Skessuhorn


Skessuhorn - 20.03.2013, Side 27

Skessuhorn - 20.03.2013, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 2013 Skrá setj ari at hug aði laus lega hvern­ ig orð ið Mýra mað ur hefði ver­ ið not að síð ustu 100­150 ár í þeim gögn um sem eru að gengi leg á timarit.is. Hafa ber í huga að leit ar­ vél ar á timarit.is eru veru lega mis­ tæk ar, sér stak lega þeg ar um er að ræða gögn frá nítj ándu öld. Fara hér á eft ir nokk ur dæmi, að miklu leyti val in af handa hófi: Elsta dæm ið í þessu gagna­• safni um orð ið Mýra mað­ ur kem ur fyr ir 6. sept em ber 1850 í Lanz tíð ind um. Þar er vik ið hlý lega að Mýra­ mönn um fyr ir sann girni í við skipt um. Árið 1858 er vik ið að Mýra­• mönn um í blað inu Hirði og held ur kulda lega, aug ljós­ lega eru Mýra menn þarna í bú ar/bænd ur í Mýra sýslu. Í Þjóð ólfi árið 1868 er grein • ,,FRÁ SÝSLU NEFND AR­ FUNDI MÝRA MANNA''. Raun ar kem ur svo fram að um var að ræða sýslu­ nefnd ar fund fyr ir Mýra­ og Hnappa dals sýslu. Nokkru síð ar (nær alda mót un um 1900) birtu lærð ir menn grein ar um að Sela ós hinn forni hefði lík lega ver ið við mynni Kald ár, sú sögu skoð­ un er nú breytt. Þetta tvennt teygði Mýr arn ar vest ur fyr ir Hít ará um tíma. Í Ísa fold birt ist árið 1895 • ,,Pistil korn úr Mýra sýslu'' eft ir Jón lausa m ann. Hann virð ist nota orð ið Mýra­ mað ur um þá sem búa í Mýra sýslu. Hann seg ir m.a. ,,Tals verð breyt ing til batn að ar sést á sið ferð is lífi manna, eink um vest an Hvít­ ár, sem stafar af öfl ug um bind ind is hreyf ing um; þar hafa all marg ir ung ir menn, sem áður voru sum ir mestu drykkju menn hér aðs ins, stofn að með sér bind ind is­ fé lag. Enda er það mik ið til stuðn ings, að ann ar versl un­ ar stjór inn í Borg ar nesi og prest ur inn þar í grennd inni eru mjög hlynnt ir bind indi, ­ versl un ar stjór inn ör ugg­ ur og ein beitt ur bind ind is­ mað ur sjálf ur. Auð vit að hafa laxa kóng arn ir við Hvítá ekki enn fund ið köll un hjá sér til bind ind is''. Hinn 26. júní 1911 seg ir svo • í blað inu Vísi, und ir fyr ir­ sögn inni ­Há tíð in við Norð­ urá­. ,,Laug ar dag inn síð asta var há tíð hald in á bökk um Norð ur ár nokk uð fyr ir neð­ an brúna. Há tíð in var sett á há degi við brú ar sporð inn vestri, af þing manni Mýra­ manna J.S. og gat hann þess að hún væri hald in í tvennu augna miði: 1. sem vígslu há­ tíð brú ar inn ar og 2. minn­ ing ar há tíð Jón Sig urðs son­ ar for seta''. Árið 1923 er tal að um nauð­• syn þess að ,, tengja sam an vega kerfi Dala­ og Mýra­ manna, með ak braut yfir Bröttu brekku''. Dan í el Krist jáns son frá • Hreða vatni skrif aði grein í kosn inga bar átt unni 1951, grein in heit ir Kosn ing in í Mýra sýslu er mál Mýra­ manna en ekki Reyk vík inga. Tím inn sagði þannig frá 4. • mars 1958: ,,Hall dór E. Sig­ urðs son, þing mað ur Mýra­ manna hef ur bor ið fram á Al þingi til lögu til þingá lykt­ un ar um rann sókn á brú ar­ gerð yfir Borg ar fjörð milli Sel eyr ar og Borg ar ness''. Páll Berg þórs son frá Fljóts­• tungu var í fram boði í Mýra­ sýslu 1959. Hans flokk ur aug lýsti þannig: Mýra menn! X Páll Berg þórs son. Árið 1974 er fjall að um • sveitaríg á Ís landi í Mánu­ dags blað inu. Þar seg ir m.a. ,,Hug tök