Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.10.2014, Side 9

Fjarðarpósturinn - 02.10.2014, Side 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 2. október 2014 Minni vatnsnotkun eftir tvöföldun á íbúafjölda Hafnfirðingar nota rúm 4.800 tonn af vatni á ári Árið 1988 voru íbúar Hafnar- fjarðar rúm 14 þúsund. Þá var ársnotkun á köldu vatni tæp 5.700 tonn. Á þessum tíma var í um - ræð unni að endurnýja stofnæðina úr Kaldárbotnum og var sérstakur vatnsskattur lagður á íbúa í því skyni. Þegar rafræn vöktun var hafin á vatnsnotkun inni kom í ljós að notkun var óvenju mikil á nóttinni sem ekki fund ust hald- bærar skýringar á. Var þá ljóst að mikill leki var í kerfinu og á næstu árum var markvisst farið í endurbætur á sofnkerfinu. Þetta varð til þess að vatnsnotkun minnkaði umtals vert þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa Hafnarfjarðar. Stofnæðin hefur enn ekki verið endurnýjuð og á síðasta ári var vatnsnokunin rúm 4.800 tonn skv. upplýsingum frá Vatnveitu Hafnarfjarðar. Hins vegar voru íbúarnir orðnir tæp 27 þúsund. Enn hefur stofnæðin frá Kaldár botnum ekki verið endur- nýjuð þó ljóst sé að hún mun ekki duga að eilífu. Isac verð nú 23.992 kr Zo-on léttar dúnúlpur verð nú 31.992 Jaki Verð frá 19.992 kr Ronja verð nú 19.992 kr Angelina verð nú 27.992 kr Roger verð nú 15.192 kr 1.- 4. október 20% afsláttur Winson 3 litir Verð nú 11.992 kr Úlpudagar Reykjavíkurvegi 60 | Hafnarfirði | www.musikogsport.is Dýralæknamiðstöðin er nú líka í Hafnarfirði! Erum til húsa að Lækjargötu 34b og í samstarfi við Nínó Alladín gæludýraverslun. Sími 544 4544 og veljið 4 fyrir Hafnarfjörð Minnum á frábæru opnunartilboðin okkar á fress- og læðugeldingum. Framlengjum það út október! OPIÐ: Mánudaga: 9-12 og 13-17 Þriðjudaga: 13-17 Miðvikudaga: 9-12 og 13-17 Fimmtudaga: 13-17 Föstudaga: 9-14 Erum með sjúkrafóður fyrir hunda og ketti frá Royal Canin Lækjargötu 34b Hafnarfirði • sími 544 4544 - 4 © F ja rð ar pó st ur in n 20 14 09 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 12.000 14.000 16.000 18.000 20.000 22.000 24.000 26.000 28.000 ÁR Rauðu súlurnur sýna íbúafjöldann en þær bláu vatnsnotkunina.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.