Skessuhorn


Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013 Saur bær í Döl um er blóm legt hér­ að og á árum áður þóttu Saur bæ ing­ ar sjálf um sér nóg ir á flest um svið­ um. Þeir áttu sitt eig ið kaup fé lag, slát ur hús, rjóma bú, fóð ur verk smiðju og höfðu á sín um snær um fleiri at­ vinnu skap andi starf semi. En nú eru breytt ir tím ar í Saur bæ eins og í fleiri sveit um lands ins. Rjóma bú ið fyr ir löngu aflagt, fóð ur verk smiðj an hætt fyr ir nokkru og á dög un um var svo lok að á Skriðu landi þar sem kaup­ fé lag ið var lengi með sína bæki stöð og síð an þar starf andi versl un og greiða þjón ustu. Og þótt Saur bær inn hafi lað að til sín fólk sem vill lifa af bú skap, fer þeim jörð um fækk andi í sveit inni sem búið er á. Einn þeirra bænda sem Saur bær inn lokk aði til sín er Krist ján Garð ars son, sem búið hef ur á Efri­Múla á samt konu sinni Her dísi Reyn is dótt ur og þrem ur börn um frá ár inu 1995. „ Hérna er mjög skjól gott og bú sæld ar legt. Við erum al veg laus við inn lögn frá sjón­ um eins og víða hérna í ná grenn inu, norð ur á Strönd um og vest ur í Djúpi þar sem ég þekki mig vel. Ég kann­ ast vel við harð neskj una fyr ir vest­ an," seg ir Krist ján og bros ir. Hann gef ur sér tíma til fleiri starfa en að sinna bú skapn um og heim il inu, er nú í und ir bún ings nefnd Jörfa gleði, hér aðs há tíð ar þeirra Dala manna sem hald in verð ur um sum ar mál in eins og venj an er. Und ir bún ing ur 21. Hand verks­ há tíð ar er haf inn. Í fyrra skreyttu kven fé lags kon ur í Eyja fjarð ar sveit trakt or með prjón lesi en í ár fá kýr á bæn um Hvassa felli að njóta góðs af dugn aði kven fé lags kvenn anna. Þessa dag ana er ver ið að leggja loka hönd á fyrstu flík urn ar. Kýrn­ ar verða á beit á há tíð ar svæð inu í sum ar til marks um að hand verki eru eng ar skorð ur sett ar. Í fyrra leiddi þetta upp á tæki kven fé lags­ kvenn anna til þess að hrund ið var af stað sam keppni um best prýdda póst kassa Eyja fjarð ar sveit ar. Sam­ keppn in fékk verð skuld aða at hygli og var það Brjóst kass inn á Sléttu sem bar sig ur úr bít um. Í ár verð ur sam keppn in end ur tek in og spenn­ andi að sjá upp á hverju í bú ar sveit­ ar inn ar finna. Hand verks há tíð in verð ur hald in dag ana 9. ­ 12. á gúst og bú ast má við um 100 sýnend um og 17.000 heim sókn um. Þeg ar hef ur borist fjöldi um sókna en um sókn ar frest­ ur inn renn ur út 15. apr íl næst kom­ andi. Um sókn ar eyðu blað og nán­ ari upp lýs ing ar má finna á www. handverkshatid.is. -Frétta til kynn ing Sex til boð bár ust í rekst ur tjald­ svæð is og al menn ings sal erna á Akra nesi sem aug lýst var ný lega, en eitt til boð anna var dreg ið til baka. Til boð in voru opn uð hjá Fram­ kvæmda stofu Akra nes kaup stað­ ar sl. þriðju dag. Fram kvæmda ráð sam þykkti að geng ið yrði til samn­ inga við Kötlu Mar íu Ket ils dótt ur á grund velli til boðs henn ar sem var kr. 2.385.600, en það var lægsta til­ boð ið sem eft ir stóð. Fyrr ver andi rekstr ar að ili, Marie Ann Butler, bauð þrjár millj ón ir en hin til boð­ in voru mun hærri, frá rúm um níu millj ón um upp í tæp ar 20 millj ón ir, en það var frá S. Matth í as son ehf. þá Til boð opn uð í rekst ur tjald svæð is Um sókn ar frest ur Hand verks há tíð ar renn ur út í næstu viku Bökk uðu út úr hrun inu með stækk un bús ins Heim sókn í Efri-Múla í Saur bæ í Dala sýslu Fénu beitt við Djúp ið Þeg ar blaða mað ur Skessu horns kíkti í heim sókn í Efri­Múla í Saur­ bæ í síð ustu viku var fólk þar á spjalli yfir kaffi bolla. Stein grím ur Hjart ar­ son skóla bíl stjóri og bóndi á Fossi á Skarðs strönd var þar í heim sókn, en skammt var í það að börn in kæmu með skóla