Akureyri - 07.08.2014, Síða 14
14 28. tölublað 4. árgangur 7. ágúst
FISKIDAGURINN MIKLI
Mikið verður um dýrðir á Fiskidegin-
um mikla sem fram fer um helgina á
Dalvík. Almenn dagskrá hefur staðið
yfir síðustu daga en meginhátíðin
fram á laugardag.
Ari Eldjárn, Greifarnir, Latibær,
Matti Matt , Lína Langsokkur, Eyþór
Ingi Gunnlaugsson, Eiríkur Hauks-
son, Rúnar Eff, Stefán Jakobsson úr
Dimmu, Lopapeysu Hvanndalsbræð-
ur og flugeldasýning eru aðeins brot
af því sem verður á dagskrá.
Um matseðilinn er það að segja
að yfirkokkur verður Úlfar Eysteins-
son á 3 Frökkum. Allt brauð er í boði
Ömmubakstur, allir drykkir í boði
Vífilfells, allt meðlæti í boði Nettó
en fiskurinn í boði Samherja sem er
aðstandandi Fiskidagsins og hefur
verið frá upphafi.
Sýning í Verksmiðjunni
Um helgina var opnuð ný sýning í
Verksmiðjunni á Hjalteyri. Björk
Viggósdóttir, Dóra Hrund Gísla-
dóttir, Hanna Kristín Birgisdóttir,
Þorvaldur Jónsson, Helga Páley
Friðþjófsdóttir, Hrönn Gunnars-
dóttir, Helgi Þórsson, Kristín Kar-
olína Helgadóttir, Guðlaug Mía
Eyþórsdóttir, Sigmann Þórðarson,
Þórdís Erla Zoega, Þorgerður Þór-
hallsdóttir, Dagrún Aðalsteins-
dóttir, Victor Ocares, Sigurður
Ámundason og Ragnheiður Harpa
Leifsdóttir standa að sýningunni.
Sýningin er kennd við
Kunstschlager sem stendur fyrir
myndlistaskemmtun í Verksmiðj-
unni á Hjalteyri. Fjöllbreyttur
hópur ungra listamanna sýnir þar
myndlist. a
SVIÐSSTJÓRI FJÁRMÁLA-
OG ÞJÓNUSTUSVIÐS
Capacent Ráðningar
Capacent Ráðningar
Ármúla 13 // Hvannavöllum 14
Sími 540 1000
Norðurorka hf. leitar að framsæknum einstaklingi í stöðu sviðsstjóra fjármála- og þjónustusviðs. Staðan heyrir undir forstjóra og á sviðsstjóri
sæti í framkvæmdaráði fyrirtækisins. Sviðsstjóri er ábyrgður fyrir fjármálum, bókhaldi, rekstri almennra tölvukerfa, rekstri þjónustuvers,
birgðahaldi og fasteignaumsýslu. Í framkvæmdaráði eiga sæti 4 aðilar, allt karlmenn. Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið.
Norðurorka hf. rekur rafveitu og fráveitu á Akureyri, hitaveitu og vatnsveitu á Akureyri, Hrísey, Eyjafjarðarsveit og á Svalbarðsströnd. Þá rekur Norðurorka hf. hitaveitu á
Ólafsfirði, Grenivík og í Hörgársveit og Fnjóskadal. Norðurorka hf. annast einnig fjárreiður og bókhald fyrir dóttur- og hlutdeildarfélög m.a. Fallorku ehf. sem framleiðir
raforku og er að fullu í eigu Norðurorku hf.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Ábyrgð á daglegri fjármálastjórn, bókhaldi og fjárreiðum
• Undirbúningur, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana
• Ábyrgð á árshlutareikningi og ársuppgjöri
• Greining gagna og verkefnastjórnun
• Rekstur almennra upplýsingakerfa
• Þátttaka og frumkvæði að umbótastarfi
• Önnur verkefni eftir ákvörðun yfirmanns
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptafræðum, framhaldsmenntun æskileg
• Reynsla af áætlanagerð og fjármálastjórn
• Víðtæk fjármálaþekking
• Ögun og skipulag í vinnubrögðum
• Yfirburðahæfni í mannlegum samskiptum
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veita Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is) og Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum.
Meginhlutverk Norðurorku hf. er að þjónusta
heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á
heitu vatni og neysluvatni og rekstri dreifikerfis
raforku og fráveitu. Norðurorka hf. starfar
samkvæmt vottuðu gæðakerfi ISO 9001.
THE ENGLISH CORNER WITH MICHAEL CLARKE
Woodstock Weather
“The tradition of getting one of
the politicians to sing hundreds
of inane ditties all in c major
with three chord accompaniment
was this year replaced by a young
popular singer who ap-
parently did quite a
good job”.
It’s the latter part
of the summer and the
big holiday weekend is
looming. Originally the
shop-worker’s official
break, it became extend-
ed to involve the whole
population (except the
shop workers who now
just get paid double if
they are lucky enough to belong
to a union and are working legal-
ly). Those who have been lucky
enough to have had a summer,
which this year fell on those in
the north, look forward to a Wood-
stock-style weekend camping
spree with bands, fireworks and
lots of booze, to crown the sum-
mer holiday before the drudge of
winter sets in. For those for whom
the sun never shone this is an op-
portunity to get on the road and
find what is left of it it.
The first step is to decide
where to go. Next: The Weather.
You can try the long term fore-
cast on vedur.is. This is usually so
inaccurate that you might just as
well use a teacup. The Norwegian
weather service is more accurate.
Then: what bands are playing. But
the major consideration is who
will wind up the ceremony with
the traditional brekkusöngur, or
sing-song on a hill. The Westmann
Isles have always boasted the
biggest show, and this year that
is where everyone decided to go.
The tradition of get-
ting one of the politi-
cians to sing hundreds
of inane ditties all in c
major with three chord
accompaniment was
this year replaced by
a young popular sing-
er who apparently did
quite a good job.
Being an island, it
is not always easy to
get people there and
back in a hurry, something that
was dangerously obvious when
it erupted in 1973 and the whole
population had to be evacuated.
This year the ferry broke down
full of passengers, but people
made it in the end. The Norwegian
weather service had given them a
good forecast so everyone headed
out there. The north looked like
having rain so there were few at
the Akureyri festival at the start.
However all the forecasts went
drastically wrong as forecasts
tend to do, and the North was like
being in the Mediterranean and
the Westmann Isles had hurricane
winds which blew away half the
tents and everyone had to shelter
in the sports hall. But did they
have a good time?-of course they
did. They always do! Whatever the
weather!
MICHAEL CLARKE
But did
they have
a good
time?-of
course
they did.
They
always do!
Whatever
the
weather!