Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.08.2014, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 01.08.2014, Blaðsíða 34
34 heilsa Helgin 1.-3. ágúst 2014  timburmenn AfleiðingAr áfengisneyslunnAr 7 spora reglan fyrir helgina Verslunarmannahelgin er að skella á með allri sinni dýrð. Það er ekkert launungamál að margir munu hafa áfengi um hönd um þessa helgi, það hefur aldrei farið fram hjá neinum. Hér eru nokkrar leiðir til þess að hafa hemil á hinum geðþekku timburmönnum sem banka upp á um allt land um helgina. Ekki drekka kaffi og kók. Koffín er ekkert sér- staklega gott við timbur- mönnum. Það hefur áhrif í stuttan tíma en svo koma þeir tvíefldir til leiks eftir það. Drekktu hálfan lítra af vatni áður en þú ferð að sofa, það er að segja ef þú manst eftir því. Alls ekki stunda íþróttir. Líkam- inn er að vinna úr öllu því sem þið drukkuð og mikil hreyfing er ekki að hjálpa honum. Það er allt í lagi að ganga en alls ekki fara út að hlaupa. Það er mikill misskilningur. Nema þá til að ná í hamborgara. Það getur verið gott að fá sér Smoothie eða eitthvert álíka heilsu- fæði. En það mun þó aldrei koma í stað hamborgarans. Verið dugleg að borða. Áfengi þynnist út í líkam- anum ef hann þarf að vinna á mat með áfeng- inu. Grípið í góðan ham- borgara með frönskum og kokteilsósu. Taktu eina íbúfen fyrir svefninn. Það er ekkert víst að það virki en maður heldur oft að það virki. Egg. Það er engin fæða jafn orku- mikil og eggin. Það má líka setja þau á hamborgara, sem er gott. K Y N N I N G Yes lífrænt sleipiefni fyrir elskendur Yes lífræna sleipefnið er hannað af konum og hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Það inniheldur aðeins lífræn efni og er fáanlegt í apótekum og heilsubúðum. l ífrænu sleipiefnin frá Yes henta sérstaklega vel fyrir konur á breytingaskeið- inu, þær sem hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabba- meini eða eiga við þurrk að stríða í leggöngum og slímhúð eftir önnur langvarandi veikindi. Að sögn Birnu Gísladóttur, sölu- og markaðsfulltrúa IceCare eru Yes sleipiefnin unnin úr lífræn- um efnum og hafa hlotið lífræna vottun frá The Soil Association í Bristol í Bretlandi. „Yes sleipi- efnin innihalda engin aukaefni eða skaðleg efni sem geta verið ertandi fyrir slímhúðina. Þau klístrast ekki og eru einstaklega rakagefandi,“ segir Birna. Yes sleipiefnin eru hönnuð af tveimur konum og seld í Bret- landi og víða um heim. Vörunni hefur verið vel tekið af neyt- endum og hafa læknar í Bret- landi mælt með því að konur sem eiga við þurrk að stríða í leggöngum noti vöruna. Fyrir fólk í barneignar- hugleiðingum er sleipi- efnið Yes Baby kjörið en sú pakkning inniheldur bæði sleipiefni sem eru sæðisvæn og egglosunarpróf ásamt sleipiefnum sem gott er að nota eftir egglos. Í Yes sleipi- efnunum eru lífræn efni eins og Aloe Vera, Flax extract og Guar Gum (Guaran). Þau innihalda einnig bæði olíu basa (oil-based) og vatnsbasa (water- based) sem hægt er að nota með gúmmíverjum. Yes sleipiefnin má nota bæði innvortis og útvortis fyrir samfarir. Sleipiefnin innihalda ekki hormóna, rotvarnarefni, ilmefni, silíkon eða önn- ur efni sem geta haft ertandi áhrif á húð. Nánari upplýsingar um Yes sleipiefnin má nálgast á vefsíðu IceCare www.icecare.is. Yes línan fæst í apótekum og heilsuversl- unum. Yes sleipiefnin eru unnin úr lífrænum efnum og vottuð lífrænni vottun frá The Soil Association í Bristol í Bretlandi. Lífrænu sleipiefnin frá Yes henta sérstaklega vel fyrir konur á breytingaskeið- inu, þær sem hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða eiga við þurrk að stríða í leggöngum og slímhúð eftir önnur langvarandi veikindi. „Yes sleipiefnin innihalda engin aukaefni eða skaðleg efni sem geta verið ertandi fyrir slímhúðina,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðsfulltrúi IceCare. Ljósmynd/Hari. Fást í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum Fást í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum Hefur þú smakkað nakd bitana? Mjög bra gðgóðir og náttú ruleg bra gðefni. Engin erfðab reytt hráefn i möndlur, Einstaklega mjúkir Innihalda eingöngu: Án sykurs og sætuefna Næringarríkir hrábarir! Ekkert glúten eða hveiti þurrkaða ávexti, Engar mjólkurafurðir hnetur, VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi!

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.