Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.08.2011, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 25.08.2011, Blaðsíða 12
12 FIMMTudagurInn 25. ÁgÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU Ýmsar stærðir og gerðir af her- bergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og bað- herbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og all- ur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leigu- verð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Ljósanæturgisting Hjólhýsi til leigu yfir Ljósanætur- helgina staðsett á hátíðarsvæðinu. Með uppábúnum rúmum og öllu tilheyrandi. Tilvalið ef þú átt von á gestum til að taka þátt í hátíðar- höldunum. Uppl. í síma421 6053 og 898 7467. www.gistiheimilid.is Lítil stúdíó íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 699 4557. Stúdíoíbúð í miðbæ Keflavíkur til leigu allur búnaður innifal- inn. Laus 1. sept. Uppl. í síma 698 7626. Geymsluhúsnæði Vetrargeymsla á farartækjum og eftirvögnum í upphituðu hús- næði með sólarhrings öryggis- og brunakerfisvakt. Uppl. í 868 9087 og husbilageymsla@ gmail.com (einnig á Facebook undir „Húsbílageymsla“) Íbúð til leigu í Sandgerði 104 fm 4ra herb. íbúð í Sandgerði til leigu. 100 þús. á mán. hiti og rafmagn innifalið. Gæludýr leyfð! 1 mánuður fyrirfram í tryggingu. Uppl. í síma 771 6674 Martin. Til leigu - Ásbrú. Til leigu er 4ra herb. raðhús við Breiðbraut 672, Ásbrú. Nánari upplýsingar má finna á vefslóðinni www.kirkjan.is/breidbraut. HÚSAVIÐGERÐIR ÞAKVERND - Þakviðgerðir. Ryð- og Lekavarnir, 100% vatnsþéttingar með Pace- aðferðinni 10 ára ábyrggð, margir litir í boði. Tilboð í síma: 777 5697. Lekabani@gmail.com Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Þórhallur Guðmundsson verður með einkafundi 1. sept. og Lára Halla Snæfells verður hjá okkur dagana 30. ágúst, 5. og 6. september með einka fundi. Upplýsingar og tíma- pantanir í síma 421 3348. Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 25. - 31. ágúst nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 26. ágúst n.k. Léttur föstudagur kl. 14:00 Kaffihúsið opið. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/ VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN m.vf.is AFMÆLI 60 ÁRA Þessi ungi maður telur 6 tugi 27. ágúst. Hann verður á göngu á Skarðsheiðinni ásamt öðrum. göngugörpum. Njóttu dagsins. Þín fjölskylda. Túnþökusala OddsTeins Erum mEð til sölu gæða túnþökur, fótboltagras, gólfvallagras, holtagróður, lyng og gras á opin svæði. margra ára rEynsla. sími: 663-6666/663-7666 utningar ehf. www.go2.is Sími 770 3571 ALHLIÐA LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF. Kynntu þér málið á www.lögfræðistofan.is s. 445-3500. Við störfum á Suðurnesjum. ERTU Í ÁBYRGÐ? Viltu vita rétt þinn eða fá hann leiðréttann? Hafðu samband. Sími. 445-3500 www.lögfræðistofan.is Við störfum á Suðurnesjum. Garðlist Vantar fólk í garðslátt í sumar. Sláttur í Njarðvíkurhverfi. Umsóknir á gardlist.is HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifing- araðilar S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj Hvít Víðbláinn. Nuddmeðferðir, heilun og miðlun. Tímapantanir í síma 861 2004. Reynir Katrínarson, nuddmeistari. Aukakíló? Borðaðu þig granna/n. Byrjum aftur eftir sumarfrí mánu- daginn 29. ágúst. Vigtun kl. 17 - 18. Nýliðar velkomnir kl. 19. Íslensku Vigtaráðgjafarnir Grófinni 8, 230 Reykjansbæ. Sóley Birgisdóttir lýðheilsufræð- ingur og vigtarráðgjafi. S: 869 9698 BARNAGÆSLA Vantar barnapíu 2 daga í viku, miðvikudaga og laugardaga, er í Njarðvík. Uppl. í síma 893 7974. TIL SÖLU Bækur til sölu fyrir nemendur á viðskiptabraut Háskólans á Akureyri. Q u a l i t y M a n a g e m e n t f o r Organizational Excellance – Sixth edition kr. 5.000 (David L. Goetsch og Stanley B. Davis) International Business – European Edition kr. 5.000 (Czinkota, Ronkainen, Moffett, Marinova og Marinoe) Mathematics for Economics and Business - fifth edition kr. 3.000 (Jacques) Rut sími 661-2151 eða e- mail rut62@internet.is Hjónarúm king size og borð- stofuborð 160 x 90. Upplýsingar