Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
Góð ar horf ur um
auk inn þorsk kvóta
LAND IÐ: Nið ur stöð ur úr
vorralli Haf rann sókna stofn un ar
inn ar gefa til kynna að þorsk kvót
inn verði auk inn á næsta fisk veiði
ári. Mæl ing ar á ýs unni eru svip að
ar og und an far in ár. Stofn vísi tala
þorsks á Ís lands mið um er með
því hæsta sem mælst hef ur und an
far in 28 ár. Hækk un vísi töl unn ar
und an far in ár má eink um rekja til
þess að sí fellt meira hef ur feng ist
af stór um þorski sem er lengri en
90 cm. -mm
Stefn ir hratt í
millj ón ferða menn
LAND IÐ: Nið ur stöð ur úr taln
ing um á ferða mönn um sem fóru
um Leifs stöð í mars liggja nú fyr ir
hjá Ferða mála stofu. Kem ur e.t.v.
ekki á ó vart að um á fram hald andi
fjölg un er að ræða á ferð um um
land ið. „Þótt enn sé allt of snemmt
að spá fyr ir um árið í heild þá má
benda á að með sama á fram haldi,
þ.e. 40% aukn ing utan há anna
tíma ferða þjón ustu og um 13%
aukn ingu yfir sum ar mán uð ina
þrjá, verða ferða menn um Leifs
stöð 818 þús und á þessu ári," seg
ir í frétt Ferða mála stofu. Bent er á
að nauð syn legt sé þó að hafa hug
fast að fram boð flug sæta er mis
mun andi eft ir árs tím um. Tals vert
meira fram boð hef ur ver ið í vet
ur á flug sæt um til lands ins en eins
og fram hef ur kom ið er ISA VIA
að gera ráð fyr ir um 10% aukn um
um svif um á Kefla vík ur flug velli í
sum ar, byggt á á ætl un um flug rek
enda. Sam kvæmt því má e.t.v. bú
ast við hlut falls lega minni fjölg un
í sum ar en var á liðnu sumri. -mm
Eng in til boð í
stækk un sund laug ar
Ó LAFS VÍK: Ekk ert til boð
barst í stækk un sund laug ar inn ar
í Ó lafs vík, en verk ið var aug lýst í
lok febr ú ar. Í bæj ar blað inu Jökli í
síð ustu viku var greint frá því að
þeg ar til boðs fresti lauk hafi ekk ert
fyr ir tæki skil að inn til boði. Á ætl
an ir gera ráð fyr ir að þess ar breyt
ing ar kosti á ann að hund rað millj
ón ir króna. Smári Björns son for
stöðu mað ur tækni deild ar Snæ
fells bæj ar sagði í sam tali við Jök ul
að ekki sé búið að taka á kvörð un
um hvert næsta skref verð ur varð
andi sund laug arstækk un ina, það
muni þó lík lega skýr ast á næstu
dög um. -mm
ShipOHoj
opn að á fimmtu dag
BORG AR NES: Sæl kera versl
un in ShipOHoj við Brú ar
torg í Borg ar nesi verð ur opn
uð á fimmtu dag inn í þess ari viku
klukk an 10. Í versl un inni verð
ur boð ið upp á ferskar kjöt og
fiskvör ur á samt til bún um kjöt
og fisk rétt um í góð um gæð um,
að sögn Guð veig ar Eygló ar dótt
ur sem rek ur ShipOHoj á samt
eig in manni sín um Vig fúsi Frið
riks syni. Stað ur inn er sam starfs
verk efni Guð veig ar og Guð rún
ar Hild ar Jó hanns dótt ur sem báð
ar eru frá Borg ar nesi. ShipOHoj
er einnig há deg is verð ar stað ur og
seg ir Guð veig að leit ast verði eft
ir að bjóða upp á holl ari val kost í
há deg inu en nú þekk ist á mat sölu
stöð um við Brú ar torg. Opn un ar
tími verð ur frá kl. 1018 alla virka
daga og á laug ar dög um frá kl. 10
15. Fyrstu opn un ar helg ina verð ur
stað ur inn hins veg ar op inn leng ur,
frá kl. 1018 á laug ar dag inn og frá
kl. 1015 á sunnu dag inn.
-hlh
Öfl ugt starf
sauð fjár bænda
BORG AR FJ: Fé lag sauð fjár
bænda í Borg ar firði hef ur nú gef
ið út Smal ann, ár legt frétta og
upp lýs inga rit um sauð fjár rækt.
Að sögn Þór hild ar Þor steins
dótt ur bónda á Brekku og for
manns fé lags ins verð ur Smal an
um dreift til bænda á fé lags svæð
inu í þess ari viku. Næst á döf inni
hjá fé lag inu er að boða til op ins
fræðslu fund ar um burð ar hjálp,
sjúk dóma og lyfja gjöf á sauð
burði. Fund ur inn verð ur föstu
dags kvöld ið 19. apr íl nk. klukk
an 20:00 í Ás garði á Hvann eyri.
