Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.09.2014, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 04.09.2014, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 4. september 2014 Hafðu það bragðgott alla daga! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 14 -0 5 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn ELDBAKAÐAR PIZZUR FLOTTIR HAMBORGARAR BBQ KJÚKLINGUR QUESADILLA GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu 565 5900 midi.is gaaraleikhusid.is Næstu Sýningar Laugardagur 6. september Laugardagur 13. september Sunnudagur 14. september Miða- pantanir Leikhópurinn Óríon sýnir NÆSTUM SJÖ Frábær ölskyldusýning Frumsýning í Gaaraleikhúsinu Föstudaginn 5. september kl. 20.00 Gangbraut en þó ekki gangbraut Misvísandi skilaboð til gangandi vegfarenda sem valda hættu Aðeins ein tenging er frá strandstígnum að miðbæ Hafnar­ fjarðar. Það er við hringtorgið á mótum Fjarðargötu og Lækjar­ götu. Á miðjum strandstígnum á móts við Fjörð er útskot á stígnum og bekkir. Þar halda margir að gangbraut sé yfir götuna og að Firði enda er tekið úr kantsteinum, úr miðeyju og gönguleið er mörkuð að Firði. Þarna er þó engin gangbraut enda engin skilti sem segja það né merkingar á yfirborði götunn­ ar. Á þetta hefur verið bent oftar en einu sinni. Greinilegt er að fólk telur þarna vera gangbraut – og ekki óeðli legt að þarna væri gangbraut – því fólk gengur mikið þarna yfir. Hins vegar sjá ökumenn ekki að þarna sé gangbraut. Svona má sjá víðar í bænum, við Vesturgötu, Reykjavíkurveg og víðar. Skýrar merkingar á gangbrautum hlýtur að vera öryggisatriði sem bæjaryfir­ völdum er annt um að hafa í lagi. Á móti Suðurbæjarlaug er hraðahindrun sem halda mætti að væri gangbraut enda leiða gangstéttar að henni. Gangbrautin sést hins vegar á móts við Suðurgötu. Hér á Vesturgötunni er EKKI gangbraut. Ætlunin virðist þó vera önnur. Upphækkun og úrtak úr köntum og miðeyju sýna að hér á að vera gangbraut. Engar merkingar er þó sem sýna gangbraut. Þessi mynd var birt hér í blaðinu í janúar á síðasta ári. Blómstrandi gróður á nafnlausu hringtorgi við Flókagötu. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Hringtorg Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.