Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.08.2014, Qupperneq 8

Fréttatíminn - 01.08.2014, Qupperneq 8
H ei m ild ir: A lþ jó ða he ilb ri gð is m ál as to fn un in . Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Helstu ástæður fyrir því að smit viðHelst manna á milli í afríku: g Einstaklingar sem veikjast leita ekki til heil- brigðisþjónustunnar. g Sterk hefð fyrir beinni snertingu við þann látna ríkir víða við jarðarfarir, sem gefur möguleika á smiti. g Skortur á áhættumati innan heilbrigðisþjónust- unnar og smitgátarvinnubrögðun eins og handhreinsun. g Vöntun á viðeigandi notkun hlífðarbúnaðar, full- nægjandi hreinsun og sótthreinsun og frágangi sorps, eykur líkur á útbreiðslu smits innan heil- brigðisþjónustunnar og úti í samfélaginu. uppruni: Ávaxtaleðurblökur eru taldar vera náttúrulegur hýsill veirunnar. smitleiðir: Talið er að sýktar leðurblökur beri veiruna beint í menn, eða óbeint í gegnum dýr sem eru veidd til matar. afleiðingar: Tímabilið frá smiti til veikinda telur frá 2 í 21 dag. Ebóla veldur því að frumur og vefir líkamans skemmast og í 60-90% tilfella dregur hún sjúklinginn til dauða. mögulegar leiðir: g Bein snerting við blóð eða vefi sýktra dýra eða dauðra dýra. g Neysla á sýktu kjöti. g Snerting við hluti sem hafa komist í snertingu við vírusinn. einkenni: g Höfuðverkur. g Hálssærindi. g Vöðvaverkir. g Kraftleysi. g Uppköst. g Niðurgangur. g Bólga í slímhimnum. g Líffæri byrja að skemmast, sem leiðir til innri blæðinga frá líkamsopum. g Vegna gífurlegra blæðinga getur sjúkdómurinn þróast yfir í lost, öndunarstopp og síðan dauða. Fjöldi látinna Fjöldi eftirlifenda ebóla tilfelli Antílópa Snjáldurmús Simpansar Górilla Ávaxtaleðurblaka Listinn er ekki tæmandi. Skæðasta ebólusýking frá upphafi breiðist nú hratt út í Vestur-Afríku. Nú hafa yfir 1200 manns veikst og tæplega 700 manns látist af völdum veirunnar en það er mesta mannfall af völdum sjúkdómsins til þessa. Ebóla kom fyrst fram í Súdan og Kongó árið 1976 og hefur síðan dregið yfir 1500 manns til dauða. Sjúkdómurinn leiðir í 60-90% til fella til dauða og engin meðferð eða bólusetning er til við honum. Ebóla breiðist hratt út Vírusinn kom fyrst upp við Ebóla ána, sem hann dregur nafn sitt af, í Kongó árið 1976. Síðan hefur vírusinn komið upp í Súdan og Úganda en nú breiðist hann um Vestur-Afríku; Gíneu, Sierra Leone, Líberiu og nú síðast fannst hann í Nígeríu. Síðan vírusinn kom fyrst upp árið 1976 hefur hann komið upp á nokkurra ára fresti en hann hefur aldrei breiðst jafn hratt út og núna. Hver súla táknar þau skipti sem vírusinn hefur komið upp. 200 300 400 1000 m 500 m 2000 m 1500 m 500 Heitasti staðurinn í sumar! Kvika Verið velkomin í heimsókn í sumar! Jarðvarmasýning er opin 10-17 alla daga. Gagnvirk orkusýning er opin 10-17 alla daga. Starfsfólk tekur á móti gestum alla laugardaga í júlí, frá 13 til 17. Leiðsögn um svæðið miðvikudaga og laugardaga, frá 14 til 17. www.landsvirkjun.is/heimsoknir Á ferð um Norðurland er upplagt að heimsækja verkefni í vinnslu jarðvarma. Gestastofan er opin alla daga og það er alltaf heitt á könnunni. 8 fréttaskýring Helgin 1.-3. ágúst 2014

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.