Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.10.2014, Page 11

Fjarðarpósturinn - 02.10.2014, Page 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 2. október 2014 www.facebook.com/ fjardarposturinn ..bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983 Handbolti: 2. okt. kl. 19.30, Kaplakriki FH - ÍR úrvalsdeild karla 2. okt. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - Stjarnan úrvalsdeildk karla 4. okt. kl. 14, Akureyri KA/Þór - Haukar úrvalsdeild kvenna 5. okt. kl. 15, Vestm.eyjar ÍBV - FH úrvalsdeild kvenna 6. okt. kl. 19.30, Mosf.bær Afturelding - FH úrvalsdeild kvenna 6. okt. kl. 19.30, Austurberg ÍR - Haukar úrvalsdeild kvenna Körfubolti: 8. okt. kl. 19.15, Stykkishólmur Snæfell - Haukar Úrvalsdeild kvenna Knattspyrna: 4. okt. kl. 16, Kaplakriki FH - Stjarnan úrvalsdeild karla Körfubolti úrslit: Fyrirtækjabikar, karlar: Haukar - KR: 83-93 Fyrirtækjabikar, konur: Keflavík - Haukar: 94-83 Knattspyrna úrslit: Konur: Þór/KA - FH: 8-1 Karlar: Valur - FH: 1-4 Handbolti úrslit: Karlar: FH - Haukar: 25-24 Konur: Haukar - Selfoss: 25-19 FH - KA/Þór: 23-20 Íþróttir Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfir›i • www.steinmark.is Prentsmi›jan Steinmark Stofnað 1982 Stuttur afgreiðslutími á:  Skýrslum  Ritgerðum  Boðskortum  Nafnspjöldum FH féll í fyrstu deild FH-stúlkur misstu af lestinni í síðustu umferð Kvennalið FH í úrvalsdeildinni í knattspyrnu mátti þola stórt tap gegn Þór/KA í síðustu umferð deildarinnar, 1-8, á meðan Afturelding, sem hafði verið í fallsætinu, sigraði lið Fylkis sem hafði átt möguleika á að komast í fjórða sæti deildarinnar. FH-liðið vann 3 leiki, gegn Val, Aftureldingu og ÍA sem urðu í neðstu sætunum með FH en ÍA vann engan leik. FH gerði 3 jafntefli, við Val, ÍA og Selfoss sem endaði í 4. sæti. Það voru því hlutskipti kvennaliðs FH að falla niður í 1. deild ásamt ÍA á sama tíma og karlaliðið leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Í 1. deild kvenna er leikið í tveimur riðlum, 9 lið í hverjum riðli. Haukar leika einnig í 1. deild, enduðu í 6. sæti í A-riðli. Bikarmót RCA í rallýcross var haldið á akstursíþróttasvæði AÍK við Krýsuvíkurveg um þar liðna helgi. Eftir spennandi og skemmti- legan fyrri dag urðu keppendur og mótshaldarar heldur betur fyrir barðinu á veðurguðunum en samt tókst að ljúka keppni. Alls voru keppendur 23 og var að sjálfsögðu mikill atgangur í brautinni. Bikarmeistarar RCA 2014 urðu: Í 2000 flokki sigraði nýliðinn Ragnar B. Gröndal AÍFS á Toyota Corolla með 166 stig en hann var með forystu eftir fyrri daginn. Í 4WD krónuflokki sigraði Alexander Már Steinarsson BA á Subarau Impresa með 170 stig en hann var einnig með forystu eftir fyrri daginn. Í opnum flokki sigraði Steinar Nói Kjartansson AÍH með 167 stig. Hann ók gríðarlega öflugum bíl, MMC 3000GT með um 500 hestafla vél. Í unglingaflokki sigraði Bjarni Elías Gunnarsson AÍH með 164 stig en hann ók á Honda Civic eftir að Yngvi R. Högnason hafði verið í forystu eftir fyrri daginn. Bikarmeistarar í rallýcross Mikill atgangur í 2000 flokknum. Ásta V. Andrésdóttir fékk engin bónusstig fyrir þessa tilburði. Steinar Már Steinarsson sigraði í 4WD krónuflokki á þessum 500 hestafla Mitsubishi.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.