in Borg firð ing­ ar og Mýra menn eru í hug­ um fólks ekki greini lega af­ mörk uð. Fólk úr aust ur­ hluta Mýra sýslu, Hvít ár síðu, Þver ár hlíð, Norð ur ár dal, Staf holtstung um og jafn vel Borg ar nesi kall ar sig frek ar Borg firð inga en Mýra menn. Það er að eins í tveim ur vest­ ustu hrepp un um, Álfta­ nes hreppi og Hraun hreppi sem fólk kall ar sig að jafn aði Mýra menn''. Nið ur stað an af þess ari laus legu skoð un er al veg skýr: Mýra sýsla var sjálf stætt kjör dæmi frá 1845 til 1959. Á þess um tíma var tal að um íbúa Mýra sýslu sem Mýra menn og um þing mann inn sem þing mann Mýra manna. Þessi notk un orðs ins náði yfir öll þau svið sem við átti hverju sinni, allt frá fjár kláða yfir í mennta mál og í þrótt ir. Eft ir 1960 breyt ist inni hald orðs ins Mýra­ mað ur og fer þá vænt an lega að ná til þeirra einna sem búa á því svæði sem kall ast Mýr ar. Þórólf ur Sveins son, Ferju bakka II Und an far ið hafa birst tvær grein­ ar þar sem er hörð gagn rýni á ferða þjón ustu og mark aðs setn ingu ferða þjón ustu í Borg ar firði. Sumt sem þar kem ur fram á fylli lega rétt á sér en ann að er ó mak legt og byggt á ein hvers kon ar mis skiln­ ingi. Fyrst að við komu stöð um, sal ern is skorti og meintu myrkri í Borg ar firði. Ég get kannski byrj­ að á upp taln ingu til að gleðja rútu­ ferða lang inn. Þeg ar kom ið er fyr­ ir horn Hafn ar fjalls ins þá er ekið fram hjá Hót el Brú sem er opið allt árið. Nú ef hald ið er yfir Borg­ ar fjarð ar brúna þá er hægt að velja úr veit inga skál um sem eru opn ir allt árið, (ein reynd ar lok uð núna tíma bund ið) og einn þeirra, Stöð­ in hef ur til dæm is hlot ið mik ið lof fyr ir hönn un húss ins. Þar eru einnig versl an ir og frá bært bak arí með bestu snúð un um og besta út­ sýni á land inu. Nú ef þetta er ekki spenn andi þá má skella sér nið­ ur í gamla bæ inn í Borg ar nesi og kíkja í Land náms set ur Ís lands. Þar má bæði njóta sýn ing anna sem þar eru og fá sér góð an mat. Safna hús Borg ar fjarð ar er þar skammt und­ an. Þar er sýn ing in Börn í hundrað ár opin virka daga og stöðugt nýj­ ar og spenn andi sýn ing ar á efri hæð. Í Brák ar ey er nýopn að forn­ bíla safn sem er opið á laug ar dög­ um eða eft ir fyr ir spurn um á vet­ urna en dag lega yfir sum ar ið og þar eru einnig lista menn og nytja­ mark að ur með mis mun andi opn­ un ar tíma. Í Eng lend inga vík er nú um næstu helgi ver ið að opna nýj­ an veit inga stað og sýn ingu, Eddu­ ver öld og skammt þar frá er Hót el Borg ar nes með alla sína þjón ustu svo og Mat stof an. Á öll um þess um stöð um sem ég hef talið upp eru sal erni. Nú hóp ur inn vill kannski kom­ ast út úr rút unni og þá er hægt að kíkja í Skalla gríms garð inn, skreppa í sund í einni skemmti leg ustu laug lands ins (með ekki síðra út sýni en á Hofs ósi) eða renna í hlað ið á Borg á Mýr um og skoða sig um þar. Hóp ur inn get ur einnig ekið Borg ar fjarð ar braut ina og þá er gott að kíkja á Hvann eyri og þar er Land bún að ar safn Ís lands og Ull­ ar sel ið auk þess sem hægt er að kom ast í "sveitafitt ness". Á fram er svo hægt að kíkja í Fossa tún. Þar er fínn veit inga stað ur, af þrey ing fyr ir börn in (og full orðna) úti og hjóm plötu sýn ing. Gott er svo að