Skessuhorn - 10.04.2013, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2013
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
ALLIR
VELKOMNIR
LILJA RAFNEYLÁRUS ÁSTMARÞÓRA GEIRLAUG
Á AKRANESI
KOSNINGAMIÐSTÖÐ
VINSTRI GRÆNNA
OPNUNARHÁTÍð
KOSNINGASKRIFSTOFU VINSTRI GRÆNNA
VIð AKRATORG Á AKRANESI
Sunnudaginn 14. apríl kl. 16 verður kosningaskrifstofa Vinstri grænna
opnuð að Skólabraut 37 á Akranesi.
Boðið verður uppá kaffi og með því .
Frambjóðendur í efstu sætum verða á staðnum.
Allir velkomnir.
gler og speglar 54 54 300 • smiðjuvegi 7 • kópavogi
sólvarnargler • þakgler
sandblásið gler • k-gler • hillur
milliveggir • handrið • skjólveggir
sjálfhreinsandi gler • o.fl. o.fl.síðan 19
69
allt
í gleri
30%
afsláttur
spegla
dagarsendum um allt land
vottuð framleiðsla
Minnum á sýninguna Hús og Hugarburður
í Safnaskálanum á Akranesi.
Sýningin er opin á sama tíma og safnið.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Tvöfaldur
geisladiskur
Karlakórsins Svana
frá fyrri árum
Útsölustaðir á Akranesi:
Verslunin Bjarg
Eymundsson
Tónlistarskólinn á Akranesi
Verð kr. 3.000 .-
Ef keyptir eru tveir
kr. 5.000.-
„Nú er al deil is
á stæða fyr ir fólk
að gera sér ferð í
Borg ar nes," seg ir
Sig ríð ur Mar grét
Guð munds dótt
ir fram kvæmda
stjóri Land náms
set urs ins í sam
tali við Skessu
horn, en þrjár
ó lík ar leik sýn ing
ar verða sýnd ar á
Sögu loft inu um
helg ina. Um er
að ræða sýn ing
una „Saga þjóð
ar Ís lands sag an
á hunda vaði," sem
frum sýnd verð
ur föstu dag inn
12. apr íl kl. 20,
„Skáld ið Sturla
með Ein ari Kára
syni" sem not ið
hef ur gíf ur legra
vin sælda í vet
ur og „Judy Gar
land kab ar ett,"
sem frum sýnd var
um síð ustu helgi.
„Hægt væri að
taka heila leik
hús helgi í Borg
ar nesi," held ur
Sirrý á fram. „Fara
á Sögu þjóð ar á
f ö s t u d e g i n u m ,
Skáld ið Sturlu á
laug ar deg in um og Judy Gar land
á sunnu deg in um. Þess má geta að
við bjóð um upp á til boð til þeirra
sem kaupa miða á fleiri en eina
sýn ingu. Þetta er í raun inni ein
stak ur við burð ur en það er ekki
oft sem hægt er að fara á þrjár
ó lík ar leik sýn ing ar sömu helgi í
jafn litlu sveit ar fé
lagi. Þess má geta
að sýn ing arn ar
eru hver annarri
skemmti legri og
hver annarri ó lík
ari."
Eru þetta jafn
framt síð ustu sýn
ing ar þessa leik árs
en að sögn Sirrýj ar
eru strax komn ar
marg ar skemmti
leg ar hug mynd
ir fyr ir næsta leik
ár. „Von andi er
Sögu loft ið kom
ið með nógu gott
orð spor til að
þær kom ist all
ar í fram kvæmd.
Vel hef ur geng ið
hing að til og upp
selt ver ið á nán ast
hverja sýn ingu.
Það sem ein kenn
ir okk ar sýn ing
ar er að höf und
arn ir flytja gjarn
an sjálf ir eig ið
efni. Bygg ir þessi
að ferð á gömlu
s a g n a h e f ð i n n i
sem Ís lend inga
sög urn ar spruttu
með al ann ars af.
Höf und ur inn seg
ir sjálf ur sög una,"
seg ir Sirrý að lok
um. Nán ar má lesa um sýn ing
arn ar á vef Land náms set urs ins,
www.landnam.is.
ákj
Sýn ing in „Saga þjóð ar Ís lend inga sag an á hunda vaði" verð ur frum sýnd í
Land náms setr inu um helg ina.
Þrjár ó lík ar sýn ing ar í Land
náms setr inu um helg ina