Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 16. apríl 2014 Ítarleg dagskrá er á hafnarfjordur.is 18-22: Spennandi sýningar í Hafnarborg. Leiðsagnir um sýningar kl. 20 og 21. Shop Show er sýning á norrænni samtímahönnun þar sem sjónum er beint að sambandi framleiðslu og neyslu með áherslu á rekjanleika og siðferðisspurningar er varða umhverfi og náttúru. Hnallþóra í sólinni er sýning á úrvali grafíkverka og bókverka frá árunum 1957 – 1993 eftir einn af brautryðjendum samtímalistarinnar, Dieter Roth (1930 – 1998). 19: Brynja Árnadóttir opnar sýningu með pennateikningum að Strandgötu 43. Einnig opið fimmtudag-laugardags 14-20. 19: Konustemning í Rauða krosshúsinu í Hafnar- firði. Tælenskur matur, spjall og gaman. Skráning á jafn@jafn.is. Miðaverð kr. 1.000 19: Bækur heimsins, heimur bókanna í Bókasafninu. Hjalti Snær Ægisson, bókmennta- fræðingur fjallar um hugtakið „heimsbókmenntir“. 19.30-22: HafnaRfjöRðuR HefuR HæfileiKa. Hæfi leika keppni félagsmiðstöðva. Söngur, leiklist, dans og fleira. 20-21:30: Opin æfing eða smá-stofutónleikar með Guido Bäumer og Aladár Rácz að Selvogsgötu 20. Tónlist fyrir saxafón og píanó. Aðgangur ókeypis. 20: SKYGGnilÝSinGafunDuR Í GÚTTÓ. Bára Hilmarsdóttir miðill. Aðgangseyrir kr 2.000. 23-02: Ball Í fjöRuKRÁnni opinn mÍKRafÓnn Í GaflaRaleiKHÚSinu Kátir piltar tjalda öllu til og Hallur joensen frá færeyjum og félagar taka lagið. miðaverð er 2.500 kr. en miði á tónlistarhátíðina Heima gildir einnig sem aðgöngumiði. nánari upplýsingar eru veittar í síma 860 0631. Fimmtudagur 24. apríl Sumardagurinn fyrsti Við fögnum sumri og bjóðum upp á fjölbreytta dagsrká í tilefni dagsins, meðal annars Víðavangshlaup Hafnarfjarðar, sögugöngu Byggða safnsins, töfrabrögð á Bókasafninu, sýningu á Sódómu Reykjavík, í Bæjarbíói og kántríkvöld í Gúttó. Skátamessan, skrúðgangan og skemmtidagskrá á Thorsplani verða á sínum stað. nánari dagskrá Sumardagsins fyrsta er á heima- síðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is en verður einnig auglýst síðar. Föstudagur 25. apríl 12.05: Hafnarborg. Hádegisleiðsögn um sýningarnar Shop Show og Hnallþóra í sólinni – Dieter Roth. 15-16:30: Foreldrakaffi á öllum frístunda- heimilum fyrir börn og foreldra. 18-22: fótboltamót félagsmiðstöðvanna á spark völlunum við Lækjarskóla og Setbergsskóla. 20: Tónleikar Karlakórsins Þrasta ásamt hljómsveit í Víðistaðakirkju. Laugardagur 26. apríl 13: Gaflaraleikhúsið sýnir barnaleikritið Höllu með Kómedíuleikhúsinu. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 2000. 14: Ganga með Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar. Gengið um Höfðaskóg og yfir í Selhöfða. Mæting við Þöll, Kaldárselsvegi. 12:00 Rannveig Sívertsen, baðstofuleikrit í hljóðvarpsflutningi í Pakkhúsinu. 13: minjaganga Byggðasafnins um svæðið kringum Straum. 13: aðalfundur Hollvinafélags Hellisgerðis, í Hellisgerði. Allir velkomnir. 13-14: Sögustund á pólsku í Bókasafninu. Kaffi og pólskt meðlæti. 16: Tónleikar Karlakórsins Þrasta ásamt hljómsveit í Víðistaðakirkju. 16: Bæjarbíó. Samskipti Sovétríkjanna og Íslands í kvikmyndum - úr safni Mír, menningartengslum Íslands og Rússlands. 22:30: efTiRSTRÍðSÁRaDanSleiKuR Í GÚTTÓ í samstarfi við Byggðasafn Hafnarfjarðar. Stefán Ómar og swinghljómsveit leika fyrir dansi. Kaffi og kransakökur. Húsið opnar klukkan 22. Miðaverð aðeins kr. 1000. Sunnudagur 27. apríl 13: Gaflaraleikhúsið sýnir barnaleikritið Höllu með Kómedíuleikhúsinu. