Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
L a n d b ú n a ð u r
inn mun breyt ast
af enn meiri hraða
næstu árin finnst þá
kannski mörg um nóg um. Það hafa
orð ið sömu bylt ing ar þar og í veið um
og vinnslu á fiski. Full vinnsla á fiski
og mark viss mark aðs setn ing hef ur
auk ið marg falt verð mæti afla af okk
ar fiski mið um. Því skul um við fylkja
okk ur að baki þeim sem tala af fram
sýni um hag land bún að ar og sjáv ar út
vegs og ann arra fram leiðslu greina.
Sókn okk ar til betri lífs kjara bygg
ir á slíkri sókn. Fleiri mik il væg ar at
vinnu grein ar mætti líka nefna, eins
og versl un. En halda versl un ar sam
tök í land inu að þau efli hag sinn best
með því að ráð ast að grunni land bún
að ar? En um hvað er tal að? Frétt
ir laug ar dags kvölds ins 30. mars voru
dæmi um það. Hvað stóð þar upp úr?
Jú, það mátti bæta hag heim il anna,
með því að lækka verð á kjúklinga
bring um, geita osti, nauta lund um,
parmesa nosti. Ann að hvort lifi ég
ekki sama hvers dags lífi og neyt end ur
þeir sem kaup menn hafa í huga eða
að sam tök versl un ar inn ar vilja ekki
ræða um verð lag á al mennri neyslu
vöru.
Al þjóð leg ur sam an burð ur seg
ir mat ar verð á Ís landi vera sam bæri
legt og lægra í sam an burði við helstu
ná granna lönd okk ar. Vör ur eins og
mjólk og kjöt eru al mennt á sam bæri
legu verði. Hins veg ar ber að taka
und ir með þeim sem vilja berj ast fyr ir
al mennt betri kaup mætti og aukn um
ráð stöf un ar tekj um. Ís lend ing ar eru
að bíða eft ir breyt ing um sem fær ir
þeim von um betri tíma og við reisn í
okk ar sam fé lagi. Slíka við reisn er ekki
að finna í að fórna grund vall ar hags
mun um land bún að ar og sjúk dóma
varna til vernd ar lýð heilsu og dýra
heil brigði. Hún felst í að létta á á lög
um, skött um og sækja fram af krafti.
Efla at vinnu, sækja sjó inn og byggja
upp. Skapa vinnu frið í sjáv ar út vegi
sem for sendu fjár fest inga.
Mál ið snýst um við horf og sam fé
lags gerð. Sam hengi hlut anna er að
vinna og fram leiða sem mest hér á
landi. Spara gjald eyri og afla gjald
eyr is, efla at vinnu nýta gjaf ir nátt
úr unn ar, og gæta að um hverf inu. Um
þetta þarf að skap ast meiri sátt. Við
vilj um versla í heima byggð, velja ís
lenskt.
Fram leið end ur á fiskaf urð um segja
að bil ið á milli neyt enda og þeirra
sem veiða og vinna fisk hafi aldrei
ver ið meira. Mun ur á skila verði á fiski
og út sölu verð í er lend um stór mörk
uð um er sjald an meiri en nú. Þannig
er valda bar átta um verð mynd un ekki
að eins hér á landi.
Versl un á að ganga vel rétt eins
og af urða stöðv um eða öðr um sem
þjón usta veið ar, vinnslu og smá sölu.
En það þarf að ganga fram af hóg
værð. Ný stjórn völd verða að vinna
að bættu rekstr ar um hverfi bænda, út
gerða og ann arra sem vinna og skapa
verð mæti stöð ug leika. Versl un in
þarf líka skiln ing á hags mun um sín
um. Syk ur skatt ur, há vöru gjöld rugla
verð mynd un.
Við þurf um breyt ing ar ekki
meira af því sama. Held ur raun veru
leg stjórn ar skipti. Þau verða að eins
með sterkri kosn ingu Sjálf stæð is
flokks ins. Ann að er meira af því sama
með að eins breytt um and lit um. Við
eig um öfl ugt at vinnu líf at vinnu líf
ið þarf stöð ug leika. Ekk ert bæt ir hag
heim il anna meira og bet ur en öfl ugt
at vinnu líf.
Har ald ur Bene dikts son
Höf. skip ar 2. sæti á lista Sjálf stæð-
is flokks ins í NV kjör dæmi.
Fram á daga kvóta kerf is ins voru
litl ar höml ur sett ar á sjó sókn al
menn ings. Þær tak mark an ir sem
þó mátti búa við voru helst sett
ar til þess að tryggja hags muni
einn ar stétt ar um fram ann arr ar,
sem dæmi um það má nefna vist
ar band ið og kon ungs út gerð ina á
árum áður.