bíln um frá Búð ar dal í Saur­ bæ inn, þar með börn in sem Stein­ grím ur var að sækja og koma til síns heima út á Skarðs strönd ina. Þau, Ár dís 12 ára og Stef án 16 ára, börn þeirra Krist jáns og Her dís ar komu skömmu síð ar glöð heim úr skól an­ um, en sú elsta í systk ina hópn um, El ísa bet 19 ára, starfar í ung menna­ og tóm stunda búð un um á Laug um. Einnig á Krist ján son inn Har ald 28 ára sem býr á Akra nesi í sam búð með Val gerði Guð jóns dótt ur. „Við fund­ um mik inn mun á því að koma hing­ að í Saur bæ inn frá Skála vík í Mjó a­ firði við Djúp, þar sem við byrj uð um okk ar bú skap og bjugg um frá ár inu 1991­´95. Á þeim tíma voru reynd­ ar ein tóm ir mal ar veg ir um Djúp ið og á leið inni vest ur og gat tek ið dag inn að kom ast á Ísa fjörð. Nú er þetta allt ann að. Það hitt ist svo sér kenni lega á að við byrj uð um með al veg eins bú­ skap í Skála vík og for eldr ar mín ir byrj uðu með þeg ar þau bjuggu aust­ ur í Fljóts hlíð þeg ar ég var pínu lít ill. Í Skála vík bjugg um við með 16 kýr, 13 gylt ur og 160 kind ur. Við hætt um fljót lega með gylt urn ar, þar sem ekki var hægt að upp fylla nýja reglu gerð sem kom in var um að bún að svína á þeim tíma. Erfitt er með rækt un víða í Djúp inu og í Skála vík voru ekki næg tún til fóð ur öfl un ar, því var fénu beitt að vetr in um, en það var ekk ert hægt að búa við þessi skil yrði til lengd ar. Sér stak lega fór um við að hugsa okk ur til hreyf ings eft ir að elsta dótt ir okk ar fædd ist, hún El ísa bet." Leist best á Saur bæ inn Krist ján fædd ist á fæð ing ar heim ili í Reykja vík, en átti barn ung ur heima í Mos fells sveit og í Fljóts hlíð inni. For­ eldr ar Krist jáns skildu þeg ar hann var sex ára. Garð ar fað ir hans hélt á fram bú skap í Fljóts hlíð inni, en Krist ján fór með móð ur sinni í Mið hús í Kolla­ firði á Strönd um, þar sem hún gerð­ ist ráðs kona. Krist ján seg ist hafa lært ým is legt til bú skap ar á upp eld is ár um sín um á Strönd un um og það hafi ver­ ið for rétt indi að al ast þar upp. „Fað ir minn var frá Mun að ar nesi í Ing ólfs­ firði á Strönd um og mik ill fjár rækt­ ar mað ur. Hann mun hafa sagt við Hjalta bónda í Bæ við Tré kyllis vík, þeg ar hann frétti af mín um bú skap­ ar hátt um hérna í Efri­Múla, að hann ætl aði varla að trúa því að und an sér ætti eft ir að koma kúa bóndi," seg ir Krist ján og hlær. Þau Her dís búa með kýr í Efri­Múla, eru með 33 mjólk­ andi kýr í fjósi. Her dís kom reynd­ ar nán ast á sín ar heima slóð ir þeg ar hún flutti í Efri­Múla, er frá Fremri­ Gufu dal í Gufu dals sveit. Að spurð ur hvort að ekk ert hafi kom ið til greina ann að en Saur bær inn við flutn ing inn úr Djúp inu, seg ir Krist ján: „Við vor­ um að spá í Suð ur land ið, en líka kom Kvenna hóll á Fells strönd til greina. En okk ur leist best á Saur bæ inn." Banka stjór inn stóð á brems unni Krist ján seg ir að tals verð ar vend ing­ ar hafi ver ið hjá þeim í bú skapn um seinni árin. Þau hafi leit að leiða til að ná fram meiri hag kvæmni í bú rekstr­ in um, en þurft að snúa þar við. „Mér skilst að við séum einu bænd urn­ ir í land inu sem hafi far ið út í það að byggja mjalta bás en síð an selt bún að­ inn úr hon um. Árið 2007 tók um við í notk un nýtt mjólk ur hús og mjalta­ bás. Við ætl uð um að stækka fjós ið og keypt um rúm lega 30 kýr frá Stökk­ um á Rauða sandi. Í tæpt ár vor um við með 68 kýr, tæp an helm ing inn á hálmi í hlöð unni. Ætl un in var að grisja stofn inn sem við gerð um, enn meira en í fyrstu var ætl að þar sem að Stef án Jóns son úti bús stjóri Kaup­ þings í Búð ar dal, hleypti mér aldrei lengra með stækk un ina á fjós inu þótt grunn ur inn biði til bú inn. „ Bíddu, það er