Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.11.2014, Side 4

Fjarðarpósturinn - 20.11.2014, Side 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 20. nóvember 2014 Kynstrin öll 2014 Jóladagskrá Bókasafns Hafnarfjarðar Þriðjudagur 25. nóvember kl. 17 Áslaug Jónsdóttir Skrímslakisi Sigríður Arnardóttir (Sirrý) Tröllastrákurinn eignast vini Fimmtudagur 27. nóvember kl. 20 Steinar Bragi Kata Guðmundur Brynjólfsson Gosbrunnurinn – sönn saga af stríði Guðrún Eva Mínervudóttir Englaryk Einar Kárason Skálmöld Upplestur fyrir yngri börnin Fyrra upplestrarkvöld Veitingasala á vegum Súfistans Jólamarkaður 2014 Keramíker Bjarni Sigurðsson býður ykkur velkomin á hinn árlaega jólamarkað föstudaginn 21. nóvember kl. 16-20 laugardaginn 22. nóvember kl. 11-17 sunnudaginn 23. nóvember kl. 11-17 Léttar veitingar í boði Glögg, kaffi, te, gos, heimagerðar smákökur, ávextir, konfekt og gotterí fyrir börnin. Fösudagsgestir fá föstudagsveitingar Allt ný verki unnin fyrir jólamarkaðinn - hlakka til að sjá ykkur Bjarni Sigurðsson, Hrauntungu 20, Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða verður haldinn laugardaginn 22. nóvember n.k. kl. 15.30 í Sjálfstæðishúsinu að Norðurbakka. Við fáum til okkar góða gesti, lesið verður upp úr nýútkominni bók, kaffihlaðborð og jólahappdrætti vegleg að vanda. Við fögnum aðventunni með jólahugvekju og helgum hljómum. Þátttaka tilkynnist: Halldóra Björk: 852-1619 Elsa Aðalsteinsdóttir: 891-9530 Sigrún Ósk: 840 8011 eða á facebook síðu Vorboða, Vorboði Jólafundur Laugardagskaffið verður á sínum stað, milli kl. 10 og 12 Gestur okkar að þessu sinni er þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson, nýkjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Nýr hjóla- og göngustígur hefur verið gerður syðst á Suðurbraut þar sem hún mætir Byggðabraut í Byggðahverfinu sunnan Hvaleyrarholts. Mjög er vandað til alls frágangs en stígurinn tengir hjólastíginn frá álverinu í Straumsvík inn á Hvaleyrarholtið. Þó þetta sé aðeins um 300 m kafli þá er þetta þó eitt hænuskref í áttina til bættrar aðstöðu hjól- andi og gangandi vegfarenda sem hafa ekki alltaf verið mikils metnir vegfarandur þegar kemur að framkvæmdum og enn síður þegar horft er til aðgerða allt of margra ökumanna bifreiða sem hika ekki við að leggja upp á gangstéttir og hindra umferð gangandi og hjólandi. Vel er vandað til frágangs við hjólastíginn. Nýr hjóla- og göngustígur í Byggðahverfi Aðstaða hjólandi og gangandi batnar hægt og rólega Allt of algeng sjón. Á ekki að sjást hjá atvinnubílstjórum. Ökumaður þessa bíls ber ekki mikla virðingu fyrir öðrum. Ábyrgðabréf ekki lesið? Eigandi hafði svarað bæjaryfirvöldum Hallgerður Hauksdóttir segir hótun um dagsektir þar sem hún hafi ekki brugðist við erindi byggingarfulltrúa aðför að sínu mannorði en hún er eigandi hestshúss í Hlíðarþúfum þar sem talið var að búið væri í. Segir hún rangt í fundargerðum bæjarins að hún hafi ekki svarað erindi bygg- ingarfulltrúa, ábyrgðabréf sem hún hafi sent hafi verið móttekið en greinilega ekki lesið. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Rótarý styrkir mæðrastyrksnefnd Undanfarin ár hafa rótarý- klúbbarnir í Hafnarfirði styrkt mæðrastyrksnefnd. Rótarý- klúbbur Hafnarfjarðar var snemma á því í ár en 13. nóv- ember buðu rótarýfélagarnir Njólu Elisdóttur, formann Mæðra styrksnefndar Hafnar- fjarðar á fund til sín í hádeginu og færðu nefndinni 300 þús. kr. styrk. Með þessum styrk vill klúbb- urinn leggja hinu göfuga starfi nefndarinnar lið við að aðstoða þá verst settu í bænum. Jóhannes Pálmi Hinriksson forseti og Njóla Elisdóttir. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.