Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.2009, Side 6

Víkurfréttir - 05.03.2009, Side 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR ✝ Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir, barnabarn og tengdasonur, Árni Jakob Hjörleifsson, Smáratúni 33, 230 Keflavík, lést þann 28.febrúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Geirþrúður Ó. Geirsdóttir, Kristófer Örn Árnason, Sigríður Árnadóttir, Arna Björk Hjörleifsdóttir, Högni Sturluson, Ingvi Þór Hjörleifsson Aðalheiður Ó. Gunnarsdóttir, Halldór H. Hjörleifsson, Þuríður Halldórsdóttir, Geir Þorsteinsson, Linda Kristmannsdóttir, Ósk Sigmundsdóttir, og aðrir ástvinir Hvað varð til þess að þú ákvaðst að taka þátt í próf­ kjöri? Ég ákvað að taka þátt í próf kjöri S a m f y l k i n g ­ ar inn ar vegna fjölda áskor ana alls stað ar að úr k j ö r d æ m i n u . Þess utan er mér hug sjón jafn að ar manna í blóð bor in og tel að nú sé sem aldrei fyrr mik il vægt að nálg ast lausn verk efna með þá hug sjón að leið ar ljósi. Ég ráð færði mig við fjöl skyldu mína og nokkra af mínu nánasta sam starfs fólki og nið ur stað an var sú að ég býð mig fram í 2. sæt ið. Hvað verð ur með starf þitt sem bæj ar stjóri í Garði. Ertu bú in að gefa það upp á bát inn, hvern ig sem fer í próf kjör inu? Nei ég er ekki búin að gefa bæj­ ar stjóra starf ið upp á bát inn. Einn vin ur minn seg ir oft að hafa þurfi áhyggj ur af hlut un um í réttri röð. Við mun um meta stöð una að próf kjöri og kosn­ ing um lokn um. Nú er leit að eft ir nýju fólki til að leggj ast á árarn ar í erf iðri stöðu þjóð ar­ bús ins, stöðu sem við sáum ekki fyr ir vor ið 2006. Það er ekki óeðli legt að leit að sé til fólks með góða þekk ingu og reynslu, s.s. af sveit ar stjórn armál um. Nái ég því mark miði að verða þing­ mað ur Suð ur kjördæm is mun ég auð vit að halda þar áf ram að vinna Garð in um gagn sem og land inu öllu. Mér heyr ast Garð­ bú ar flest ir, hvar í flokki sem þeir standa, vera stolt ir af því að leit að hafi ver ið til þeirr ar konu í þessu sam hengi. Hvaða málefni eru brýnust og efst á þínum lista í framboðinu? Hver eru að þínu mati stærstu málefnin fyrir Suðurkjördæmi? Hags mun ir barna og ung menna, mennt un þeirra og heilsa eru málefni sem ég legg áherslu á og hef raun ar alltaf gert alla mína starfsævi. Að hald og sam drátt ur blas ir við í ríkis rekstri og þar þarf að end ur skoða for gangs­ röð un. Ég vil að í þeirri vinnu sé horft út frá þeim sjón ar hóli að börn og ung menni þurfi sem minnst að líða fyr ir ástand ið. Tryggja þarf þeim jöfn tæki færi til mennt un ar og framtíð ar­ starfa. For varn ir þeim til handa í víð um skiln ingi fel ast m.a. í að­ stoð við heim ili í fjár hags vanda. Það þarf að end ur reisa efna­ hagslíf ið. Ál vers fram kvæmd ir í Helgu vík og atvinnu upp bygg­ ing við alþjóða flug völl eru lík­ leg ustu verk efn in til að bæta at vinnu ástand ið á suð­vest ur­ horn inu. Vinna þarf að því að skapa ný störf og halda líf væn­ leg um fyr ir tækj um gang andi. Hlúa verð ur að fram leiðslu alls stað ar á land inu hvort sem er í land bún aði, fisk vinnslu eða á öðr um svið um. Að ild að Evr­ óp u sam band inu með sér stöðu Ís lands í for grunni mun skapa okk ur að stæð ur til betri af komu með stöðugri gjald miðli og öflugri byggð ar stefnu. Hver er þín skoð un á því að það sé nauð syn legt að breyt ing ar eigi sér stað í for ystu flokks ins? Ljóst er að ein hver end ur­ nýj un verð ur á for ystu flokks­ ins því vara for mað ur inn gef ur ekki kost á sér til