Fjarðarpósturinn - 06.02.2014, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. febrúar 2014
Flokksval 14. – 15. febrúar
Kjörfundur er í Samfylkingarhúsinu
Kjördagar í Flokksvali Samfylkingarinnar eru föstudagurinn 14. og
laugar dagurinn 15. febrúar. Kjörfundur er í Samfylkingarhúsinu,
Strandgötu 43 og stendur frá kl. 1019 á föstudeginum og 1018 á
laugardeginum.
Utankjörfundakosning er á sama stað þriðjudaginn, miðvikudaginn og
fimmtudaginn 11. 13. febrúar frá kl. 1619 alla þrjá dagana.
Allir skráðir félagar og stuðningsmenn Samfylkingarinnar, 16 ára og
eldri, hafa kosningarétt. Lokafrestur til að skrá sig sem félags eða
stuðningsmann og komast á kjörskrá er til miðnættis föstudaginn
7. febrúar. Skráning fer fram með rafrænum hætti á heimasíðu
Samfylkingarinnar www.xs.is
Kynningarfundur
frambjóðenda
mánudaginn 10. febrúar kl. 20
Kynningar og framboðsfundur þeirra 14 frambjóðenda sem taka þátt í
flokksvali Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir komandi
bæjarstjórnarkosningar, verður haldinn í Samfylkingarhúsinu,
Strandgötu 43, mánudagskvöldið 10. febrúar n.k. kl. 20.00
Félagar og stuðningsfólk Samfylkingarinnar er hvatt til að mæta
til að kynna sér áherslur og sjónarmið frambjóðenda
í bæjarmálum fyrir komandi kjörtímabil.
Svona lítur kjörseðillinn út:
Skráningu á kjörskrá
lýkur annað kvöld
Lokafrestur til að komast á kjörskrá með því að
skrá sig sem félags eða stuðningsmann Sam
fylki ngarinnar í Hafnarfirði rennur út á mið
nætti á morgun, föstudaginn 7. febrúar.
Ertu á kjörskrá?
Hafðu samband við skrifstofuna í Hafnarfirði
í síma 565 3113 eða með netpósti til:
flokksvalxs2014@gmail.com og athugaðu
hvort þú sért ekki örugglega á kjörskrá.
Nýir félagar og stuðningsmenn
Nýir félagar og stuðningsmenn geta skráð sig
með rafrænum hætti á heimasíðunni www.xs.is
eða haft samband við skrifstofuna í Hafnarfirði
sími: 565 3113
Gunnar Þór Sigurjónsson, kerfisstjóri
Gylfi Ingvarsson, vélvirki
Hafsteinn Eggertsson, húsasmiður
Jón Grétar Þórisson, æskulýðsstarfsmaður
Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi
Ófeigur Friðriksson, viðskiptastjóri
Sóley Guð munds dóttir, þroskaþjálfi / sérkennari
Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari
Björn Bergsson, félagsfræðikennari
Eva Lín Vilhjálmsdóttir, nemi
Eyjólfur Þór Sæmundsson, verkfræðingur MBA / bæjarfulltrúi
Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur / leikstjóri
Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri
Gunnar Axel Axelsson, viðskiptafræðingur / formaður bæjarráðs
Kjörseðill
Kjósa skal minnst 6 frambjóðendur og mest 8
– hvorki fleiri né færri – annars er seðillinn ógildur
Skrifa skal tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað er að þeir
skipi framboðslistann. Tölustafurinn 1 skal settur fyrir framan nafn þess frambjóðanda
sem óskað er að skipi 1. sætið, tölustafurinn 2 fyrir framan nafn þess sem óskað er að
skipi 2. sætið, tölustafurinn 3 fyrir framan nafn þess sem óskað er að skipi 3. sætið og
svo koll af kolli þar til merkt hefur verið við nöfn sex til átta frambjóðenda.
www.xs.is
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n