Kvóta kerf inu var kom ið á und
ir því yf ir skyni að fiski stofn
um stæði slík hætta af of veiði að
brýn þörf væri á að gerð um. Þeg
ar mönn um var mein uð frjáls
veiði var at vinnu frelsi þeirra tak
mark að, en at vinnu frelsi manna
er vernd að af 75. gr. stjórn ar
skrár Ís lands. Það verð ur því að
eins tak mark að að kröf ur stjórn
ar skrár inn ar séu upp fyllt ar, þ.e.
a) með lög um frá Al þingi og b)
þá þurfa að liggja al manna hags
mun ir að baki tak mörk un inni.
Al þingi get ur því ekki sett lög
sem banna mönn um að róa til
fiskjar nema al manna hags mun ir
séu að baki.
Al manna hags muni
skort ir
Líkt og fyrr grein ir, þá eru rök
in fyr ir því að banna mönn um að
róa til fiskjar, að hætta sé á of
veiði. Ekki er í dag skil ið á milli
stór tækra veiða tog ara og smá
báta, jafn vel þó vit að sé að veiði
hæfni hand færa er afar lág, en
sam kvæmt töl um frá Haf rann
sókna stofn un er hún 0,6%, sem
þýð ir að að eins nást 6 af hverj
um 1.000 fisk um sem kom ast í
tæri við krók ana. Því er úti lok að
að of veiða fiski stofna með slíkri
veiði hæfni, jafn vel þó hver ein
asti Ís lend ing ur færi að róa. Því
er ljóst, að króka veið ar ógna á
eng an hátt fiski stofn un um. Eng
in skil yrði eru því til stað ar til
að banna mönn um slík ar veið ar,
enda skort ir al manna hags muni,
líkt og stjórn ar skrá kveð ur skýrt
á um að þurfi að vera til stað ar.
Hags mun um sjáv ar
byggða fórn að
Hag fræð ing ar LÍÚ hafa snemma
gert sér grein fyr ir því að til þess
að „full komna" kvóta kerf ið yrðu
þeir að koma á ein ok un ar stöðu
með afla heim ild ir ( kvóta), til
þess að geta stjórn að fram boði
og búa til skort og snar hækka
þannig verð á leigu kvóta sem og
var an leg um kvóta. Á stæða um
ræddr ar tak mörk un ar er því ekki
fiski fræði leg, held ur hag fræði leg
ráð stöf un til hags bóta fyr ir stóra
kvóta hafa sem eiga mik ið und ir
háu kvóta verði. Bann við frjáls
um hand færa veið um stýr ist því
enn frem ur af hags mun um bank
anna og kröfu hafa þeirra. Hags
mun um sjáv ar byggða og íbúa
þeirra er því fórn að fyr ir nú ver
andi kvóta hafa og fjár magns eig
end ur, allt und ir yf ir skyni fisk
vernd ar!
Fær um byggð un um
aft ur sjálfs bjarg ar rétt
sinn
Eitt helsta bar áttu mál Lýð ræð is
vakt ar inn ar www.xlvaktin.is er að
aflétta höml um á króka færa veið
ar og að færa byggð um lands
ins og í bú um þeirra aft ur sjálfs
bjarg ar rétt sinn, mann rétt indi
sem þeir voru svipt ir til hags bóta
fyr ir ör smá an hóp manna. Það
telj um við vera eitt allra stærsta
hags muna mál byggða lands ins,
ekki ó líkt því þeg ar þeim höml
um var aflétt sem fólust í vist ar
band inu og kon ungs út gerð inni á
árum áður.
Þórð ur Már Jóns son, hdl., 2.
sæti XL í NA-kjör dæmi
Finn bogi Vik ar, við skipta lög-
fræð ing ur og sjó mað ur, 1. sæti XL
í Suð ur kjör dæmi
XG Hægri græn ir flokk ur fólks
ins, hef ur fyr ir margt löngu birt
stefnu sína um leið rétt ingu verð
tryggðra hús næð is lána, sem hann
kall ar Kyn slóða sátt ina. Hann
ætl ar að setja neyð ar lög strax
og hann kemst til nauð syn legra
á hrifa og vill þá gera það eigi síð
ar er 17. júní í ár. Miða þarf leið
rétt ing una við 1. nóv em ber 2007,
þeg ar verð tryggð neyt enda
lán til al menn ings urðu ó lög leg
hér á landi eða þeg ar að MiFID
reglu gerð EES/ESB var lög
leidd. Þetta þýð ir að all ir, sem að
áttu verð tryggð hús næð ilán eft ir
þessa dag setn ingu, munu fá leið
rétt ingu til dag setn ing ar neyð ar
lag anna í réttu hlut falli, en hún
gæti orð ið 45%+. Það á líka við
um þá sem að tóku lán sín fyrr
og þeir sem að greiddu upp verð
tryggðu hús næð is lán in sín eft ir
þann tíma munu fá hina ó lög legu
of greiðslu end ur greidda. M.ö.o.
að all ir munu fá leið rétt ingu
sinna mála frá 01.11.2007 þeg
ar vísi tala neyslu verðs var 278,1
stig. Und an bragða laust.