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 2000 14: Skapandi vinnustofa fyrir börn og fullorðna í Hafnarborg – unnið út frá yfirstandandi sýningum, Shop Show og Hnallþóra í sólinni – Dieter Roth. 17: Tónleikar Guido Bäumer og aladár Rácz í Víðistaðakirkju. Frönsk tónlist fyrir saxafón og píanó. aðgangur ókeypis. 20: Tónleikar í Hafnarborg. Áshildur Haralds- dóttir flautuleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! Sjáumst á Björtum dögum! 18-23, miðvikudaginn 23. apríl – Síðasti vetrardagur Tónlistarhátíðin HEIMA menningar- og listafjelag Hafnar fjarðar stendur fyrir tónleikum fjölmargra þekktra listamanna í 13 heimahúsum miðsvæðis í Hafnarfirði. Gestir rölta milli húsa og njóta lifandi tónlistar í heimilislegu andrúmslofti. (Staðsetningar verða auglýstar síðar.) fram koma: Steindór andersen & Hilmar örn Hilmarsson Bjartmar Guðlaugsson Ylja Hallur joensen Vök (Sigursveit músíktilrauna 2013) Mono Town Elíza Newman og Anna Magga (Kolrassa krókríðandi) jónas Sigurðsson fjallabræður DossBaraDjamm (Davíð Þór og Steinn Ármann) Hot eskimos Snorri Helgason og Silla miðasala er hafin á Súfistanum, takmarkað magn miða. miðinn gildir á alla Heimatónleikana og á ball í fjörukránni kl. 23. miðinn á Heima kostar 4.500 kr. 23-02 Ball Í fjöRuKRÁnni – enDuRKoma KÁTRa pilTa opinn mÍKRafÓnn Í GaflaRaleiKHÚSinu Kátir piltar tjalda öllu til og Hallur joensen frá færeyjum og félagar taka lagið. miðaverð 2.500 kr. en miði á Heima gildir einnig sem aðgangsmiði. GÓÐAR STUNDIR Í GÚTTÓ: 18-23, miðvikudaginn 23. apríl – Síðasti vetrardagur Skyggnilýsingafundur 20, fimmtudaginn 24. apríl – Sumardaginn fyrsta Kántríkvöld 22.30, laugardaginn 26. apríl Eftirstríðsáradansleikur GAKKTU Í BÆINN SÍÐASTA VETRARDAG 18-22, miðvikudaginn 23. apríl – Síðasti vetrardagur Heimsæktu söfn og vinnustofur listamanna MENNINGARHÁTÍÐ Í HAFNARFIRÐI 23.-27. ApRÍL Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna Miðvikudagur 23. apríl – Síðasti vetrardagur 10: Söngurinn ómar. Fjórðubekkingar syngja á Thorsplani undir yfirskriftinni Söngurinn ómar. 17: afhending styrkja í Hafnarborg. Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar útnefndur og veittir tveir hvatningarstyrkir. Styrkveitingar menningar- og ferðamálanefndar. Allir velkomnir. 18-23: TÓnliSTaRHÁTÍðin Heima – Er einhver HEIMA í Hafnarfirði? Tónlistarhátíð Menningar- og listafjelags Hafnar- fjarðar í 13 heimahúsum miðsvæðis í bænum. Gestir rölta milli húsa og njóta lifandi tónlistar í heimilislegu andrúmslofti. Miðasala er hafin á Súfistanum. Miðinn gildir á alla Heimatónleikana og á ball í fjörukránni kl. 23 með Kátum piltum. miðinn á Heima kostar 4.500 kr.. nánari upplýsingar eru veittar í síma 860 0631. 18-22: GaKKTu Í Bæinn Kíktu á söfn og vinnustofur listamanna. Dvergshúsið: Jórunn, Helgi, Sigrún, María, Hulda, Zhiling Li, Dagbjört og Kolbrún. Einnig opið miðvikudag-laugardags í Dverghömrum frá 14-18. Suðurgata 18: Opið í fimm ólíkum vinnustofum í gömlu Prentsmiðjunni Suðurgata 73: Annríki, þjóðbúningar og skart bjóða gestum að kynna sér þjóðbúningagerð. fornubúðir 8, við smábátahöfnina: Gára handverk. Fallegir handmótaðir leirmunir. Soffía Sæmundsdóttir, opnar sumarsýningu. Allir sem koma fá sumargjöf og miða í lista verka- happdrætti. Dregið kl. 21:30. 18-22: Byggðasafnið. Rannveig Sívertsen, baðstofuleikrit í hljóðvarps- flutningi kl. 19 og leiðsagnir kl. 20 og 21.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.