stoppa í Hvern um á Klepp járns­ reykj um, birgja sig upp af græn­ meti, beint frá býli og skreppa í sund. Deild ar tungu hver er nátt­ úru lega skoð að ur og svo er rennt í hlað ið á Reyk holti þar sem hægt er fara á sýn ingu um Snorra Sturlu­ son, skoða kirkj urn ar á staðn­ um, ganga í skóg rækt inni og fara út að borða á hót el inu. Nú þar er einnig veit inga skál inn Hönnu búð fyr ir þá sem vilja eitt hvað ein fald­ ara. Hraun foss ar eru einnig sjálf­ sagð ur án ing ar stað ur og að lok um er rennt í hlað ið á Húsa felli þar sem er marg vís leg af þrey ing, gisti­ mögu leik ar og veit ing ar. Á öll um þess um stöð um nema við Deild­ ar tungu hver og í skóg rækt inni í Reyk holti eru sal erni. Á fram ligg ur svo leið in upp á Lang jök ul og í Surts helli, Geita­ fjár setr ið í Hvít ár síðu, sund laug­ ina í Varma landi og bætt á tank­ inn og mag ann í veit inga skál an um Baul unni. Rennt upp í Norð ur ár­ dal geng ið að Glanna og Para dís­ ar laut og upp á Grá brók. Lúin bein hvíld á kaffi hús inu í Bif röst en þar er einnig hót el ef ferða lang ar eru orðn ir mjög þreytt ir. Skammt frá er líka sveit ar hót el ið á Hraunsnefi en þar er frá bær veit inga stað ur og gam an að koma. Á öll um þess um stöð um er einnig sal erni nema við Grá brók og í Surts helli. Auk þess ara staða eru fjöldi minni ferða þjón ustu að ila sem bjóða upp á gist ingu, hesta ferð ir og fleira. Veiði m inja safn í Ferju­ koti, þrír golf vell ir að ó gleymdu Hót el Hamri. Ég geri mér al veg ljóst að sum ir af þessu stöð um eru ekki opn ir alla daga allt árið en ég held að það sé eng inn vafi að ef haft er sam band þá er tek ið vel á móti hóp um og jafn vel ein stak­ ling um. En auð vit að má alltaf gera bet ur í þjón ustu við ferða menn og ferða þjón ustu að il ar og sveit ar fé­ lag ið eru stöðugt að vinna í því. En þá að mark aðs setn ingu svæð­ is ins. Sveit ar fé lög á Vest ur landi reka Mark aðs stofu í sam ein ingu og er hún stað sett í Borg ar nesi. Borg ar byggð legg ur auk sam eig­ in legs fram lags sem öll sveit ar fé lög á Vest ur landi taka þátt í, 1,8 millj­ ón ir til Mark aðs stof unn ar og gegn­ ir hún þá einnig hlut verki upp lýs­ inga mið stöðv ar fyr ir Borg ar byggð. Þetta sam býli hef ur geng ið á gæt­ lega. Mark aðs stof an hef ur tek­ ið þátt í ýms um verk efn um til að kynna Vest ur land, bæði sem heild og ein staka svæði og nú stend ur til dæm is yfir verk efni þar sem ver­ ið er að kynna vetr ar ferða mennsku á svæð inu og mun verða var ið um­ tals verð um fjár mun um í tengsl um við Sókn ar á ætl un í þá kynn ingu. Ekki má hins veg ar rugla starf­ semi Mark aðs stof unn ar við ferða­ skrif stofu, það er allt ann ar rekst­ ur. Einnig er sveit ar fé lag ið Borg ar­ byggð ekki ferða skrif stofa. Þá kem­ ur að hlut verki ferða skipu leggj enda eins og Þór is Garð ars son ar eða Vals Páls son ar að hafa sam band við ferða þjón ustu að ila og svo á hinn bóg inn ferða þjón ustu að ila að hafa sam band við ferða skipu leggj end­ ur og búa til skemmti lega pakka til að bjóða ferða mönn um upp á. Ég er hins veg ar al veg sam mála Þóri að á hersl an þarf að vera á upp lif un og við í Borg ar byggð verð um öll að leggj ast á eitt við að kynna svæð­ ið okk ar þar sem er glæsi legt sam­ spil eld virkni, jökla og sögu og rík­ is vald ið mætti einnig leggja miklu meira fé í mark aðs setn ingu á Ís­ landi öllu. Tæki fær in eru ó þrjót­ andi ein ung is þarf að koma auga á þau, eins og vin sæl ar norð ur ljósa­ ferð ir sýna. Að lok um er vert að geta þess að ver ið er að vinna að tveim ur stór um verk efn um sem gætu orð ið mik il lyfti stöng í ferða mál um í Borg ar­ byggð en það eru Mið alda böð við Hraun fossa og ís göng í Langjökli. Einnig má segja frá að ver ið er að vinna við að stofna tvo jarð vanga í sveit ar fé lag inu, ann ars veg ar í upp­ sveit um Borg ar fjarð ar og hins veg­ ar á svæð inu kring um Eld borg, Hnappa dal, Hít ar dal og Grá brók, í sam starfi við sveit ar fé lög in sem tengj ast því svæði. Í Borg ar nesi opn ar svo á vor mán uð um glæsi leg fugla sýn ing í Safna hús inu Borg ar­ nesi, auk Eddu ver ald ar sem áður var nefnd og nýr fisk rétta veit inga­ stað ur Ship­o­hoy opn ar við Brú­ ar torg. Allt frá bær verk efni sem munu von andi gleðja inn lenda sem er lenda ferða menn. Jón ína Erna Arn ar dótt ir. Höf. er for mað ur stjórn ar Borg ar fjarð ar stofu. Þeg ar nú ver andi sjö manna meiri­ hluti bæj ar stjórn ar Akra ness tók við völd um fyr ir tæp um þrem ur árum var það ein fyrsta á kvörð un hans að fram veg is yrðu svoköll uð fag­ leg vinnu brögð not uð við ráðn­ ingar starfs manna sveit ar fé lags­ ins. Fag leg vinnu brögð í þessu efni taldi meiri hlut inn að eins tryggð þá ef ráðn inga stofa suð ur í Reykja­ vík legði mat á hæfni um sækj­ enda. Þetta er rifj­ að upp nú því á dög un um voru aug lýst ar laus­ ar til um sókn­ ar þrjár stjórn­ un ar stöð ur hjá bæj ar fé lag inu, þ.e. starf fram­ kvæmda st jóra um hverf is­ og fram kvæmda­ sviðs, staða at­ vinnu­ og ferða­ mála full trú ar og ný staða fram kvæmda stjóra stjórn­ sýslu­ og fjár mála sviðs. Raun ar er meiri hlut inn með þeirri stöðu að hverfa frá eig in sam þykkt fyrr á kjör tíma bil inu um end ur vakn ingu starfs bæj ar rit ara. Nú ber svo við að það er bæj ar­ fé lag ið sjálft sem aug lýs ir og starfs­ menn bæj ar ins taka við um sókn­ um. Því virð ist vera um við snún ing að ræða um hvað er fag leg ráðn­ ing. Það er skilj an legt í ljósi þess að kostn að ur, til ráðn inga stofu, við ráðn ingu bæj ar stjóra í upp hafi kjör tíma bils ins var tæp ein millj­ ón króna. Sú ráðn ing end aði með því að bæj ar stjórn vék bæj ar stjóra úr starfi eft ir að eins tvö og hálft ár vegna sam starfs erf ið leika. Und an farna mán uði hef ur tals­ vert ver ið um manna breyt ing ar í stjórn un ar stöð um bæj ar fé lags ins. Sem stend ur er einn bæj ar stjóri og einn bæj ar rit ari á bið laun um. Því töldu bæj ar full trú ar Sjálf stæð­ is flokks ins rétt að bíða með ráðn­ ingu fram kvæmda stjóra stjórn­ sýslu­ og fram kvæmda sviðs í sparn­ að ar skyni. Á það vildi meiri hlut inn ekki fall ast. Tæp ast er sú ráð stöf un meiri hlut ans í anda eig in stefnu yf­ ir lýs ing ar um á byrgð og festu í fjár­ mála stjórn. Gunn ar Sig urðs son Ein ar Brands son Pennagrein Pennagrein Pennagrein Bjart yfir Borg ar firði Mýr ar og Mýra menn, fyrri hluti Ráðn ing amál

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.