Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 13.11.2014, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is41. tbl. 32. árg. Fimmtudagur 13. nóvember 2014 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi FLATAHRAUN HR AU NB RÚ N HJALLAHRAUN KAPLAKRIKI KFC FJA R Ð A R H R A U N RE YK JA V ÍK U RV EG U R SÓLNING RAUÐHELLU OG SÓLNING HJALLAHRAUNI... ... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni. 15% afsláttur af vörum og vinnu gegn afhendingu miðans. Afslátturinn gildir til 30. júní 2014 www. solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.isFirði • sími 555 6655 www.kökulist.is súrdeigsbrauðin okkar! Samningur um ráðgjöf vegna endurfjármögnunar á sk. Defpha lánum Hafnarfjarðarbæjar kost­ aði um 105 milljónir kr. Samn­ ingurinn var ekki lagður fyrir bæjarráð. Segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir fyrrver andi bæjarstjóri að hann hafi ekki verið lagður fyrir bæjarráð þar sem ekki hefði verið hægt að vinna málið með fulltrúum allra flokka. Segist hún vera sannfærð um að ef að sú leið hefði verið farin hefði ekki tekist að ljúka endurfjármögn unar vinnunni. Bæjarstjóri og þáverandi fjár­ málastjóri óskuðum eftir þjón­ ustu HF Verðbréfa vegna orð­ spors þeirra í vinnu fyrir Kópa­ vogsbæ og ekki síður Orkuveitu Reykjavíkur í þeirra endurfjá­ mögnunarvinnu. Segir Guðrún Ágústa samn inginn við HF Verðbréf vera sambærilegur þeim samningum sem gerðir voru við þessa aðila. „Stöðug niðurrífandi umræða um fjármál Hafnarfjarðar“ Ástæða þess að Sjálfstæðismenn fengu ekki að sjá samninginn Skúrar við Hvaleyrarlón – Vestasta byggð á Hvaleyrarholti. – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 Sigurjón Einarsson málarameistari Sími 894 1134 hagmalun@simnet.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Framhald á bls. 12.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.