Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.04.2009, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 22.04.2009, Blaðsíða 5
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 22. APRÍL 2009 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 1. Björgvin 2. Oddný 3. Róbert 4. Anna Margrét Verk að vinna Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur setti sér metnaðarfull markmið fyrir heimilin og atvinnulífi ð. Öfl ug verkstjórn hefur skilað því að nær öll verkefnin hafa verið afgreidd. Baráttan gegn atvinnuleysinu er brýnasta verkefni næstu ríkisstjórnar. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur þegar kynnt aðgerðir sem munu skapa 6.000 störf um allt land á næstu misserum. Næstu verkefni eru endurreisn fj ármálakerfi sins, mannafl sfrekar framkvæmdir og efl ing nýsköpunar og þróunar um allt land auk nýtingar auðlinda í sátt við umhverfi ð. Um leið hefj um við samningaviðræður við ESB til að tryggja blómlegt atvinnulíf á grunni trausts gjaldmiðils – evrunnar og leggjum niðurstöðuna fyrir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu. Við ætlum að koma öllum vinnufúsum höndum til starfa. Höldum áfram. Kjósum vinnu, velferð og verkstjórn Jóhönnu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.