Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.02.2014, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 06.02.2014, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is5. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 6. febrúar 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi FLATAHRAUN HR AU NB RÚ N HJALLAHRAUN KAPLAKRIKI KFC FJA R Ð A R H R A U N RE YK JA V ÍK U RV EG U R SÓLNING RAUÐHELLU OG SÓLNING HJALLAHRAUNI... ... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni. 15% afsláttur af vörum og vinnu gegn afhendingu miðans. Afslátturinn gildir til 30. júní 2014 www. solning.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Menningarmálanefnd fjallaði á fundi sínum í síðustu viku um menningarhátíðina Bjarta daga. Niðurstaðan var sú að hefð­ bundin dagsetning hentaði ekki vegna kosninganna og hvíta­ sunnuhelgar næst á eftir. Því var afráðið að halda hana síðar á sumrinu og þá jafnvel undir öðru nafni enda forsenda heitisins Bjartir dagar ekki lengur fyrir hendi þá. Skv. upplýsingum Marínar Hrafnsdóttur menningar­ og ferðamálafulltrúa hefur hátíðin verið í skoðun, ekki síst eftir rýnifund um menningarmál sem haldinn var í Hafnarborg sl. haust. Þar komu fram ýmsar ábendingar og gagnrýnisraddir og því verður skoðað hvernig hægt er að gera menningarhátíð í bænum áhugaverðari fyrir bæjarbúa í Hafnarfirði. Sjómannadagurinn mun með þessu fá öflugri sess sem sjálfstæð hátíð en mikill áhugi er á að gera þá hátíð enn öflugri enda er sjómennska og útgerð snar þáttur í sögu bæjarins og var forsenda fyrir uppbyggingu í Hafnarfirði. Bjartir dagar í endurskoðun Menningarhátíð verður haldin á öðrum tíma Safnanótt verður á morgun kl. 19-24 og öflug dagskrá í bókasafninu. ÁSVALLALAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ef þú hefur ekki tíma fyrir heilsuna í dag hefur þú ekki heilsu fyrir tíma þinn á morgun. S am st ar fs að ili : H RE SS Firði • sími 555 6655 Útskrift • Brúðkaup Afmæli • Skírn Erfidrykkja Ferming www.kökulist.is – B Í L AV E R K S T Æ Ð I – VA R A h L u T I R o g V I Ð g E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Strandgata 75 220 Hafnarfjörður Hemlahlut ir, kúpl ingar, startarar, al ternatorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.f l . o.f l . Sími 564 0400 FJÖRÐUR Veitum ráðgjöf við kaup eða sölu fasteigna Hafðu samband við okkur! Lækjargötu 34d Hafnarfirði remax@remaxfjordur.is sími 519 5900

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.