Fjarðarpósturinn - 16.04.2014, Qupperneq 9
www.fjardarposturinn.is 9 Miðvikudagur 16. apríl 2014
Tjaldvagnaland
Seglagerðarinnar hefur
sameinast Útilegumanninum
undir nafninu
Útilegumaðurinn
í glæsilegu húsnæði
við Korputorg
Hj
ör
tu
r G
uð
na
so
n
CMYK%
Cyan = 98 / Magenta = 50 / Yellow = 0 / Black = 0
GRÁSKALI
Black = 50%
SVART/HVÍTT
Black = 100%
PANTONE
PANTONE 300 C
Logo / merki
Eyjarslóð 5 101 Reykjavík
s: 511 2200 f: 511 2211
n: seglagerdin@seglagerdin.is
www.seglagerdin.is
Landsins mesta úrval af ferðavögnum
Mikið úrval af
nýjum og notuðum
hjólhýsum,
tjaldvögnum og
fellihýsum, ásamt
Outwell tjöldum og
aukahlutum.
Opnunartími: mán-fös kl: 10-18
lau-sun kl: 12-16
Korputorg
112 Reykjavík
Sími 551 5600
utilegumadurinn.is
ROCKWOOD
VAGNINN
FERÐAVAGNAR
KAUPLEIGA
GRÆNIR BÍLAR
Þar sem ferðalagið byrjar
Botnfallinu fleytt til sjávar
Reykdalsstífla hreinsuð og Lækurinn flytur drulluna til sjávar
Mikil drulla sest í botni Reyk
dalsstíflunnar og nauðsynlegt að
hreinsa hana með jöfnu millibili.
Mjög kostnaðarsamt og erfitt er
að hreinsa hana ef of langt líður
á milli. Nú hafa menn komist að
því að einfaldast er að skafa
drullunni í lækinn sem flytur
hana svo til sjávar. Starfsmenn
bæjarins segja að reynsla hafi
sýnt að þetta hafi ekki neikvæð
áhrif á Lækinn við Tjarnarbraut
og Skólabraut.
Kolmórauður lækurinn þegar
drullunni er fleytt til sjávar.
Þessu ungum Hafnfirðingar fylgdust með af miklum áhuga.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Dansparið Margrét Hörn
Jóhannsdóttir úr Víðistaðaskóla
og Höskuldur Þór Jónsson úr
Vatnsendaskóla keppa í úrslita
þætti „Ísland got talent“ sunnu
daginn 27. apríl nk. Þau kepptu
í 2. þætti undanúrslita í Ísland got
talent sl. sunnudag og báru sigur
úr bítum í símakosningunni. Þau
dönsuðu við lagið Puttin On The
Ritz, eftir Irving Berlin frá árinu
1929, í útsetningu trompet leikar
ans Herb Alpert. Þrátt fyrir að
vera einungis 15 og 16 ára, hafa
þau dansað saman í rúmlega 10
ár.
Þá ákváðu dómarar keppninnar
að eitt aukaatrið kæmist áfram í
úrslitaþáttinn en það er atriði
jójó snillingsins Páls Valdimars
Guðmundssonar en alls verða
sjö atriði í úrslita þætt inum. Páll
er 21 árs Hafnfirðingur sem
hefur æft jójó í níu ár
Hafnfirðingar í úrslitum
„Ísland got talent“
Jójó og dans hjá Hafnfirðingunum
Páll Valdimar
Höskuldur og Margrét