Skessuhorn - 10.04.2013, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
VIÐ ÞÖKKUM ÖLLUM NÖGLUM Á ÍSLANDI
VEL UNNIN STÖRF Í VETUR.
SJÁUMST AFTUR 1. NÓVEMBER.
Á DEKKJAHÓTELI N1
BÝÐST ÞÉR AÐ
GEYMA DEKKIN
GEGN VÆGUGJALDI
ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DEKKJUM OG FLJÓTA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU HJÁ N1
Meira í leiðinni
N1 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
AKRANES | DALBRAUT 14
OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 8-18 OG LAU. KL. 9-13
SÍMI 440 1394 WWW.DEKK.IS
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2013
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Fimmtudaginn 18. apríl kl. 10.00 – 18.00
Föstudaginn 19. apríl kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Allar stærðir ökutækja skoðaðar.
Tímapantanir í síma 570 – 9090
Belladonna á Facebook
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Við eigum allt
frá undirkjólum
til yfirhafna
Stærðir 40-58
Vertu þú sjálf- vertu
BELLA DONNA
Um ný lega liðna páska voru í heim
sókn hér á landi Wa y ne Madden,
al þjóða for seti Lions hreyf ing ar
inn ar, og eig in kona hans. Á páska
dag var ferð þeirra á samt föru neyti
heit ið á Snæ fells nes en ein af upp
á halds bók um Wa y nes er Leynd
ar dóm ar Snæ fells jök uls eft ir Jules
Ver ne. Var það al þjóða for set an um
því hjart fólg ið að heim sækja Snæ
fells nes. Hafði hann á orði að Snæ
fells bær væri það sveit ar fé lag sem
stát aði af hæsta hlut falli Lions fé
laga í heim in um, en tæp lega 7%
íbúa sveit ar fé lags ins eru í Lions
klúbb um.
Í ferð sinni um Snæ fells nes heim
sóttu hjón in fyrst Gesta stof una á
Helln um en þar tóku Lions klúb
b arn ir í Snæ fells bæ á móti þeim.
Áður en Gesta stofa var skoð uð
buðu klúb b arn ir upp á létt an morg
un verð. Frá Gesta stofu var far
ið í Vatns helli. Ekið var um sveit
ar fé lag ið með gest ina og verk efni
sem Lions klúb b arn ir hafa kom
ið að skoð uð. Lauk heim sókn inni í
Klifi þar sem boð ið var upp á fiski
súpu. Wa y ne Madden hafði ósk að
eft ir því að sem flest ir Lions fé lag ar
kæmu að hitta hann áður en hann
héldi för sinni um norð an vert Snæ
fells nes á fram. Voru marg ir fé lag ar
sem brugð ust við því kalli en marg
ir voru á far alds fæti um pásk ana.
þa
Á mynd inni er Wa y ne Madden al þjóða for seti Lions í miðj unni á samt full trú um Lions klúbba í Snæ fells bæ. Frá vinstri er Svan
hvít Ás munds dótt ir for mað ur Lkl. Þern unn ar, Ein ar Magn ús Gunn laugs son for mað ur Lkl. Ó lafs vík ur, Björg Bára Hall dórs dótt
ir for mað ur Lkl. Rán ar og Frið þjóf ur Sæv ars son gjald keri Lkl. Nes þinga.
Al heims for seti Lions í
heim sókn á Snæ fells nesi