Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2009, Síða 14

Víkurfréttir - 22.01.2009, Síða 14
14 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Skúli Þ. Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Norðuráls Helguvík Ál fyrir ástina Jón er huggulegur húsfaðir. Áður en Gunna kemur lúin heim úr vinnunni, er hann búinn að steikja lambakjöt á pönnu, baka kartöflur í ofni, sjóða grænmeti og töfra fram girnilega formköku í eftirrétt. Krásunum mun Gunna skola niður með svaladrykk sem okkar maður hefur hellt fagmannlega úr dósinni í glas á borðstofuborðinu. Jón hefur líka kveikt á sprittkertum og rétt áður en eiginkonan dettur inn úr dyrunum, skrúfar hann frá græjunum og stemningin er fullkomnuð. Hvað ætli téðar athafnir Jóns á þessu fimmtudagskvöldi eigi sameiginlegt? Jú, fyrir utan að sýna umhyggju hans fyrir frúnni og tilþrif við eldamennskuna, gerðu allar það að verkum að hann komst í snertingu við ál. Hann notaði álpönnu við steikinguna, bakaði kartöflurnar í álpappír, gufusauð grænmetið í álpotti og kökuformið var úr áli. Þannig getur ál komið ótrúlega of við sögu daglegu lífi okkar, það er hreinlega út um allt. Heimilið er vitaskuld engin undantekning en álið á fáa keppinauta þegar kemur að umbúðum um mat, drykk og fleira af því tagi, enda eru álumbúðir fyrirferðarlitlar, léttar og sterkar og öll þekkjum við hve handhægt er að grípa til álpappírs og álbakka þegar grillað er. Þá eru rafeindatæki og búsáhöld úr áli algengari en margur gerir sér grein fyrir. Álið er potturinn og pannan. Vissir þú að: ● Í drykkjarfernum er gjarnan þunn álfilma, sem tryggir að sólarljós komist ekki í gegnum fernuna og að innihaldinu ● Álumbúðir draga úr orkunotkun og kostnaði við dreifingu og endurheimtingu þar sem flutningskostnaður á áli er hlutfallslega lítill. ● Orka sparast þegar drykkir eru kældir í áldósum vegna þess hve vel málmurinn leiðir varma. Ál og heimilið Tón list ar skól inn í Garði, Tón list ar skól inn í Grinda- vík, Tón list ar skóli Reykja nes- bæj ar og Tón list ar skóli Sand- gerð is efna til rokktón leika föstu dag inn 23. jan ú ar nk. Tón leik arn ir verða í Sam- komu hús inu í Garði og hefj- ast kl. 20.00. Fram koma alls 6 rokk hljóm sveit ir skip að ar nem end um tón list ar skól anna sem all ir eru við nám í skól- un um og eru hljóm sveit irn ar lið ur í námi þeirra. Tón list ar skól arn ir á Suð ur- nesj um hafa í gegnum tíð ina ver ið í all nokkru sam starfi bæði hvað varð ar tón leika hald og nám skeið fyr ir kenn ara skól- anna. Tón leik arn ir RokkSuð er lið ur í þessu far sæla sam starfi, en tón list ar skól arn ir hafa áður stað ið fyr ir slík um tón leik um Tón list ar skól arn ir á Suð ur nesj um: TÓN LEIK ARN IR ROKKSUÐ FLEIRI SÆKJA DUUS HÚS HEIM Gest um í Duus hús um, lista- og menn ing ar mið stöð Reykja nes bæj ar fjölg aði um 21% á síð asta ári en gest irn ar voru 43.900 tals ins. Opn an ir á sýn ing um Lista safns Reykja- nes bæj ar voru fimm. Einnig voru tvær aðr ar mynd list ar sýn ing ar í hús inu. Popp minjas sýn ing in í Gryfj unni var vin sæl með al starfs manna hópa s.l. vor og Byggða safn ið stóð fyr ir tveim ur ráð stefn um um sögu bæj ar fé lags ins. Mik il áhersla var lögð á að kynna starf- semi safn anna fyr ir skóla nem end um bæj ar ins og komu sam tals 3.500 nem- end ur í skipu lagð ar skóla heim sókn ir. og hafa þeir alltaf ver ið mjög vel sótt ir. Suð ur nesja menn eru ein dreg ið hvatt ir til að mæta á tón leik- ana í Sam komu hús inu í Garði föstu dag inn 23. jan ú ar og eins áður seg ir, þá hefj ast þeir kl. 20.00. Að gang ur er ókeyp is og eru all ir hjart an lega vel- komn ir.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.