í síma 421 3806 og 661 2586. Subaru Legacy Sedan árg. 1997, sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, drátt- arkrókur, ekinn 208 þús. km. Verð 350 þús. kr. Sími 865 5267 og 466 1459. ÝMISLEGT Búslóðaflutningar og allur al- mennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerð- ir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað- ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. Varðveittu myndirnar þínar. Hvað get ég gert fyrir myndirnar mínar? Skoðaðu síðuna mína. Og veldu myndbönd. http://siggileifa.123.is GSM 863 7265. Leigusamningar! gerum leigusamninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 15.000 + vsk. Við erum ódýrastir. www.leigumidlun.com s. 445-3500. Útibú á suðurnesjum. ÓSKAST Óska eftir fólksbíl eða jeppa verð- hugmynd 50-50 þús. má þarfn- ast viðgerðar og vera óskoðaður. Uppl. í síma 892 0066. Húsnæði óskast. 5 manna fjölskylda (með gælu- dýr) óskar eftir húsnæði í Innri- Njarðvík. Skoðum allt. Hafði samband í síma 777 6825. Óska eftir 2ja herberja íbúð í Keflavík eða Njarðvík á leigu sem fyrst.) Upplýsingar í síma 777 6906. Fitjabakka 1a 260 Reykjanesbæ S: 660-3691 Netfang: rafib@mitt.is FelliHÝsi OG TJaldVaGnaR geymsla yfir vetrarmánuðina í húnæði okkar að bolafæti 9, 260 njarðvík tímabilið er frá 1. sept. 2011 til 1. maí 2012 eða eftir samkomulagi. upphitað húsnæði á góðum stað. takmarkað pláss, fyrstir koma fyrstir fá. tökum á móti bókunum. björn sigurbjörnsson 695 1763 bjs0709@hotmail.com sigurbjörn björnsson 893 1285 sig- urbjorn1506@hotmail.com Þe s s a r l a g -línur segja allt sem segja þ ar f u m v i ð - mót okkar hér í Reykjanesbæ. Tólfta Ljósa- nóttin er við það að líta dagsins ljós og við bjóðum alla velkomna í menningarveisluna okkar og hún verður fjölbreytt og skemmtileg nú sem endranær. Ljósanefnd hefur kappkostað við að halda hátíðinni á því háa plani sem hún réttilega tilheyrir í erfiðu árferði. Lítið væri þó hægt að gera ef ekki væru til staðar velunnarar hátíðarinnar sem eru fyrirtæki, félög og einstaklingar á svæðinu og þessum aðilum ber sérstaklega að þakka. Gaman væri svo ef að sem flestir bæjarbúar myndu leggja sitt af mörkunum við að bjóða alla vel- komna, lagað til í kringum húsin sín, sett lýsingu í glugga eða á hús, þeir sem eiga fánastöng geta keypt og flaggað Ljósanæturfánanum, en aðalatriðið er þó að brosa og mæta á þá mörgu viðburði sem í boði verða og njóta stundarinnar í góðum félagsskap. Ljósanótt er hátíð allrar fjöl- skyldunnar og hápunktur menn- ingarmála í bæjarfélagi sem státar af gróskumiklu menningarstarfi allt árið um kring. Á ferð minni um landið í sumar heimsótti ég nokkur söfn og bæjarhátíðir og þá rann upp fyrir mér hvað við erum lánsöm hér í Reykjanesbæ að hafa aðgang að menningu og listum tólf mánuði á ári en mörg sveitar- félög á landsbyggðinni byggja aðal- lega á sýningum og hátíðum yfir sumartímann. Einnig er vert að minnast á aðgangur er ókeypis í Reykjanesbæ meðan ég greiddi fyrir aðgang í öll þau söfn sem ég heimsótti úti á landi. Tökum nú höndum saman og njótum lífsins og alls þess sem Ljósanótt hefur upp á að bjóða þann 1.-4. september n.k. Dagskáin er að komast á lokastig og hægt að sjá hana á ljósanæturvefnum, en bara svona til að koma ykkur á bragðið þá verða opnanir út um allan bæ á fimmtudagskvöldinu, sýningin Dúkka í listasafni Duus, ljós- myndir, myndlist, hönnun og saga á Flughóteli, unglingatónleikar í Frumleikhúsinu, kjötsúpan góða á Hafnargötunni og svo Klikk- aður kærleikur í Víkingaheimum á föstudagskvöldinu, Reykjanesm- araþon á laugardagsmorgninum og árgangagangan vinsæla í fram- haldi af því, dynjandi tónlist á stóra sviðinu, flugeldasýning og svo há- tíðartónleikarnir Með blik í auga á sunnudeginum. Þetta eru bara fá- ein dæmi, hvet alla til að kynna sér dagskrána í heild sinni á ljosanott. is, úr mörgu er að velja. Velkomin á Ljósanótt og góða skemmtun. Björk Þorsteinsdóttir formaður Menningar- ráðs Reykjanesbæjar „Velkomin á Ljósanótt. Tökum höndum saman, njótum lífsins í kvöld...“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.