Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Page 15

Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Page 15
www.fjardarposturinn.is 15 Fimmtudagur 16. janúar 2014 Tilboð í janúar á heilsunuddi og gjafabréfum kr. 5.900 Heilsunuddstofa Unnars Strandgötu 11, 3. hæð Pantanir í síma 774 8507 Íþróttir Handbolti: 16. jan. kl. 19.30, Framhús Fram ­ FH úrvalsdeild kvenna 16. jan. kl. 20, Ásvellir Haukar 2 - ÍBV bikarkeppni karla 18. jan. kl. 16, Mýrin Stjarnan ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 21. jan. kl. 19.30, Kaplakriki FH - Stjarnan úrvalsdeild kvenna 21. jan kl. 19.30, Ásvellir Haukar - HK úrvalsdeild kvenna Körfubolti: 16. jan. kl. 19.15, Grindavík Grindavík ­ Haukar úrvalsdeild karla 22. jan. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Valur úrvalsdeild karla Handbolti úrslit: Konur: Fram ­ Haukar: 29­26 FH ­ ÍBV: 22­24 Körfubolti úrslit: Konur: KR ­ Haukar: (miðv.d) Haukar ­ Grindavík: 92­67 Njarðvík ­ Haukar: 64­86 Karlar: Valur ­ Haukar: 60­92 Haukar í 2. sæti Haukastúlkur hafa verið mjög sterkar í körfuboltanum undanfarið og eru nú í 2. sæti ásamt Keflavík með 24 stig. Fiskur dagsins kr. 2.490,- Rjómalöguð humarsúpa Fiskur dagsins kr. 3.490,- Fögnum nýju ári og 20 ára afmæli með tilboðum í janúar og febrúar Verið velkomin í ferskan og hollan fisk á nýju ári Linnetsstíg 1 • sími 565 5250 • www.tilveranrestaurant.is Aðalfundur SVH 2014 Aðalfundur Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 1. febrúar 2014, kl. 13:00 í samkomusal félagsins að Flatahrauni 29. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og bikarafhending. Framboð til stjórnar og varastjórnar: Samkvæmt lögum félagsins skal skila skriflegum framboðum til setu í stjórn SVH. Þann 25.1.2014 þurfa því framboð að vera komin til félagsins. Félagar eru hvattir til að mæta. Kaffi og vöfflur að loknum aðalfundarstörfum. Þá er fyrsta opna hús SVH þann 16. janúar að Flatahrauni 29 kl. 20. Hnýtingar og spjall. Allir velkomnir! Nánari vetrardagskrá verður aðgengileg á www.svh.is. Stjórn SVH Mötuneyti Skólamatur ehf. auglýsir laust starf í mötuneyti Víðistaðaskóla í Engidal. Vinnutími er frá 7:45-13:45 Allar nánari upplýsingar veitir Fanný Axelsdóttir, fanny@skolamatur.is sími 420-2500 Oftekin veitugjöld Meirihluti vinstrimanna lækk­ aði nýverið fasteignagjöld á íbúa í Hafnarfirði. Það er gott að geta lækkað skatta. Hinsvegar hefði mátt skoða betur vatns­ og hol­ ræsagjöld sem lögð eru á bæjar­ búa. Þar er verið að rukka fyrir veitta þjónustu og samkvæmt reglum eiga gjöldin aðeins að standa undir kostnaði. Svo er þó ekki hjá Hafn­ ar fjarðarbæ. Vatns veit­ an hefur um árabil verið rekin með miklum og vaxandi afgangi og frá­ veitan skilar sífellt meiri afgangi. Ef þetta væru venjuleg fyrirtæki þá væri þetta fagnaðarefni, en í reglugerðum er þessum veitum ein­ ungis heimilað að innheimta gjöld til að standa undir rekstri og fjárfestingu samkvæmt lang­ tímaáætlunum. Þessum reglum virð ist ekki vera fylgt hér í Hafnar firði. 300 milljónir Á þessu ári er áætlað að vatns­ veitan og fráveitan skili alls um 300 milljónum í afgang eftir allan rekstrarkostnað, fjármagns­ kostnað og afskriftir. Það eru rúm lega 10.000 krónur í oftekin gjöld á hvern íbúa bæjarins, eða 50.000 krónur á fimm manna fjölskyldu. Í þessu ljósi verður það undarlegri hugmynd hjá meirihlutanum að lækka fast­ eignagjöldin en halda áfram að oftaka veitugjöld. Reglurnar eru skýrar og það á að fara eftir þeim. Betri leið Það hefði, að mínu mati, verið réttara að lækka vatnsgjöldin og láta faseignaskatta standa óbreytta. En ráða menn kusu frekar að fá jákvæða frétta­ um fjöllun um lækkun fasteignaskatta en reyna að fara eftir reglunum. Þetta er einungis eitt dæmi um þá vinsældapólitík og skamm tíma­ hugsun sem ræður ríkjum hjá núverandi meirihluta. Er ekki auðvelt að vera sammála um hvort hefi verið réttari leið? Höfundur er framkvæmdastjóri og frambjóðandi í 3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Skarphéðinn Orri Björnsson Prófkjör Sjálfstæðisflokksins Ingi Tómasson sækist eftir 2. sæti Ingi Tómasson sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis­ flokksins 1. febrúar nk. fyrir bæj­ ar stjórnarkosningar í Hafnarfirði. Ingi hefur verið gjaldkeri full­ trúaráðs Sjálfsstæðisflokksins í Hafnarfirði frá árinu 2007. Hefur tekið virkan þátt í starfi Sjálf­ stæðisflokksins. Sat í hafnarstjórn á síðasta kjörtímabili og situr í skipulags­ og byggingaráði og í umhverfis­ og framkvæmdaráði. Ingi er fyrsti varamaður í bæjar­ stjórn Hafnarfjarðar fyrir Sjálf­ stæðisflokkinn. MÓTTAKA AÐSENDRA GREINA Fjarðarpósturinn tekur við aðsendum greinum sem fyrr. Almenn hámarkslengd greina er 300 orð. Greinar eru birtar eins og rými í blaðinu leyfir. Sjá nánar á www.fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.