Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 53

Þjóðlíf - 01.12.1987, Blaðsíða 53
TÆKNI & VÍSINDI Stórir áfangasígrar Guömundur Þorgeirsson lektor í lyfjafræöi viö HÍ um nýju líftæknisprengjuna, lækningarmeö nýjum lyfjum og bjartari vonir gagnvart alvarlegum sjúkdómum „ÞESSI EFNI ERU KOMIN mjög mislangt á veg,“ segir Guðmund- ur Þorgeirsson, læknir á hjartadeild Landspítalans, en hann er sér- fræðingur í lyflækningum og hjartasjúkdómum og er lektor í lyfja- fræði við læknadeild HÍ. ÞJÓÐLÍF leitaði álits sérfræðings í lækna- stétt á þeirri líftækniþróun sem lýst er í grein þeirra Jakobs Kristjáns- sonar og Arnar D. Jónssonar. Guðmundur heldur áfram: „í dag er augljóst að framieiðsla hormóna með líftæknilegum aðferðum er komin mjög langt og hefur mikið gildi. Nú er t.d. búið að framleiða vaxtarhormón með erfðatækni og hefur sænskt fyrirtæki þegar kom- ið því á markað,“ segir hann. „Erfðavísirinn sem segir fyrir um myndun á vaxtarhormóni er settur í bakteríur og þannig fæst hormón sem bætir skort manna. Annað dæmi er mannainsúlín sem núna er Iíka hægt að mynda í bakteríum með sömu aðferðum þ.e. skjóta erfðavísinum inn í erfðamengi bakteríanna og láta þær sjá um framleiðslu á sameind sem er nákvæmlega eins og insúlín manna. Þessi lyf bæta fyrir skort á tilteknum hormónum og munu nýtast vel í framtíðinni. í raun er Uftækni gamalt fyrirbæri í lyfjafræði og hefur t.d. vinnsla hormóna úr kirtlum manna og dýra viðgengist lengi en hún hefur ekki hagnýtt sér erfðatæknina sem nú er komin til skjaianna. Streptokinasi, sem er lífhvati unninn úr bakteríum, hefur um nokkurt skeið verið notaður til að ieysa upp blóðsega en nú er lyfið tPA (tissue Plasminogen Activator) komið fram og er enn virkara og sértækara, þ.e. það leysir eingöngu upþ blóðsega á réttum stöðum. Það er betra lyf en því miður geysilega dýrt með þeim framleiðslu- aðferðum sem notaðar eru, og því bíða menn í ofvæni eftir því að hægt verði að framleiða það með erfðatæknilegum aðferðum." Guðmundur segir að hér á landi hafi lyfið Streptokinasi verið notað gegn blóðtappa með góðum árangri en margt bendir til að nýja lyfið sé mun betra og því fylgi minni blæðingarhætta. • Guðmundur Þorgeirsson lektor við HÍ og sérfræðingur á hjartadeild Landspítalans. „Reiri verða gamlir en hámarksaldurinn hækkar þó ekkert." REGNBOGA- BÆKLJR ..vandaðar og ódýrar kiljur! ÁSKRIFTASÍMI: 622229 1 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.