Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Qupperneq 3
www.fjardarposturinn.is 3 Miðvikudagur 16. apríl 2014
Skátafélagið Hraunbúar stend
ur að hátíðarhöldum á sumar
daginn fyrsta að venju. Dagskráin
hefst með skátamessu í Víði
staða kirkju kl. 13 og eru allir
vel komnir. Að henni lokinni fer
skrúðganga frá kirkjunni, út
Garða veg, niður Hraunbrún,
Flóka götu, Vesturgötu, Strand
götu og að Thorsplani. Á Thors
plani verð skátarnir með fjöl
skylduskemmtun til kl. 16 þar
sem verður spennandi dag skrá.
Þar koma fram: Ingó veður guð,
fjöllistamaður sem leikur sér að
eldi, Lúðrasveit Tónlistarskólans,
Kór Flensborgarskólans, Leik
hópurinn „Gengin af Göflur un
um?“ sýnir atriði úr Litlu hryll
ings búðinni og Grease og skær
asta kántrýstjarna Færeyinga,
Hallur Joensen og félagar leika.
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
www.facebook.com/fjardarposturinn
Opið um páskana
alla daga nema páskadag
Flatahrauni 5a • sími 555 7030
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
14
04
Opið
kl. 11-22
Komdu í
bragðgóða
skemmtun!
Fjölbreytt dagskrá á Björtum dögum
Dagskráin hefst síðasta vetrardag með útnefningu bæjarlistamanns
Menningarhátíðin Bjartir dag
ar verður haldin hér í bæ 23.27.
apríl nk. Er þetta mun fyrr en
áður þegar hátíðin hefur verið
tengd afmælisdegi Hafnar
fjarðar bæjar.
Bæjarlistamaður útnefndur
Nemendur í 4. bekkjum grunn
skóla bæjarins syngja inn hátíð
ina á Thorsplani kl. 10 á síðasta
vetrardag en þann sama dag
verður bæjarlistamaður útnefnd
ur eftir nokkurt hlé og styrkir
verða veittir til viðburða og
menn ingarstarfsemi.
Kántríkvöld og
eftirstríðsáradansleikur
Dagskráin verður fjölbreytt.
Tónlistarhátíðin Heima er
nýmæli og verður í heimahúsum
síðasta vetrardag, Kántríkvöld
og eftirstríðsáradansleikur verð
ur í Gúttó og opið hús verður í
söfnum og hjá listamönnum
síðasta vetrardag.
Sögustund á pólsku
Á laugardeginum verður m.a.
sögustund á pólsku í Bókasafninu
kl. 1314 og boðið verður upp á
kaffi og pólskt meðlæti. Minja
ganga verður um Straum kl. 13
og samskipti Sovétríkjanna og
Íslands verða í brennidepli í
Bæjarbíói kl. 16.
Nánari dagskrá má sjá í mið
opnu hér í Fjarðarpóstinum og á
heimasíðu Hafnarfjarðar bæjar.
Frá Björtum dögum á síðasta ári.
Leikskólabörn hafa ávallt
tekið virkan þátt í Björtum
dögum og skreyta fyrirtæki,
versl anir og stofnanir í Hafnar
firði með list sinni. Leikskólarnir
verða á eftirfarandi stöðum:
Arnarberg: Í Firði, Álfaberg: í
Súfistanum, Álfasteinn: í Heilsu
gæslunni Firði, Bjarmi: hjá
Félagsþjónustunni, Hamravellir:
í Ásvallalaug, Hjalli: í Þjónustu
veri Hafnarfjarðar, Hraun valla
leikskóli: í Haukahúsinu,
Hvammur: í Suðurbæjarlaug,
Hörðuvellir: í Ísbúð Vesturbæjar,
Norðurberg: á Hrafnistu, Stekkj
ar ás: í Heilsugæslunni Sólvangi,
Tjarnarás: í Bókasafni Hafnar
fjarðar, Vesturkot: í Samkaupum
og Víðivellir: að Hjallabraut 33.
Leikskólalist
Leikskólalist frá2004.
Skrúðganga og fjöskylduskemmtun
Skátarnir bjóða upp á gleði og skemmtun á fyrsta sumardegi
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n