Bank arn ir eða fólk ið
Seðla bank inn mun stofna sér
stak an sjóð inn an sinna eig in
veggja, sem að kaup ir öll verð
tryggð hús næð is lán og skuld
breyt ir þeim. Hann mun gefa út
ný skulda bréf skuldu naut um til
handa til eins langs tíma og þarf
til þess að stilla greiðslu birð ina af
við greiðslu get una, jafn vel til allt
að 75 ára. Nýju bréf in verða færð
nið ur til þess, sem að þau hefðu
ver ið 01.11.2007 og munu bera
7,65% fasta vexti, sem eru vext
ir á lengstu ó verð tryggð um rík
is skulda bréf um til 31 árs. Með
því að Seðla bank inn láni sjóðn
um á 0,01% vöxt um mun það
taka sjóð inn í þessu dæmi 9 ár að
kom ast í jafn vægi. Það er vaxta
mun ur inn, sem mun greiða upp
þessa leið rétt ingu. Þannig renn
ur þessi mis mun ur því til fólks
ins en ekki til lána stofn ana, sem
hefði ver ið ef ekk ert væri að gert.
Stimp il og upp greiðslu gjöld
vegna að gerð anna verða af num in
og að gerð um sýslu manna frestað
í tvö ár á með an leið rétt ing in
geng ur yfir. Ang ist fólks og hin
ir grimmd ar legu út burð ir skulu
verða úr sög unni.
Hinn nýi sjóð ur mun greiða
lán ar drottn un um, eig end um
gömlu bréf anna, bréf in að fullu.
Þannig fá þeir allt sitt strax,
þ.m.t. líf eyr is sjóð irn ir og vandi
Í búða lána sjóðs verð ur þar með
leyst ur, en með því að þeim verð
ur gert að með sér stakri bindi
skyldu að geyma fé sitt í Seðla
bank an um, þá mun það ekki fara
í um ferð fyrr en Seðla bank an
um þókn ast það með stjórn sinni
á pen inga magni í um ferð til þess
að ráða við verð bólg una.
Eina hald bæra lausn in
Allt er þetta mjög eft ir sókn ar vert
og það verð ur að stöðva eigna
upp tök una og eig in fjár brun ann.
En það þarf ekki að skoða eða
leita eða kort leggja eitt eða neitt.
Það er búið að gera það. Þetta
er þaul reynd og þekkt að ferð,
sem að t.d. lesa má um á www.
wikipedia.com und ir "TARP",
"HAMP" og "Qu anta ti ve e asing"
eða á www.xg.is und ir Kyn slóða
sátt in. Þetta er eina lausn in sem
er fær eða til og hún kemst strax
á. Þá þarf ekki að hækka skatta á
alla al þýðu manna, enda er þetta
ekki skatta mál. Skatta af slátt ur
tek ur lang an tíma fyr ir tekju lágt
fólk að virka og það er á kostn
að rík is sjóðs og skatt greið anda.
Það má held ur ekki láta sér detta
það í hug eða að reyna að nota fé,
sem að er ann að hvort er ekki til
eða þarf að nota í svo margt ann
að ef í það næst, en lausn in á því
máli felst í upp töku rík is dals ins,
hins nýja ís lenska lög eyr is, sem
að lesa má um á xg.is og ég hef
áður skrif að um. Það er afar mik
il vægt að fólk skilji og geri sér
fulla grein fyr ir þessu stór máli,
sem svo marg ir þjást und an og
ef að það vill að þess um leið rétt
ing um verði kom ið á fyr ir sig og
það strax, þá verð ur það að kjósa
Hægri græna með því að setja X
við G 27. apr íl n.k. Það er ó um
flýj an legt. Allt ann að er hrein
lega ó raun hæft og ó skyn sam legt.
Kjart an Örn Kjart ans son
Höf und ur er vara for mað ur XG-
Hægri grænna, flokks fólks ins.
Pennagrein Pennagrein
Pennagrein
Öll verð tryggð hús næð is lán eft ir 01.11.2007 leið rétt und an bragða laust
Bann við frjáls um hand færa veið um
er mann rétt inda brot!
Öfl ugt at vinnu líf
Snorrastofa í Reykholti
Fyrirlestrar í héraði
Raspútín og hrun
rússneska keisaradæmisins
Guðmundur Ólafsson hagfræðingur flytur
Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur
í Reykholti
Sími 433 8000
www.snorrastofa.is
snorrastofa@snorrastofa.is
Þriðjudaginn 16. apríl 2013
kl. 20:30
í Bókhlöðu Snorrastofu
Umræður og kaffiveitingar
Aðgangur kr. 500