Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Síða 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 23. október 2014
Hafnarfj arðarkirkja
100 ára 1914-2014
Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju
þriðjudaginn 28. október kl. 12.15-12.45
Douglas A. Brotchie
leikur glæsilega efnisskrá
á bæði orgel kirkjunnar
©
1
41
0
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
.
Kaffi sopi eftir tónleika
Verið hjartanlega velkomin – Aðgangur ókeypis
Georg Böhm (1661-1733) Partita „Jesu, du bist allzu schöne“
John Corigliano (1938) „O God of love“ (umritun úr óperunni
‘The Ghosts of Versailles’)
Kurtág György (1926) Tre versetti úr Játékok VI (1990)
1. Temptavit Deus Abraham
2. Consurrexit Cain adversus fratrem suum
3. Dixit Dominus ad Noe: fi nis universe
carnis venit
Apokriph Hymn
Næsta laugardag
fjallar Haraldur Benediktsson,
alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og
fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands
um stöðuna í landbúnaðarmálunum
Allir velkomnir!
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
Laugardagskaffi
Alla laugardagsmorgna í vetur
milli kl. 10 og 12
í Sjálfstæðisheimilinu að Norðurbakka 1.
259 þáðu kjötsúpu í
„neyð“ í Víðistaðskóla
Lærðu margt á landsæfingu
Rauði krossinn á Íslandi stóð
fyrir landsæfingu sl. sunnudag
og bauð þjóðinni jafnframt í mat.
Alls voru 48 fjöldahjálpar stöðv
ar opnaðar um allt land þar sem
sjálfboðaliðar Rauða krossins
stóðu vaktina, rétt eins og í
alvöru neyðarástandi. Klúbbur
matreiðslumeistara lagði Rauða
krossinum lið á landsæfingunni
með því að reiða fram þjóðar
réttinn, íslenska kjötsúpu.
Á höfuðborgarsvæðinu voru
tvær stöðvar, í Víðistaðaskóla og
í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.
Aðeins 259 komu í Víðistaða
skóla og þáðu fría kjötsúpu en
kokkarnir höfðu eldað fyrir 1800
manns og voru tilbúnir að elda
mun meira ef á þyrfti að halda.
Súpan fór þó ekki til spillis því
hún nýttist vel í súpueldhúsi
Samhjálpar að sögn Guðjóns
Svans sonar verkefnastjóra
Rauða krossins sem hafði yfir
umsjón með æfingunni.
Segir hann að í heild hafi
æfingin tekist mjög vel. Auðvitað
hafi fleiri mátt koma, sérstaklega
á höfuðborgarsvæðinu. Hins
vegar hafði verið mjög góð
þátttaka sjálfboðaliða auk þess
sem nokkrir tugir sjálboðaliða
bættust við á lista hjá Rauða
krossinum. Alls segir Guðjón að
um 45000 manns hafi komið á
sunnudag en ekki var búið að
taka saman endanlegar tölu á
þriðjudag. Hann segir góða
æfingu hafa fengist við skráningu
á fólki inn á fjölda hjálpar stöðv
arnar og auk þessa hafi mikill
áhugi myndast í kringum við
lagakassann svokallaða sem m.a.
var kynntur í Lágafellsskóla.
Svona æfing verður örugglega
haldin aftur en þetta var í fyrsta
sinn sem slík æfing er haldin
fyrir heilt land.
Einvalalið matreiðslumeistara eldaði kjötsúpuna enda var enginn
svikinn af henni sem mætti í Víðistaðaskóla
Rúmt var um fólk í Víðistaðskóla.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu
Miða
pantanir
Frumsýning
24. október
565 5900
midi.is
gaaraleikhusid.is
Næstu sýningar
föstudagur
31. október kl 20.00
föstudagur
7. nóvember kl 20.00
Kyrrðarbæn í Fríkirkjunni
Námskeið í Kyrrðarbæn
(Centering Prayer) verður haldið
í Fríkirkjunni í Hafnarfirði laug
ardaginn 15. nóvember kl.1014.
Umsjón er í höndum Margrétar
Scheving og Þorvaldar Hall dórs
sonar. Námskeiðsgjald er 3.000
kr. Námskeiðsgögn og hádegis
hressing innifalin. Upplýsingar
og skráning hjá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði á staðnum eða í síma
565 3430 alla virka kl. 1316.
Einnig má senda skilaboð gegn
um Facebook síðu kirkjunnar:
facebook.com/frikhafn.