Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.04.2009, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 22.04.2009, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 22. APRÍL 2009 31STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Viðskiptavinir okkar hafa komið á framfæri ábendingum um mikilvægi þess að miðla fjármálaþekkingu til ungmenna. Til að bregðast við þessu mun Íslandsbanki bjóða öllum krökkum á fermingaraldri á fjármálanámskeið. Námskeiðin verða haldin í samstarfi við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík og er markmið þeirra að bæta fjármálafærni þátttakenda í raunhæfum og einföldum skrefum. Leiðbeinandi verður Þór Clausen, M.Sc. í fjármálum. Námskeiðin eru ókeypis og öllum opin. Íslandsbanki býður öllum krökkum á fermingaraldri á skemmtilegt fjármálanámskeið H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -0 4 4 4 Hvað eru vextir? „Stuðla að ábyrgri fjármálakennslu í grunn- og framhaldsskólum landsins.“ Karlmaður, 39 ára. Fjármálanámskeið fyrir krakka á fermingaraldri verður haldið í Reykjanesbæ þann 28. apríl kl. 16-19. Fjármálanámskeið fyrir fullorðna verður haldið klukkan 19.15 sama dag. Nánari upplýsingar og skráning er á islandsbanki.is, opnihaskolinn.is eða í síma 599 6316. Kynntu þér sniðugar fermingargjafir hjá Íslandsbanka Framtíðarreikningur Íslandsbanka Framtíðarreikningur ber hæstu innlánsvexti bankans hverju sinni og er kjörinn fyrir þá sem vilja gefa fermingargjöf sem vex. Gjafakort Íslandsbanka Með gjafakortinu getur þú verið viss um að gefa fermingargjöf sem allir kunna að meta.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.