Víkurfréttir - 22.04.2009, Blaðsíða 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Vinstri græn vilja gera það að
for gangs máli að nið ur skurð ur
í rík is rekstri bitni ekki á vel-
ferð ar þjón ust-
unni í land-
inu og verði
ekki t i l þess
að starfs fólki
verði sagt upp
í stór um stíl,
e n d a my n d i
þ a ð d ý p k a
krepp una. Til lög ur okk ar
miða með öðr um orð um að
því að krepp an bitni ekki á
þeim sem hafa minnst milli
hand anna, seg ir Atli Gísla son,
odd viti VG í Suð ur kjör dæmi.
Hann svar aði nokkrum spurn-
ing um frá Vík ur frétt um.
VG hef ur lýst sig mót fallna
ál veri í Helgu vík. Hvaða at-
vinnu tæki færi önn ur gætu
leyst úr þeim bráða vanda sem
steðj ar að í at vinnu mál um
hér á Suð ur nesj um?
„Tæki fær in virð ast víða leyn-
ast þó oft sé sýnd en ekki gef in
veiði. Ný lega sendi fyr ir tæki í
jarð strengja gerð frá sér frétta-
til kynn ingu um áform um
jarð strengjafram leiðslu sem
ætti að skapa 3-500 störf. Suð-
ur nes in kæmu til greina sem
heima höfn svona fyr ir tæk is.
Þetta eru álíka mörg störf og
í einu ál veri, lík lega held ur
fleiri. Þessi verk smiðja þarf
ekki nema 25 MW af raf orku
á með an ál ver þarf 600 MW.
Hví ekki að skapa fleiri störf
og nota til þess færri MW?
Hér hafa kom ið til tals og eru
áform um kís il verk smiðj ur
sem þurfa fá eina tugi MW og
skapa nærri hund rað störf.
Net þjóna bú geta sum hver
skap að tals vert mörg störf
en net þjóna bú þurfa 25-50
MW. Þá eru störf í ál ver um
dýr störf, kosta lík lega um 150
millj ón ir á hvern starfs mann.
Með betri ráð stöf un slíkra
fjár muna mætti skapa mun
fleiri störf án þess að ráð stafa
jafn miklu af nátt úru og auð-
lind um Reykja nesskag ans og
til þyrfti fyr ir ál ver í Helgu vík.
Við að stæð ur eins og þær sem
nú eru uppi þarf að hlúa að
fram leiðslu grein un um land-
bún aði og sjáv ar út vegi. Með
breyttri fisk veiði stjórn un
þar sem lögð yrði áhersla á
sjálf bærni yrði í aukn um
mæli sótt á smá bát um í stað
orku frekra tog veiða mætti
spara gjald eyr ir sem nú fer
til ol íu kaupa og skapa störf.
Með full vinnslu fiskaf urða á
Ís landi má efla at vinnu líf svo
um mun ar og koma þá aft ur
og efl ast grein ar eins og skipa-
smíði og þjón usta við bát ana.
Efl um held ur sprota fyr ir tæki,
ný sköp un og inn lenda fram-
leiðslu. Hér hef ég nefnt hund-
ruð starfa, tæki færi á borð við
jarð strengja verk smiðju, kís il-
verk smiðj ur og net þjóna bú.
Efla þarf inn lenda mat væla-
fram leiðslu og til þess ætti raf-
orku verð til garð yrkju bænda
að fær ast nær því sem ger ist
til stór iðj unn ar. Tæki fær in
eru mörg og víða. Við í VG
höf um held ur vilj að nýta fleiri
tæki færi, önn ur og betri í stað
þess að ein blína svo ákaft á
ál ver eins og gert hef ur ver ið
á liðn um árum svo fátt ann að
hef ur hlot ið verð skuld aða at-
hygli.
Fjöl margt bend ir reynd ar til
þess að ytri að stæð ur verði til
þess að ekki verði á end an um
byggt ál ver í Helgu vík. Áform
um orku öfl un eru ekki fyr ir
hendi en verk smiðj an þyrfti í
fullri stærð af sem nem ur 600
MW. Það er úti lok að með nú-
ver andi tækni að hægt sé að
virkja svona mik ið án þess að
ganga um of á dýr mæt ar nátt-
úruperl ur. Þá eru töl ur um at-
vinnu sköp un ál vera stór lega
ýkt ar. Í ál veri starfa um 400
manns auk starfa í bygg ing ar-
iðn aði á upp bygg ing ar tíma
verk smiðj unn ar og virkj ana
henni til handa“.
Hvern ig myndi VG vilja
haga fram tíð ar nýt ingu orku-
auð linda á Reykja nesi, s.s.
í Krýsu vík, Eld vörp um og
Trölla dyngju?
