um smíð um, hvort sem það er málm­ eða tré smíði. Efn in sem ég nota eru skyld ari en þau virð ast vera, þó sum séu dauð en önn ur lif­ andi," seg ir Þór. Barn ið sá lausn ina Í nokkrum verk um sín um set ur Þór fígúr ur úr viði inn í stál p löt ur, jafnt fólk sem fugla eða önn ur dýr. Það er á kveð in saga á bak þeirra verka. „Ég var stadd ur í Flór ída árið 2011 og þar hitti ég ís lenska konu sem rek ur þar gall erí. Ég sagði henni frá því að ég væri að fikta mig á fram í járni og smíða skál ar og slíkt. Ég sagði henni að ég hafi aldrei lært að teikna eða slíkt og þá tók hún blað og skæri og byrj ar að klippa út fígúr­ ur og seg ir sem svo, af hverju ger­ irðu ekki bara svona? Þess ar fígúr­ ur tók ég með mér heim og á kvað að búa þær til í stál. Það verk sendi ég henni og það er til sýn is í gall­ er í inu henn ar og hef ur vak ið tals­ verða eft ir tekt," seg ir Þór. Hann er einnig að tjá sig í nokkrum verk um sinna þar sem hann not ast við fígúr­ ur svip að ar þeim sem hann sendi til Flór ída. Ein vegg mynd sem hann gerði snýr að skipt ingu milli efn­ aðra og fá tækra. „Hin ir ríku dansa á gull sandi sem er byrj að ur að tær­ ast upp og hin ir fát tæku eiga að eins drauma og ég er að reyna að halda þeim sam an," seg ir Þór. Ann að verk hans snýr að ein elti og sýn ir einn ein stak ling standa til hlið ar við hóp og stál p lat an er rif in á milli þeirra. „Ég varð fyr ir á hrif um af þætti um ein elti og gerði þessa mynd. Sex ára barna barn ið mitt sá mynd ina og spurði mömmu sína hvort afi gæti ekki bara lag að mynd ina svo all ir væru sam an? Hún sá strax lausn ina, að það þyrfti bara að laga mynd­ ina svo all ir gætu ver ið sam an. Mér þótti þetta fal leg hugs un hjá sex ára gömlu barni," seg ir Þór. Ein vegg mynd hans snýr að Vatns hell in um, en um hana seg­ ir lista mað ur inn: „Hell arn ir hafa á hrif á mann. Þeg ar ég hef ver ið að fara með fólk í Vatns hell inn sér mað ur það út um allt. Er þetta fólk sem ég var að fara með, eða ann að fólk sem er fyr ir í hell in um? Það er ekki gott að segja, en mynd in fékk nafn ið Fólk ið í Vatns helli." Þór verð ur með um 35 verk á sýn ing unni í Átt haga stof unni, um það bil helm ing ur inn vegg mynd­ ir og ann að í formi skúlptura, skála o.þ.h. Sýn ing in verð ur opn uð klukk an átta að kvöldi fimmtu dags­ ins 21. mars. Þór vill koma á fram­ færi þökk um til allra sem að stoð að hafa við und ir bún ing og jafn framt til Menn ing ar ráðs Vest ur lands fyr ir styrk til verk efn is ins. sko Þetta verk ber nafn ið „ Standa sam an." Þór Magn ús son smíð aði hand rið ið í Björg un ar hús inu í Rifi. Þetta kop ar tré fann Þór í fjör unni við Gufu skála og fannst nauð syn legt að gera eitt hvað úr því. Þessi mynd ber nafn ið Örn inn í Kolgrafa firði. Frá vissu sjón ar horni lít ur þessi við ar­ bút ur út eins og fisk ur og ber verk ið nafn ið Tungl fisk ur á steini. Þetta verk um ein elti gerði Þór eft ir að hafa orð ið fyr ir á hrif um frá sjón varps­ þætti.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.