Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 FYRIR FÓLKIð Í LANDINU ALLIR VELKOMNIR LILJA RAFNEYLÁRUS ÁSTMARÞÓRA GEIRLAUG Á AKRANESI KOSNINGAMIÐSTÖÐ VINSTRI GRÆNNA OPNUNARHÁTÍð KOSNINGASKRIFSTOFU VINSTRI GRÆNNA VIð AKRATORG Á AKRANESI Sunnudaginn 14. apríl kl. 16 verður kosningaskrifstofa Vinstri grænna opnuð að Skólabraut 37 á Akranesi. Boðið verður uppá kaffi og með því . Frambjóðendur í efstu sætum verða á staðnum. Allir velkomnir. gler og speglar 54 54 300 • smiðjuvegi 7 • kópavogi sólvarnargler • þakgler sandblásið gler • k-gler • hillur milliveggir • handrið • skjólveggir sjálfhreinsandi gler • o.fl. o.fl.síðan 19 69 allt í gleri 30% afsláttur spegla dagarsendum um allt land vottuð framleiðsla Minnum á sýninguna Hús og Hugarburður í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin er opin á sama tíma og safnið. S K E S S U H O R N 2 01 3 Tvöfaldur geisladiskur Karlakórsins Svana frá fyrri árum Útsölustaðir á Akranesi: Verslunin Bjarg Eymundsson Tónlistarskólinn á Akranesi Verð kr. 3.000 .- Ef keyptir eru tveir kr. 5.000.- „Nú er al deil is á stæða fyr ir fólk að gera sér ferð í Borg ar nes," seg ir Sig ríð ur Mar grét Guð munds dótt­ ir fram kvæmda­ stjóri Land náms­ set urs ins í sam­ tali við Skessu­ horn, en þrjár ó lík ar leik sýn ing­ ar verða sýnd ar á Sögu loft inu um helg ina. Um er að ræða sýn ing­ una „Saga þjóð­ ar ­ Ís lands sag an á hunda vaði," sem frum sýnd verð­ ur föstu dag inn 12. apr íl kl. 20, „Skáld ið Sturla með Ein ari Kára­ syni" sem not ið hef ur gíf ur legra vin sælda í vet­ ur og „Judy Gar­ land ­ kab ar ett," sem frum sýnd var um síð ustu helgi. „Hægt væri að taka heila leik­ hús helgi í Borg­ ar nesi," held ur Sirrý á fram. „Fara á Sögu þjóð ar á f ö s t u d e g i n u m , Skáld ið Sturlu á laug ar deg in um og Judy Gar land á sunnu deg in um. Þess má geta að við bjóð um upp á til boð til þeirra sem kaupa miða á fleiri en eina sýn ingu. Þetta er í raun inni ein­ stak ur við burð ur en það er ekki oft sem hægt er að fara á þrjár ó lík ar leik sýn ing ar sömu helgi í jafn litlu sveit ar fé­ lagi. Þess má geta að sýn ing arn ar eru hver annarri skemmti legri og hver annarri ó lík­ ari." Eru þetta jafn­ framt síð ustu sýn­ ing ar þessa leik árs en að sögn Sirrýj ar eru strax komn ar marg ar skemmti­ leg ar hug mynd­ ir fyr ir næsta leik­ ár. „Von andi er Sögu loft ið kom­ ið með nógu gott orð spor til að þær kom ist all­ ar í fram kvæmd. Vel hef ur geng ið hing að til og upp­ selt ver ið á nán ast hverja sýn ingu. Það sem ein kenn­ ir okk ar sýn ing­ ar er að höf und­ arn ir flytja gjarn­ an sjálf ir eig ið efni. Bygg ir þessi að ferð á gömlu s a g n a h e f ð i n n i sem Ís lend inga­ sög urn ar spruttu með al ann ars af. Höf und ur inn seg­ ir sjálf ur sög una," seg ir Sirrý að lok­ um. Nán ar má lesa um sýn ing­ arn ar á vef Land náms set urs ins, www.landnam.is. ákj Sýn ing in „Saga þjóð ar ­ Ís lend inga sag an á hunda vaði" verð ur frum sýnd í Land náms setr inu um helg ina. Þrjár ó lík ar sýn ing ar í Land­ náms setr inu um helg ina

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.