Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Qupperneq 1

Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Qupperneq 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s Stofnað 1982 Dalshrauni 24 • Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf Bréfsefni Og fleira Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is2. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 16. janúar 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi FLATAHRAUN HR AU NB RÚ N HJALLAHRAUN KAPLAKRIKI KFC FJA R Ð A R H R A U N RE YK JA V ÍK U RV EG U R SÓLNING RAUÐHELLU OG SÓLNING HJALLAHRAUNI... ... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni. 15% afsláttur af vörum og vinnu gegn afhendingu miðans. Afslátturinn gildir til 30. júní 2014 www. solning.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n ALMENNAR VIÐGERÐIR BÍLASPRAUTUN OG RÉTTINGAR Kaplahrauni 1 · Hafnarfirði Sími: 565 4332 · bsp@bsp.is Lagfærum flestar tegundir bifreiða TÍMAREIMAR BREMSUR BILANAGREINING OLÍUSKIPTI Tjónaviðgerðir fyrir öll tryggingafélögin tjónaskoðun -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 555 0888 T A X I Íbúar á Völlum hafa verið iðnir við að gagnrýna hina gráu ásýnd Vallarhverfisins, ekki síst á fés­ bókarsíðu íbúanna. Reyndar er þetta ekki ný gagnrýni og töldu íbúar gráu grjótbeltin bera vott um slæma fjárhagsstöðu bæjar­ ins þegar þau voru gerð. Reyndar er í deiliskipulagi kvöð um trjágróður á miðeyju á Ás braut­ inni og við hana og víðar en lítið hefur verið plantað í hverfinu. Nýverið var samþykkt að veita 15 milljónum kr. til fegrunar í hverfinu og á fundi umhverfis­ og framkvæmdaráðs í gær voru gróður og græn svæði í hverfinu kynnt. Umhverfis­ og fram­ kvæmdaráð óskaði eftir því að lögð verði fram 3 ára áætlun um grænkun Valla í samræmi við deiliskipulag. Íbúar á Völlum hafa verið nokkuð iðnir við að gagnrýna og leggja fram tillögur. Hafa þeir m.a. gagnrýnt að nú virðist sem iðnað arsvæðið næst Völlum verði með starfsemi sem hafi ekki verið ætlað að vera þar og benda á áhaldaleigu sem þar er að koma með stór tæki. Þar hafi átt að vera létt starfsemi og í skil­ málum segir að lóðin sé aðallega ætluð fyrir þjónustu, skrifstofur o.þ.h. Segir bæjarstjóri fyrirtækið komið með starfsleyfi. Vellirnir verða grænni 15 milljónir kr. settar í að fegra á Völlunum Grótið á Völlunum er sérstaklega grátt þegar rignir og blæs.Firði • sími 555 6655 www.kökulist.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.