end ur kjörs. Jó hanna Sig urð ar dótt ir er okk ar virt asti stjórnmála mað ur og ég styð hana heilshug ar til góðra verka. Hún og Ingi björg Sól­ rún eru sterkt for ystuteymi og trausts ins verð ar. ✝ Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Erna Jónsdóttir Pósthússtræti 3 Keflavík lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars sl. Kristján Valtýsson Valtýr Kristjánsson, Helga Lúthersdóttir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, Kristján Árni Jakobsson Ólafur Már Kristjánsson, Berglind Helga Matthíasdóttir og barnabörn Odd ný Harð ar dótt ir býð ur sig fram í 2. sæt ið í próf kjöri Sam fylk ing ar inn ar í Suð ur kjör dæmi: Vinna þarf að því að skapa ný störf og halda líf væn leg um fyr ir tækj um gang andi Hver eru brýn ustu mál efni í Suð ur kjör dæmi fyr ir næstu kosn ing ar? Vandi heim i l­ anna fyrst og fremst. Efna hags­ og at vinnu mál in eru eðli lega brýn hér eins og ann­ ars stað ar. Við blas ir stór fel lt endur reisn ar starf eft ir hruna­ dans banka kerfs ins og þetta kjör dæmi er eng in und an­ tekn ing á því. Reynd ar hef ur at vinnu leys ið kom ið harð ast nið ur á Suð ur nesj um, þar er þó Grinda vík und an tekn ing með an afl ast. At vinnu leys ið er minna á Höfn og í Vest manna eyj um sem byggja mest á fisk veið um og vinnslu eins og Grinda vík. At vinnu líf ið er mjög fjöl breytt í kjör dæm inu, fisk ur og ferða­ þjón usta, land bún að ur og mat­ væla fram leiðsla, orka og iðn­ að ur. Öll um þess um grein um, eins og heim il un um, verð ur að tryggja ör uggt rekstr ar um hverfi með nýrri pen inga mála stefnu í stað verð bólgu og há vaxta stefnu Seðla bank ans eins og all ir hafa kynnst á eig in skinni. Hvað er fólk að fá þeg ar það vel ur þig í stað inn fyr ir Björg­ vin í efsta sæt ið? Nýj an leið toga á list ann með þekk ingu út at vinnu líf inu, reynslu, kjark og traust. Hverja tel urðu mögu leika þína vera á að ná efsta sæti? Ég tel að fólk vilji breyt ing ar í ljósi þess sem á und an er geng ið. Hvaða reynslu og þekk ingu hef ur þú fram að færa? Ég hef starf að fyr ir verka lýðs­ hreyf ing una, Starf sgreina sam­ band Ís lands, m.a. að efna hags­, kjara­ og at vinnu mál um. Ég var frum kvöð ull í mennt un full­ orð inna sem fram kvæmda stjóri MSS. Ég hef rek ið sjúkra hús í Sví þjóð og unn ið að lýð heilsu­ m ál um hjá fram kvæmda stjórn Evr ópu sam bands ins. Ég er lög­ fræð ing ur og lýð heilsu fræð­ ing ur að mennt. Þessi þekk ing og reynsla hafa gef ið mér mikla trú á fram tíð ar mögu leika Suð­ ur nesja. Hér leyn ast ótal tæki­ færi sem þarf að virkja. Við get um vel unn ið okk ur út úr vand an um. Ég vil leggja hönd á plóg. Hver er þín skoð un á nú ver andi rík is stjórn ar sam starfi? Þetta er tíma bund in bráða­ birgða stjórn, minni hluta stjórn sem ekki var ætl að neitt hlut­ verk til lengri tíma. Hversu brýnt er það að Reykja­ nes fái full trúa í næstu rík is­ stjórn? Ég man ekki eft ir nein um ráð­ herra, heima manni, bú sett um hér suð ur með sjó á liðn um ára tug um. Svæð ið hef ur e.t.v. gold ið þess. Reykja nes ið er stórt, um helm ing ur af kjör­ dæm inu. Svæð ið er afar mik­ il vægt með til liti til at vinnu­ upp bygg ing ar og ný sköp un ar í mörg um grein um. Ráð herra héð an, heima mað ur, er bet ur fær um að fylgja hags mun um okk ar eft ir. Á því er eng inn vafi í mín um huga. Skúli Thorodd sen býð ur sig fram í 1. sætið í próf kjöri Sam fylk ing ar inn ar í Suðurkjördæmi: Fólk Vill breytingar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.