Þjóðlíf - 01.12.1987, Qupperneq 30

Þjóðlíf - 01.12.1987, Qupperneq 30
• Heimilisvinurinn, sálfræðingurínn og morðrannsóknarmaðurinn við upptöku. standa. Flest af þessu fólki hafi unnið saman um árabil og því sé hér um einstaklega sam- stilltan hóp að ræða. t>að er farið að rökkva þegar við Ásgeir myndasmiður köstum kveðju á Derrick og hverfum á braut úr þessari glæstu villu á bökkum Stambergvatns. Kvikmyndaliðið er einnig farið að tygja sig til heimferðar, enda er von á húsráðanda og konu hans heim innan tíðar og ekki seinna vænna fyrir lög- regluforingjann, sálfræðinginn, heimilisvin- inn og ekkjuna að hafa sig á brott. • Arthúr Björgvin Bollason/Munchen • Leikstjórinn leiðbeinir „ekkjunni". ÞJÓÐLÍFSTÖLUR Fjöldi sveitabæja sem ná illa eða alls ekki sjónvarpssendingum: 80. Áætlaðar vaxtagreiðslur af löngum erlendum lánum á næsta ári: 6.5 milljarðar. Fíeildar birkiskóglendi á íslandi miðað við landið allt: 1%. Áætlaður fjöldi ónýtra bíla sem afskráðir verða á næsta ári: 10.500. FUutur kvenna í stjórnum og ráðum 15 aðildarfélaga VSÍ, árið 1986: 7%. Markaðsverð 3ja herbergja meðalstórra íbúða í Reykjavík nóv/des 1987 :3.5-4.5 miljónir. Algengasta útborgun við kaup 3ja herbergja íbúða: 100%. Áætlaður heildarinnflutningur á bjór til landsins á ári(eftir löglegum leiðum): 800.000 lítrar. Fjöldi ökumanna, skv. skoðanakönnun, sem nota bílbelti að jafnaði: 60%. Nautgripir í Reykjavík: 14. Samtals hlutafé í nýja fyrirtækinu sem yfirtók rekstur Álafoss og Iðnaðardeildar SÍS. 700 miljónir. Hækkun lánskjaravísitölu okt/nóv.: 2.44% Verðbólga á heilu ári miðað við þessa hækkun: 33.6% Hækkun byggingarvísitölu s.l. 12 mánuði: 20.6% Heimildir: Alþingistíðindi. Hagtíðindi. Frumvarp lánsfjárlaga. Jafnréttisráð. Umferðarráð. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.