Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Qupperneq 16

Fjarðarpósturinn - 16.01.2014, Qupperneq 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 16. janúar 2014 30 ára Stofnuð 1983 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Kristinn Andersen verkfræðingur og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði í prófkjöri sjálfstæðismanna 1. febrúar nk. Náum saman um nýjar lausnir Atvinnumálin Fjármál Hafnarfjarðar Þjónusta bæjarins Spjall með Hafnfirðingum um bæjarmálin: Föstudag á Súfistanum - morgunkaffi kl. 8-9 - síðdegisspjall kl. 16-17 Mánudag á Kænunni - morgunkaffi kl. 8-9 - hádegisspjall kl. 12-13 Allir velkomnir Reykjavíkurvegi 60 | Hafnarrrði | 555-2887 facebook,com/musikogsport | www.musikogsport.is Nýtt kortatímabil! Úlpudagar 20-40% afsláttur sæti Bæjarfulltrúi sandaði sjálfur gangstéttina Íbúar kvörtuðu yfir mismunun Umhverfis- og framkvæmdaráð einróma Forseti bæjarstjórnar vill afturkalla eigin hækkun Íbúar við Háahvamm voru sem fleiri óánægðir með hálku­ vörn í götunni sinni í síðustu viku. Hafði einn samband við Fjarðarpóstinn og benti á þá staðreynd og nefndi jafnframt að búið væri að sanda gangstéttina inn að húsi bæjarfulltrúans Eyjólfs Sæmundssonar sem þar býr. Fleiri bentu blaðinu á þetta og fannst þarna fólki vera mismunað. Það kom hins vegar í ljós að bæjarfulltrúinn sjálfur hafði Á fundi umhverfis­ og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar var samþykkt einróma að óska eftir því við bæjarráð að það dragi samþykkta hækkun sorp­ hirðugjalda til baka. Hækkuninni hafði verið lætt inn í fjárhagsáætlun og gagn­ rýndi m.a. Helga Ingólfsdóttir að bæjarfulltrúar hefðu ekki fengið nein gögn sem styddu þessa hækkun. Málið var rætt á fundi umhverfis­ og fram­ kvæmdaráðs í gær þar sem allir ráðsmenn tóku afstöðu gegn hækkunininni, líka forseti bæjar sjórnar sem samþykkt hafði hækkunina. verið þar að verki vopnaður skóflu og hjólbörum og sandaði hann frá sínu húsi út að strætó­ stoppistöð, alls um 300 m leið! Gerði hann þetta svo skiptinemi sem hann hefur kæmist öruggur í strætó. Íbúi við Háahvamm sandaði sjálfur gangstéttina. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n www.facebook.com/ fjardarposturinn ..bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.