Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.06.2014, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 12.06.2014, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5 Fimmtudagur 12. júní 2014 Víkingahátíð í Hafnarfirði 13.- 17. júní 2014 Dagskrá Víkingahátíðar 2014 Nú líður að því að 18. hátíðin verði sett og að vanda verður hún fjölbreytt. Dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar, sumir í 18. skipti. Víkingarnir eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré og berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn svo eitthvað sé nefnt. Víkingahópurinn Rimmugýgur og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Á þriðja hundrað víkingar verða á svæðinu þegar mest lætur og fjölhæfir eru þeir eins og sjá má af upptalningunni hér fyrir framan. Dansleikir eru fastir liðir meðan á hátíðinni stendur og í þetta skipti er það gamla góða Víkingasveitin okkar sem heldur uppi fjöri fram á nótt. Það eru þeir bræður Hermann Ingi Hermannsson og Helgi Hermanns ásamt Smára sem spila. Að lokum vil ég þakka þeim sem stutt hafa þetta framtak í gegnum árin en lógóin þeirra má sjá í dagskránni. Þeir hafa ekki brugðist og eru búnir að standa með okkur í gegnum öll árin og verður þeim seint fullþakkað. Það er von mín að þessi hátíð eigi eftir að halda uppi merki víkinga og halda áfram að gleðja þá gesti sem á hátíðina koma. Gleðilega Víkingahátíð Jóhannes Viðar Bjarnason Föstudagur 13. júní 13:00 Markaður opnaður 13:15 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:30 Hljómsveitin Krauka spilar 15:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 16:00 Bardagasýning 17:00 Bogfimi og axakast 17:30 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 19:30 Tónlist og söngur við eldstæðið 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 23:30 Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) 03:00 Lokun Laugardagur 14. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:30 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 15:00 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 15:30 Hljómsveitin Krauka spilar 16:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Hljómsveitin Krauka spilar 18:00 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 19:30 Tónlist og söngur við eldstæðið 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 23:30 Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) 03:00 Lokun Sunnudagur 15. júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 15:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 16:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Hljómsveitin Krauka spilar 17:30 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 18:00 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 19:30 Tónlist og söngur við eldstæðið 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:00 Pól Arni Holm (söngur) og Jón Joensen (gítar) úr Færeysku rokksveitinniTýr 01:00 Lokun Mánudagur 16. júní 12:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 12:30 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 13:00 Markaður opnaður 13:30 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 14:45 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 15:00 Hljómsveitin Krauka spilar 16:30 Bardagasýning 16:30 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 18:00 Víkingasveitin spilar 18:30 Bardagasýning 19:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður/kona heims 20:00 Lokun markaðar 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 22:30 Tónleikar í Fjörukránni með hljómsveitinni Krauka 23:30 Dansleikur með hljómsveit Hermanns Inga, Helga Hermanns og Smára (Gamla víkingasveitin) 03:00 Lokun Þriðjudagur 17 júní 13:00 Markaður opnaður 13:30 Víkingaskóli barnanna 14:00 Bardagasýning 15:00 Sagnaþulir í Hellinum á hótelinu 15:00 Hljómsveitin Krauka spilar 16:00 Bardagasýning 16:30 Bogfimikeppni víkinga 17:00 Hljómsveitin Krauka spilar 18:00 Hljómsveitin Krauka spilar 19:00 Bardagasýning 20:00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum, Víkingasveitin spilar 20:30 Lokaathöfn með Gudrunu Vicktoriu og fleiri víkingum 22:30 Tónlist í Fjörugarðinum að hætti víkinga 01:00 Lokun Fjölskylduhátíð Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Víkingahátíðin er fyrir alla fjölskylduna 13. til 17. júní 2014 Víkingamarkaður, handverks- og bardagavíkingar, fornir leikir, glíma, bogfimi og axarköst, fjöllistamenn, víkingaskóli fyrir börn, víkingatónlist, eldsteikt lamb, víkingaveislur, kvöldvaka að hætti víkinga, dansleikir og fleira. HOTEL & Restaurants GARÐABÆR / ÁLFTANES Eftir að Víkingahátíðinni lýkur verður haldið til Vestmannaeyja þar sem haldin verður heljarinnar hátíð 20. og 21. júní í samvinnu við Herjólf, Vestmannaeyjabæ og veitingahúsið Vöruhúsið. www.gaflari.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.