Þjóðlíf - 01.12.1987, Page 30

Þjóðlíf - 01.12.1987, Page 30
• Heimilisvinurinn, sálfræðingurínn og morðrannsóknarmaðurinn við upptöku. standa. Flest af þessu fólki hafi unnið saman um árabil og því sé hér um einstaklega sam- stilltan hóp að ræða. t>að er farið að rökkva þegar við Ásgeir myndasmiður köstum kveðju á Derrick og hverfum á braut úr þessari glæstu villu á bökkum Stambergvatns. Kvikmyndaliðið er einnig farið að tygja sig til heimferðar, enda er von á húsráðanda og konu hans heim innan tíðar og ekki seinna vænna fyrir lög- regluforingjann, sálfræðinginn, heimilisvin- inn og ekkjuna að hafa sig á brott. • Arthúr Björgvin Bollason/Munchen • Leikstjórinn leiðbeinir „ekkjunni". ÞJÓÐLÍFSTÖLUR Fjöldi sveitabæja sem ná illa eða alls ekki sjónvarpssendingum: 80. Áætlaðar vaxtagreiðslur af löngum erlendum lánum á næsta ári: 6.5 milljarðar. Fíeildar birkiskóglendi á íslandi miðað við landið allt: 1%. Áætlaður fjöldi ónýtra bíla sem afskráðir verða á næsta ári: 10.500. FUutur kvenna í stjórnum og ráðum 15 aðildarfélaga VSÍ, árið 1986: 7%. Markaðsverð 3ja herbergja meðalstórra íbúða í Reykjavík nóv/des 1987 :3.5-4.5 miljónir. Algengasta útborgun við kaup 3ja herbergja íbúða: 100%. Áætlaður heildarinnflutningur á bjór til landsins á ári(eftir löglegum leiðum): 800.000 lítrar. Fjöldi ökumanna, skv. skoðanakönnun, sem nota bílbelti að jafnaði: 60%. Nautgripir í Reykjavík: 14. Samtals hlutafé í nýja fyrirtækinu sem yfirtók rekstur Álafoss og Iðnaðardeildar SÍS. 700 miljónir. Hækkun lánskjaravísitölu okt/nóv.: 2.44% Verðbólga á heilu ári miðað við þessa hækkun: 33.6% Hækkun byggingarvísitölu s.l. 12 mánuði: 20.6% Heimildir: Alþingistíðindi. Hagtíðindi. Frumvarp lánsfjárlaga. Jafnréttisráð. Umferðarráð. 30

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.