eitt hvað að fara að ger ast," sagði Stef án þeg ar ég vildi taka er lent lán og ég veit ekki hvor ég á að lofa eða lasta hann fyr ir það. Fyr ir vik ið slapp ég við að steypa okk ur í botn­ laus ar skuld ir, en hins veg ar er sagt að þeir hafi far ið best út úr hrun inu sem óðu á fram og fóru þvert gegn allri skyn semi," seg ir Krist ján. Mjalta bás­ inn var seld ur að Neðra­ Hálsi í Kjós og í gegn um hann streym ir nú líf ræn mjólk. Þekkti kýrn ar á spen un um Þau Krist ján og Her dís þurftu því að hörfa frá stækk unar á form um og í stað mjalta báss ins kom gamla rör mjalta­ kerf ið aft ur í fjós ið. „Ég var að sumu leyti mjög feg inn. Kýrn ar kunnu ekki að meta þessa breyt ingu og ég ekki held ur. Ég var hætt ur að þekkja þær nema af spen un um, það var það eina sem mað ur sá í mjalta básn um. Það er bara stað reynd að með gamla lag inu, rör mjalta kerf inu verða kýrn ar svo lít­ ið háð ar manni, þær eru svo fé lags­ lynd ar skepn ur," seg ir Krist ján og Her dís bæt ir við: „Ég var al veg guðs lif andi feg inn þeg ar við vor um kom­ in aft ur í gamla kerf ið. Ég var al veg hætt að fara í fjós eft ir að mjalta bás­ inn kom og fannst þessi breyt ing ekki skemmti leg." Eru að trappa sig nið ur Þess ar vend ing ar í bú skapn um hafa leitt til þess að þau Krist ján og Her­ dís eru að trappa sig nið ur aft ur í bú­ skapn um, leita allra leiða til að draga úr kostn aði. „Við átt um rúllu véla sam­ stæðu sem við seld um og tók um upp í gamla rúllu­ og pökk un ar vél. Enda er stefna okk ar að draga úr rúllu hey­ skap. Ég keypti því gamla bagga vél og varð mér út um sláttu tæt ara. Ég kynnt ist því ung ur á Strönd un um að heyja í vot hey og ef ég ætti flat gryfju myndi ég heyja lang mest í vot hey. Það er svo ódýr tækja bún að ur sem þarf til þess." Krist ján seg ir að þetta aft ur hvarf til for tíð ar hjá þeim hjón un um hafi reynd ar orð ið til efni í kafla í ann álana á þorra blót inu, en það sé nú bara skemmti legt. „Ég þekki til á Strönd­ un um þar sem enn er í notk un sláttu­ tæt ari ár gerð 1967, færi bandsvagn ár­ gerð 1970 og drátt ar vél ár gerð 1975. Véla út gerð in hjá þess um bónda er miklu ó dýr ari en hjá mörg um sem eru með mun minna bú en hann. Það er hægt að halda við göml um tækj­ um með því að sinna vel nauð syn­ legu við haldi," seg ir Krist ján. Spurð­ ur hvort þetta sé þá tómt basl í bú­ skapn um, seg ir hann: „Basl og ekki basl. Ætli það versta sé ekki að við bænd ur erum að verða svo háð ir ýms­ um reglu gerð um að mjög hert er að okk ur. Það má til dæm is varla stinga nið ur skóflu nær ánni en 50 metra fjar lægð án þess að leita leyf is Fiski­ stofu." Fjöl breytt dag skrá á Jörfa gleði Geisl ar sól ar inn ar í Saur bæn um þenn an dag eru farn ir að minnka þeg ar síð asti kaffi boll inn er drukk inn í eld hús krókn um í Efri­Múla. Talið berst að Jörfa gleð inni, vor há tíð Dala­ manna, þar sem gleð in var á tíma bili svo taum laus að kon ung legt yf ir vald á þeim tíma sá á stæðu til að banna há tíð ina. En það var fyr ir margt löngu. Krist ján seg ir að það hafi ver­ ið skemmti legt að taka þátt í und ir­ bún ingi Jörfa gleð inn ar. Með hon um í und ir bún ings nefnd inni eru þær Val­ dís Gunn ars dótt ir og Ás dís Mel steð í Búð ar dal. „Dag skrá in er að mestu til­ bú in og verð ur birt von bráð ar. Fjöl­ margt verð ur til skemmt un ar, leik­ sýn ing ar, söng skemmt an ir, dans leik­ ir og ým is legt fleira. Ég held að all­ ir ættu að finna eitt hvað við sitt hæfi," sagði Krist ján að end ingu. þá Úti hús bygg ing arn ar í Efri­Múla með fjall ið Ill vita í bak sýn. Krist ján Garð ars son bóndi í Efri­Múla.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.