„Það má ef laust nýta ein hverja
orku á ein hverj um jarð hita-
svæða Reykja nesskag ans í
góðri sátt við um hverf ið og
um slíkt eru dæmi. Með auk-
inni bættri nýt ingu þeirra
svæða sem þeg ar hafa ver ið
virkj uð að hluta, s.s. úti á
Reykja nesi þar sem þorri
orkunn ar tap ast sem varmi
við nú ver andi að stæð ur. Það
er hins veg ar ekki hægt að líta
svo á að á þess um svæð um
sé gnægð orku, um það rík ir
óvissa. Ef nýta á orku lind ir
til þess að skapa störf væri
nær tæk ast að horfa til starf-
semi þar sem skapa má mörg
störf með hóf sam leg um virkj-
ana fram kvæmd um þannig
að ekki þurfi að spilla órösk-
uð um svæð um“.
Hvaða mál efni eru það ann-
ars sem þú vilt koma sér stak-
lega til leið ar hér á Suð ur-
nesj um?
„Auk þeirra at riða sem til-
greind eru í svari við fyrstu
spurn ing unni má hér sér stak-
lega nefna ferða þjón ust una.
Vöxt ur í ferða þjón ustu virð ist
fyr ir sjá an leg ur og mun hann
skila sér í aukn um um svif um
í þjón ustu við flug valla tengda
starf semi. Efl ing sprota fyr ir-
tækja og stuðn ing ur við ný-
sköp un, há skóla starf semi og
hafa VG tal að fyr ir al þjóð legri
frið ar stofn un, sú gæti vel átt
heima hér á Suð ur nesj um,
það væri á marg an hátt vel við
hæfi“.
VG hafa lagt áherslu á vel ferð-
ar mál in. Er ekki í raun ákaf-
lega lít ið svig rúm til að vinna
þeim fram gang í þeirri stöðu
sem þjóð ar bú ið er í ? Hvar á
ann ars að taka pen inga í vel-
ferð ar mál in? Blas ir ekki við
nið ur skurð ur og skatta hækk-
an ir?
„Það er rétt að það þarf að
draga úr út gjöld um og auka
tekj ur rík is ins til að ná nið ur
fjár laga halla rík is sjóðs. En þá
skipt ir máli hvern ig það er
gert! Vinstri græn vilja gera
það að for gangs máli að nið-
ur skurð ur í rík is rekstri bitni
ekki á vel ferð ar þjón ust unni í
land inu og verði ekki til þess
að starfs fólki verði sagt upp í
stór um stíl, enda myndi það
dýpka krepp una. Til lög ur
okk ar miða með öðr um
orð um að því að krepp an bitni
ekki á þeim sem hafa minnst
milli hand anna“.
Atli Gíslason, odd viti Vinstri grænna í Suð ur kjör dæmi:
Má ef laust nýta orku á ein hverj um jarð hita svæða
Reykja nesskag ans í góðri sátt við um hverf ið
Ó fö g u r s j ón b l a s t i v i ð
tveim ur bí l eig end um á Suð-
ur nesj um sem skil ið höfðu
bíla sína eft ir í út skot inu á
gatna mót um Grinda vík ur-
veg ar og Reykja nes braut ar.
Skemmd ar fýsn in hef ur bor ið
ein hvern eða ein hverja of ur-
liði og eru bíl arn ir tveir illa
leikn ir eft ir að far irn ar.
Ómögu legt er að segja hvað
fólki geng ur til með slíku
at hæfi. Við lát um sér fræð-
ing um á geð heil brigð is sviði
það eft ir að finna skýr ingu
á því, en hitt er ljóst að bí l-
eig end urn ir hafa orð ið fyr ir
miklu tjóni. Mál ið er nú í
hönd um lög reglu.
MIK IÐ TJÓN EFT IR
SKEMMD AR VERK
Bíl arn ir eru mik ið skemmd ir. Í þess um voru nán ast
all ar rúð ur brotn ar. VF-mynd: Ellert Grétarsson
Frá tón leik um Karla kórs Kefla vík ur í Ytri Njarð vík ur kirkju sl. sunnu dags kvöld.
Ljós mynd: Árni Árna son / Tíð ind in
Karla kór Kefla vík ur hélt fyrri vor tón leika
sína í Ytri Njarð vík ur kirkju sl. sunnu dags-
kvöld. Dag skrá in að þessu sinni sam an stóð
m.a. af þjóð lög um frá Aust ur-Evr ópu sem
ekki hafa heyrst hér í bæ áður og vin sæl um
lög um eft ir Suð ur nesja menn.
Mik il stemmn ing var í hús inu og kór inn
þurfti að taka mörg auka lög. Guð laug ur kór-
stjóri fór á kost um eins og kór inn sjálf ur og
sam spil þeirra er ein stak lega gef andi fyr ir
áheyr end ur og er þá sér stak lega hugs að til
dans kvæð anna tveggja sem flutt voru!
Þriggja manna hljóm sveit sá um und ir leik-
inn og tveir kór með lima sungu ein söng í
nokkrum lög um. Seinni tón leik ar kórs ins
verða á sum ar dag inn fyrsta, 23. apr íl kl. 20:00
á sama stað og eru Suð ur nesja menn hvatt ir
til að mæta. Það verð ur eng inn svik inn af
þess ari skemmt an.
Eng inn svik inn á karla kórs tón leik um