Þjóðlíf - 01.12.1987, Qupperneq 29

Þjóðlíf - 01.12.1987, Qupperneq 29
I'— * Heimasætan í húsinu við Starnbergvatn. leynir sér ekki, að húsráðandi er konung- hollur maður. Úr stofuglugganum sést út á Starnbergvatnið og mér verður hugsað til þess, að eigandinn hafi tæpast valið þennan stað af handahófi, því það var einmitt í þessu vatni, sem Lúðvík II. drukknaði með dular- fullum hætti fyrirréttum 100 árum. forstofunni rekst ég á unga og þokkafulla stúlku, sem reynist vera heimasætan á bænum. Hún fylgist af áhuga með öllu því, sem fram fer. Þegar við förum að spjalla saman kemur í ljós, að faðir hennar hafði verið tregur til að lána sjónvarpsliðinu húsið sitt. Dótturinni tókst hins vegar að telja honum hughvarf, enda hefur hún í hyggju að leggja fyrir sig leiklist og var því að sjálfsögðu spennt að sjá, hvernig slíkir þættir yrðu til. Eftir að hafa fylgst með þrálátum endur- tekningum einstakra atriða eru reyndar farnar að renna á heimasætuna tvær grímur og ekki laust við að leiklistardraumurinn hafi fölnað ofurlítið. Hún hefur orð á því, að sig langi alla vega frekar að spreyta sig á sviði en að stagast í sífellu á sömu setningunum fyrir framan myndavélar. Hver veit nema þessi kynni af allri þeirri nákvæmnisvinnu, sem fylgir slíkri þáttagerð, leiði til þess að heima- sætan í villunni við Starnbergvatn gefi alla leiklistardrauma upp á bátinn... Það kemur fram í tali við aðstoðarleik- stjóra myndarinnar, að hver Derrick-þáttur er tekinn upp á 15 dögum. Ég spyr, hvort það sé ekki naumlega skammtaður tími fyrir klukkutímamynd. Hann jánkar því og bætir við, að forsendan fyrir slíkum hraða sé góð samvinna allra þeirra, sem að þáttunum 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.