Gest ir fund ar ins verða Mar grét
K. Guðna dótt ir dýra lækn ir og
versl un ar stjóri KB og Sig urð ur
Sig urð ar son dýra lækn ir. Þang
að eru all ir vel komn ir. Loks
ber að geta þess að hálft hund
rað fé lags manna fór í vel heppn
aða fræðslu og skemmti ferð á
Strand ir sl. laug ar dag. Fé lags
starf sauð fjár bænda er því með
blóma nú þeg ar stytt ist í vor ann
ir. Sauð burð ar hefst hjá mörg um
bænd um um og eft ir næstu mán
aða mót. -mm
Íris í
odd vita sæti xG
NVKJÖRD: Í síð ustu viku
kom upp sú staða hjá einu af
nýju fram boð un um fyr ir al þing
is kosn ing arn ar í vor að odd
viti list ans í Suð vest ur kjör dæmi,
Guð mund ur Frank lín Jóns son
for mað ur Hægri grænna, flokks
fólks ins, reynd ist ekki kjör geng
ur hér á landi. Þeg ar það kom í
ljós voru gerð ar þær breyt ing
ar á fram boðs list um að Sig ur
jón Har alds son við skipta fræð
ing ur sem skip aða efsta sæti á
lista flokks ins í NV kjör dæmi
flutti sig um set og tók sæti Guð
mund ar í Krag an um. Við það
færð ist upp í efsta sæti list ans í
NV kjör dæmi Íris Dröfn Krist
jáns dótt ir grunn skóla kenn ari í
Hval fjarð ar sveit. Í öðru sæti er
Þor steinn Stein gríms son fram
kvæmda stjóri í Reykja vík og Jón
Ingi Magn ús son húsa smið ur í
Kjós er í þriðja sæti. -mm
Orku sal an óskaði eft ir til boð um í
breyt ing ar á stíflu og í stöðv ar húsi
Rjúkanda virkj un ar í byrj un síð asta
mán að ar en verk ið hef ur nú ver ið í
und ir bún ingi um tveggja ára skeið.
Ein ung is barst eitt til boð í verk ið
og er þessa dag ana ver ið að fara yfir
það og verð ur fram hald ið á kveð ið
að því loknu. Rétt fyr ir páska var
svo aug lýst eft ir til boð um í að rífa
gömlu þrýsti píp una og lagn ingu
nýrr ar pípu og verða til boð í það
opn uð 19. apr íl næst kom andi.
Rjúkanda virkj un er 970 kW að
stærð og var byggð á ár un um 1951
1954. Á form ar Orku sal an nú að
stækka virkj un ina með því að vél
bún að ur og þrýsti pípa verða end
ur nýj uð og inn taks stífla end ur bætt.
Virkj að rennsli verð ur auk ið, nýt
ing bætt og falltap minnk að. Orku
sal an hef ur samið um smíði nýrr ar
véla sam stæðu við aust ur ríska fyr ir
tæk ið Gugl ur og verð ur hún 1.700
kW. Stefnt er að upp setn ing á véla
sam stæð unni hefj ist í júlí og reikn
að með að hægt verði að gang setja
end ur nýj aða virkj un í haust. Þessi
fram kvæmd kost ar sam kvæmt á ætl
un um 400 millj ón ir króna og að
raf orku vinnsla virkj un ar inn ar auk
ist um 70%. Þess má geta að orku
vinnsla Rjúkanda virkj un ar er öll
nýtt á Snæ fells nesi og styrk ir stærri
virkj un orku vinnslu á svæð inu og
þar með sjálf bærni í orku öfl un á
svæð inu. Þó verð ur nauð syn legt að
keyra dísil vél ar á fram ef til bil un ar
á stofn lín um kem ur.
þa/mm. / Ljósm. skb.
Hita veitu lögn í Skorra dal, skammt
frá Ind riða stöð um, fór í sund ur
um kaffi leyt ið á sunnu dag og mik
ið magn heits vatns lak þar út. Bil
an ir hafa ver ið tíð ar á hita veit unni í
Skorra daln um sem OR keypti fyr
ir nokkrum árum. Ei rík ur Hjálm
ars son upp lýs inga full trúi OR seg
ir að upp haf lega hafi ver ið not að í
veit una plast rör sem eigi skamm
an end ing ar tíma eins og dæm in
sanni. Búið sé að end ur nýja rúm
lega helm ing lagn ar inn ar frá ár
inu 2007, en það verk gangi seinna
en æski legt væri sök um pen inga
skorts. Til end ur bóta á hita veit unni
í Skorra dal verði var ið 20 millj ón
um á þessu og næsta ári. Hita veit
an í Skorra dal var tek in í notk un
1996.
Ei rík ur Hjálm ars son seg ir að til
kynn ing um bil un ina hafi borist um
klukk an 17 á sunnu dag og vatni hafi
ver ið hleypt á að nýju um klukk an
20. Að spurð ur um hættu sem staf
aði af því þeg ar heitt vatn lek ur út
við bil an ir á lögn um, sagði Ei rík ur
að það eina sem hægt væri að gera
í því sam bandi, að benda fólk á að
alls stað ar þar sem það gerð ist sé
hætta á ferð um. Fólk ætti að gera
sér grein fyr ir þess ari hættu, enda
mörg dæmi um skað bruna á svip
stundu vegna snert ing ar fólks við
sjóð andi heitt vatn. þá
Bil un í hita veit unni í Skorra dal
Stefnt að nær tvö föld un orku
fram leiðslu Rjúkanda virkj un ar